Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna
Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu fylgjast með streyminu, hérlendis og erlendis. Ráðstefnan er haldin í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og eru það Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og […]
Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna Read More »