Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra
Góðir gestir, Hvað eiga farfuglarnir, krókusar í húsagörðum, fjölgun reiðhjóla á götunum, sprellandi dimmitantar og Dagur umhverfisins sameiginlegt? Jú – allt eru þetta meðal öruggustu vorboða hvers árs. Í ár bar Dag umhverfisins síðan upp á sumardaginn fyrsta, og þannig rann saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Vegna þessa […]
Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra Read More »