Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir
Forsætisráðherra gagnrýnir ákvörðun bankaráðs Landsbankans um að hækka laun bankastjórans og segir hana vera óverjandi og í engu samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar hækkunina óverjandi dómgreindarbrest og segir að hún sé slæmt innlegg í yfirstandandi kjaraviðræður. Bankaráð Landsbankans hækkaði mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent í fyrra, eða […]
Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir Read More »