Heilbrigðistefna til framtíðar
Heilbrigðisstefna til ársins 2030 var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða á Alþingi í vikunni. Heilbrigðisstefnan er þannig sameign okkar allra. Hún skapar heilbrigðisþjónustunni í landinu mikilvægan ramma sem er til þess fallinn að sameina krafta þeirra fjölmörgu aðila sem þurfa að vinna saman til að mæta sem best þörfum þeirra sem þurfa á […]
Heilbrigðistefna til framtíðar Read More »










