6,8 milljarðar króna í loftslagsmál næstu ár
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur fundað með fulltrúum þeirra fyrirtækja sem eru ábyrg fyrir mestri losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi. Þetta kom fram í erindi Guðmundar Inga á Alþingi í gær þar sem sérstök umræða fór fram um loftslagsmál. „Hef ég leitað eftir upplýsingum um til hvaða aðgerða þau hyggjast grípa og hvatt […]
6,8 milljarðar króna í loftslagsmál næstu ár Read More »