Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn
Á næsta ári fögnum við því að 70 ár eru liðin frá því að Ísland varð aðili að Evrópuráðinu. Í gegnum Evrópuráðið er íslenska ríkið aðili að Mannréttindasáttmála Evrópu sem er ein mesta réttarbót sem Ísland hefur undirgengist. Sáttmálinn hefur haft mikil og góð áhrif á réttarríkið hér á landi, til að mynda hefur hann […]
Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn Read More »