Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins
Framtíðarnefnd forsætisráðherra skoðar þróun ákveðinna samfélagslegra þátta og áhrif þeirra á fjárhagsstöðu ríkisins til lengri tíma. Meðal þess sem verið er að skoða er atvinnuþróun og að hvaða marki fjórða iðnbyltingin mun hafa áhrif á lykilatvinnuvegi og tækifæri til uppbyggingar. Einnig er verið að horfa til mannfjöldaþróunar, bæði hvernig samsetning íbúa og fólksfjölgun mun hafa […]
Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins Read More »