Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi
Fyrir nokkrum áratugum, jafnvel aðeins nokkrum árum, fór lítið fyrir hugmyndum um matvælastefnu samfélags á borð við það íslenska. Hvað hefur breyst? Svarið liggur eins og stundum áður í krossgötum mannkyns. Heimsmyndin er breytt og umhverfisaðstæður sömuleiðis. Aukin samskipti samfélaga, mikil viðskipti milli landa, efi um hollustu matvæla og loftslagsbreytingar eru meðal þess augljósa. Sú […]
Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi Read More »









