Kolbeinn stýrir hóp um endurskoðun laga um umhverfismat
Starfshópur skipaður vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifumUmhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp með það hlutverk að endurskoða í heild sinni lög um mat á umhverfisáhrifum. Lögin byggja á tilskipun Evrópusambandsins um mat á umhverfisáhrifum. Meginmarkmiðin með heildarendurskoðun laganna eru að auka skilvirkni í ákvarðanatöku við mat á umhverfisáhrifum og að tryggja sem best […]
Kolbeinn stýrir hóp um endurskoðun laga um umhverfismat Read More »