PO
EN

Greinar

Efnahagslegt jafnrétti

Efnahagslegt jafnrétti verður umfjöllunarefni kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í næstu viku. Jafnrétti kynjanna er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og því miður er það svo að heimurinn á líklega lengst í land með að ná því markmiði af öllum heimsmarkmiðunum. Þrátt fyrir árangur Íslands í jafnréttismálum og að Ísland hafi í fjórtán ár verið […]

Efnahagslegt jafnrétti Read More »

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna

Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna Read More »

Harka­legt kyn­líf?

Er harkalegt kynlíf ásættanleg málsvörn? Á dögunum var maður sýknaður af ákæru um nauðgun. Konan sem kærði manninn fékk lífshættulegar innri blæðingar í samskiptum þeirra vegna áverka sem maðurinn veitti henni þegar þau voru að stunda eitthvað, sem í dómnum er kallað „harkalegt kynlíf“, frekar en nauðgun eða ofbeldi. Mig langar að staldra aðeins við

Harka­legt kyn­líf? Read More »

Mikilvægi heildarsýnar

Á dögunum kynnti ríkisstjórnin heildarsýn í útlendingamálum en hún byggir á vinnu sem unnið hefur verið að undanfarið eina og hálfa ár. Heildarsýn í málaflokknum er mikilvæg. Ekki málaflokksins vegna heldur fólksins vegna. Fólksins sem hingað leitar, ýmist að vinnu, nýjum tækifærum eða hæli undan stríðsátökum í heiminum sem nóg virðist vera af. Þetta er

Mikilvægi heildarsýnar Read More »

Segjum já við gjaldfrjálsum skólamáltíðum Skagafjörður!

Í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum leggur verkalýðshreyfingin áherslu á að hluti gjaldskrárhækkana sveitarfélaga frá síðustu áramótum verði dregin til baka, að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað og að skólamáltíðir verði gjaldfrjálsar. Svo virðist sem einhver sveitarfélög leggist því miður gegn gjaldfrjálsum skólamáltíðum en ríkið kemur til með að greiða 75% þess kostnaðar, eða tæpa 4

Segjum já við gjaldfrjálsum skólamáltíðum Skagafjörður! Read More »

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Sveitastjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tekur heilshugar undir þá kjarasamningskröfu að afnema gjöld fyrir skólamáltíðir og minnir á að gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru ekki bara félagslegt jöfnunartæki heldur einnig risavaxið lýðheilsu- og umhverfismál. Slík aðgerð yrði liður í því að ná skynsamlegum langtímasamningum sem styðja við verðbólgumarkmið og skapa forsendur til að lækka vexti sem ætti

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir Read More »

Ræða Guðmundar Inga á flokksráðsfundi

Kæru félagar! Frá því á síðasta flokksráðsfundi hefur mikið vatn til sjávar runnið. Alþjóðlega sjáum við aukna spennu í samskiptum ríkja, fleiri stríð, átök og innrásir. Hægri öfgaöflum hefur vaxið ásmegin og skautun aukist. Vinstristefna, umhverfisvernd, friðarhyggja og kvenfrelsi eiga því erindi sem aldrei fyrr í stjórnmálum samtímans. Kæru félagar! Við höfum nú setið samfleytt

Ræða Guðmundar Inga á flokksráðsfundi Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi Vinstri grænna 1.-2. mars 2024

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG 1.-2. mars 2024 Almenn stjórnmálaályktun Ályktun um heildarsýn í útlendingamálum Ályktun um málefni Palestínu Ályktun um heilbrigðismál Ályktun um húsnæðismál Ályktun um leikskólamál Ályktun um samningsrétt Ályktun um náttúruvá Ályktun um lífbreytileikaráð Ályktun um merkingu matvæla Ályktun um borgaráhrif á hlýnun Ályktun um sjálfstætt ráðuneyti umhverfismála Ályktun um svokallaða gullhúðun

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi Vinstri grænna 1.-2. mars 2024 Read More »

Liggur okkur á?

Það er áhugavert að fylgjast með vaxandi umræðu að undanförnu um stöðuna í skólakerfinu. Nýlegar rannsóknir draga fram að áhrifin á styttingu framhaldsskólans á sínum tíma hafi e.t.v. ekki lukkast sem skyldi. Einhver mæltu með ákvörðuninni með þeim rökum að með styttingu framhaldsskólans kæmust þessir einstaklingar fyrr út á vinnumarkaðinn. Það lægi á því. Og

Liggur okkur á? Read More »

18 mánuðir

Í dag, 20. febrúar 2024, eru 11 ár síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Mikilvægt er að fullorðnir standi ávallt vörð um réttindi barna og hafi þarfir þeirra stöðugt að leiðarljósi hvað varðar uppeldi og þroska. Leikskólastigið hefur vaxið langt umfram fjölgun leikskólakennara á undanförnum árum. Ekki hefur tekist að manna leikskóla eða

18 mánuðir Read More »

Ragnar Auðun nýr framkvæmdastjóri VG

Ragnar Auðun Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Ragnar Auðun lauk meistaraprófi í evrópskum og norrænum fræðum frá Háskólanum í Helsinki árið 2022, en hann er jafnframt með bachelorgráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Ragnar er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Ragnar Auðun er fæddur árið 1994 og uppalinn í vesturbæ Reykjavíkur. Hann starfaði

Ragnar Auðun nýr framkvæmdastjóri VG Read More »

Hvað VG hefur gert í loftslagsmálum? 

Kópernikusar miðstöðin – loftslagsmiðstöð Evrópusambandsins gaf á dögunum út frétt um ástand lofthjúpsins árið 2023. Skemmst er frá því að segja að árið var það hlýjasta frá upphafi mælinga og mældist meðalhiti jarðar 1.48°C umfram meðaltals hitastigs jarðar fyrir iðnbyltingu. Þessar fréttir koma því miður ekki á óvart og segja okkur að þrátt fyrir fögur

Hvað VG hefur gert í loftslagsmálum?  Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search