Að standa með lögreglunni á réttum forsendum
Aðgerðir lögreglu vegna mótmælanna í lok síðasta mánaðar og afleiðingar þeirra hafa skapað réttmæta umræðu. Sitt sýnist hverjum. Fréttaflutningur af lögregluofbeldi veldur mér áhyggjum og hef ég gert það að umtalsefni í ræðustól Alþingis, sem féll ekki í kramið hjá öllum. Ég hef fengið pósta frá lögreglumönnum sem fannst að sér vegið. Ég hef hins […]
Að standa með lögreglunni á réttum forsendum Read More »








