PO
EN

Greinar

Stjórnmálaályktun landsfundar

(Birt með fyrirvara um lokayfirlestur ritstjórnar þ.e. það gætu verið einstaka innsláttarvillur í skjölunum.) Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn á Akureyri dagana 17. – 19. mars 2023, fagnar þeim málefnalega árangri sem hreyfingin hefur náð fram í ríkisstjórn undanfarin ár. Nægir þar að nefna: þrepaskipt tekjuskattskerfi tekið upp; fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í […]

Stjórnmálaályktun landsfundar Read More »

Nýtt flokksráð Vinstri grænna kjörið

Rétt í þessu var kjörin nýtt flokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri dagana 17.–19. mars. Kjörin voru í flokksráð: Aðalfulltrúar Bjarki Þór Grönfeldt Sóley Björk Stefánsdóttir Ólafur Þór Gunnarsson Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm Anna Þorsteinsdóttir Klara Mist Pálsdóttir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Elín Oddný Sigurðardóttir René Biasone

Nýtt flokksráð Vinstri grænna kjörið Read More »

Framboð til flokksráðs

Her að neðan birtast frambjóðendur til flokksráðs Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi í mars 2023. Norðaustur Anna Þorsteinsdóttir Ásrún Ýr Gestsdóttir Cecil Haraldsson Kári Gautason Klara Mist Pálsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Ólafur Kjartansson Sif Jóhannesar Ástudóttir Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson Sóley Björk Stefánsdóttir Steingrímur J Sigfússon Þuríður Elísa Harðardóttir Norðvestur Friðrik Aspelund Guðný

Framboð til flokksráðs Read More »

Ný stjórn kjörin

Rétt í þessu var kjörin ný stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri. Kosin voru í embætti stjórnar Formaður: Katrín Jakobsdóttir – 99,3% (auð atkvæði 0,7%) Varaformaður: Guðmundur Ingi Guðbrandsson – 97,5% (auð atkvæði 2,5%) Ritari: Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir – 57,6%, Sigríður Gísladóttir – 41,8% (auð atkvæði 0,6%) Gjaldkeri:

Ný stjórn kjörin Read More »

Framboð til stjórnar

Formaður Katrín Jakobsdóttir Varaformaður Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ritari Jana Salóme Ingibjargar JósepsdóttirSigríður Gísladóttir Gjaldkeri Líf MagneudóttirSteinar Harðarson Meðstjórnandi Andrés SkúlasonÁlfheiður IngadóttirEinar BergmundurElín Björk JónasdóttirGuðný Hildur MagnúsdóttirHelgi Hlynur ÁsgrímssonHólmfríður ÁrnadóttirKlara Mist PálsdóttirMaarit KaipainenMaria MaackÓlafur KjartanssonÓli HalldórssonPétur Heimisson

Framboð til stjórnar Read More »

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu

Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi.

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu Read More »

Af grasa­fjalli stjórn­málanna

Undanfarin þrjú ár hafa verið viðburðarík og snúin, sama hvernig á það er litið. Þolinmæði almennings er misskipt og það ekki að ósekju, því verkefnin sem fólk fær í hendurnar í lífinu eru oft erfið. Fátækt barna er staðreynd, slæm staða flóttafólks sem kemur allslaust og brotið til landsins og þarf stuðning og öryggi er

Af grasa­fjalli stjórn­málanna Read More »

Erindi til framtíðar og árangur hreyfingarinnar

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, árið 2023, er haldinn í Hofi á Akureyri helgina 17. – 19. mars. Fundurinn er tækifæri fyrir félagsfólk til að skerpa áherslur og ræða stefnumál. VG hefur verið leiðandi í ríkisstjórn í rúmlega fimm ár, í samstarfi við flokka með ólíka sýn í mörgum málum.  Samstarfið hefur aðeins verið mögulegt vegna

Erindi til framtíðar og árangur hreyfingarinnar Read More »

Fjallið, dýrin og framtíðin Pétur Heimisson skrifar 15. mars 2023 08:01 https://www.facebook.com/v12.0/plugins/like.php?action=like&app_id=169323689758194&channel=https%3A%2F%2Fstaticxx.facebook.com%2Fx%2Fconnect%2Fxd_arbiter%2F%3Fversion%3D46%23cb%3Df372ea4d84c8538%26domain%3Dwww.visir.is%26is_canvas%3Dfalse%26origin%3Dhttps%253A%252F%252Fwww.visir.is%252Ffac7daa8f883c4%26relation%3Dparent.parent&container_width=120&href=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20232389656d&layout=button_count&locale=is_IS&sdk=joey&share=false&show_faces=true&size=small Snæfell, rís um 1000 m upp úr hásléttunni allt um kring og er hæst íslenskra fjalla utan jökla, 1833 m. Fjallið og umhverfi þess, Snæfellsöræfi eru innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellið sést langt og víða að, vekur sterk hughrif og fyllir mörg lotningu. Það er í

Read More »

Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land!

Þau góðu tíðindi bárust frá Hafrannsóknarstofnun að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði aukinn um 184.100 tonn frá síðustu ráðgjöf, heildarmagn loðnu sem veiða má nemur því 459.800 tonnum. Þessi aukning mun skipta sköpum fyrir ríkissjóð við núverandi efnahagsaðstæður. Loðnan er þekkt fyrir að prýða tíkallinn en verðmæti hennar verður seint talið í smámynt því gera

Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search