Stjórnmálaályktun landsfundar
(Birt með fyrirvara um lokayfirlestur ritstjórnar þ.e. það gætu verið einstaka innsláttarvillur í skjölunum.) Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn á Akureyri dagana 17. – 19. mars 2023, fagnar þeim málefnalega árangri sem hreyfingin hefur náð fram í ríkisstjórn undanfarin ár. Nægir þar að nefna: þrepaskipt tekjuskattskerfi tekið upp; fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í […]
Stjórnmálaályktun landsfundar Read More »