Search
Close this search box.

Greinar

Nú er lag!

Í fréttum hefur komið fram að núverandi eigendur óvirkrar verksmiðju United Silicon hf. í Helguvík hafa sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun. Samningi sem var ef til vill verðmætasta eignin í þrotabúi þessa „ævintýris“. Fáir tóku eftir því að þarna losnuðu á að giska 35 MW sem var búið að ráðstafa í stóriðju og geta nú […]

Nú er lag! Read More »

Hálfleikur

Nú standa yfir blóðugustu leikar íþróttasögunnar. Mannvirkin, þar sem 46 fótboltaleikir í Katar fara fram, hafa kostað 6.500 verkamenn lífið. Sumir telja þó fjöldann frekar nálgast 7.000. Það er hærri fórnarkostnaður en mannkynssagan hefur áður orðið vitni að vegna íþróttakeppni. Þegar þið, kæru landsmenn, horfið á þessa leiki hugsið þá til þeirra barna sem orðið

Hálfleikur Read More »

Vinstri græn í borginni gagnrýna niðurskurð viðkvæmrar samfélagsþjónstu

Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 2023 sýnir fram á að fjárhagsstaða Reykjavíkur er vægast sagt ekki góð. Vinstri græn í borginni hafa hvatt meirihlutann til að verja viðkvæma samfélagslega þjónustu í sparnaðaraðgerðum sínum og gæta þess að velta ekki nýjum byrðum á herðar almennings í þessu árferði. Því miður hefur ekki verið nægilega tekið tilllit til

Vinstri græn í borginni gagnrýna niðurskurð viðkvæmrar samfélagsþjónstu Read More »

Einhugur á örlagastundum

Nú á dög­un­um var fimm ára af­mæli nú­ver­andi stjórn­ar­sam­starfs. Stjórn­artíð rík­is­stjórna Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur mark­ast af stór­um at­b­urðum, ör­laga­stund­um. Fyrst og fremst er þar auðvitað heims­far­ald­ur kór­óna­veiru, at­b­urður sem setti líf allr­ar heims­byggðar­inn­ar í upp­nám. Glíma ís­lensks sam­fé­lags við þenn­an vá­gest gekk vel. Eft­ir því var tekið bæði hér heima og víða um heim að

Einhugur á örlagastundum Read More »

Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekkingu og auka skilning á málefnum fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992 í kjölfar alþjóðaárs fatlaðra 1981 og áratugs

Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks Read More »

Mikil­vægt fyrsta skref í heildar­endur­skoðun á ör­orku­kerfinu

Fyrir þinginu liggur nú frumvarp félags og vinnumarkaðsráðherra um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um er að ræða mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu. Þau sem af ólíkum ástæðum falla út af vinnumarkaði vegna slysa eða veikinda eiga allt undir því að ná heilsu og komast aftur út í lífið til leiks og starfa. Þarfirnar

Mikil­vægt fyrsta skref í heildar­endur­skoðun á ör­orku­kerfinu Read More »

Fullveldi í breyttum heimi

Þegar fagnað var stofn­un full­veld­is 1. des­em­ber 1918 voru aðstæður á Íslandi krefj­andi. Spánska veik­in geisaði enn, Kötlugos hófst í októ­ber og vet­ur­inn áður var svo kald­ur að ástæða þótti til að nefna hann frosta­vet­ur­inn mikla. Þess­ar ham­far­ir stöðvuðu þó ekki bar­áttu­hug þjóðar sem horfði fram á veg­inn ráðandi eig­in ör­lög­um. Há­skóli Íslands var ný­stofnaður

Fullveldi í breyttum heimi Read More »

Vel heppnað Mat­væla­þing 2022

Á nýliðnu Matvælaþingi sem haldið var í Hörpu 22. nóvember var gerð metnaðarfull tilraun. Undir einu þaki söfnuðust saman fulltrúar allra þeirra hópa sem vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla á Íslandi. Tilgangurinn var að kynna, ræða og rýna nýútkomin drög að matvælastefnu til framtíðar fyrir Ísland. Að auki voru matvæli rædd í alþjóðlegu

Vel heppnað Mat­væla­þing 2022 Read More »

Óvæntur fylgifiskur Covid-aðgerða

Í dag mæli ég fyr­ir breyt­ingu á lög­um um veiðigjöld sem fel­ur í sér að veiðigjöld skili u.þ.b. 2,5 millj­arði meira í rík­iskass­ann en áður á næsta ári, eða 9,5 millj­arða króna sam­tals. Þar af verður veiðigjald af upp­sjáv­ar­teg­und­um á borð við mak­ríl, síld, loðnu og kol­munna 2,3 millj­arðar í stað 700 millj­óna. Ástæðan fyr­ir

Óvæntur fylgifiskur Covid-aðgerða Read More »

Félagsmálaráðherra styrkir táknmálstúlkun í leikhúsi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði á íslensku táknmáli og íslensku raddmáli. Sviðslistahópurinn samanstendur af heyrnarlausu og heyrandi listafólki og setur upp tvítyngdar sýningar – aðgengilegar jafnt fyrir þau sem hafa íslenska tungu og íslenskt raddmál að

Félagsmálaráðherra styrkir táknmálstúlkun í leikhúsi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search