Göngum til friðar
Senn líður að jólum og við undirbúum hátíð ljóss og friðar með fjölskyldum okkar og vinum. Við sjáum fram á náðuga daga með góðum mat, fallegum gjöfum og gefandi samverustundum. Ljós og skreytingar gleðja augað og óskir sumra um jólasnjó sem birtugjafa í svartasta skammdeginu rættust með hvelli. Ekki sjá þó allir jarðarbúar fram á […]