Search
Close this search box.

Greinar

Það skiptir máli hver stjórnar – þess vegna þurfum við Vg í bæjar­stjórn Ár­borgar

Það styttist í kosningar. Hér í Árborg eru í boði sex framboð sem öll eru með frambærilegt fólk á sínum listum. Allir vilja samfélaginu vel. Oft er úr vöndu að ráða þegar kemur að því að setja X við listabókstaf á kjördag. Þess vegna er mikilvægt að ígrunda vel og skoða hvað flokkarnir hafa fram […]

Það skiptir máli hver stjórnar – þess vegna þurfum við Vg í bæjar­stjórn Ár­borgar Read More »

Fáum við að flokka betur?

Flokkun á heimilissorpi hefur aukist töluvert undanfarin ár og flest heimili flokka að einhverju leyti. Árið 2016 bauð Kópavogsbær upp á bláa tunnu við hvert heimili þar sem má henda bæði plasti og pappa. Ég man þegar þessar tunnur komu í gagnið og var mjög sátt við það. Áður fór ég alltaf með okkar pappa

Fáum við að flokka betur? Read More »

Blikastaðir

Árið 2005 tók ég blaðaviðtal við Sigstein Pálsson sem var síðasti bóndinn á Blikastöðum, hann var þá tíræður en enn mjög ern. Í viðtalinu kemur fram að þess yrði ekki langt að bíða að íbúðabyggð risi á Blikastaðatúnum.Síðan eru liðin 17 ár og Blikastaðaland hefur verið eins og óbyggð eyja milli Reykjavíkur og þéttbýlisins vestast

Blikastaðir Read More »

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað!

A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað! Read More »

Úrslitastundin

Það er svo skrítið með kosningar líkt og í­þrótta­keppnir, að þær næstu eru alltaf þær stærstu og merki­legustu í sögunni. Frá því að ég man eftir mér hefur það aldrei gerst að stjórn­mála­skýr­endur (eða í­þrótta­frétta­menn ef út í það er farið) segi að rimma næsta laugar­dags sé í raun ekkert svo ýkja merki­leg í sögu­legu

Úrslitastundin Read More »

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda

Þrátt fyrir ítrek­aðar við­var­anir vís­inda­manna um afleið­ingar lofts­lags­breyt­inga af manna­völdum und­an­farna ára­tugi hafa stjórn­völd á heims­vísu verið treg til að bregð­ast við. Nú er svo komið að þrátt fyrir stór­á­tak í við­brögðum síð­ustu ára og sam­komu­lag um að reyna eftir fremsta megni að halda hlýnun jarðar við eða undir 1,5°C þá þurfa sam­fé­lög að sinna

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Read More »

Laxeldi í Seyðisfirði má hindra!

Nýverið, sjö árum eftir upphaf laxeldisáforma í Seyðisfirði héldu forsvarsmenn eldisins loks upplýsingafund um sín áform. Þá voru 15 mánuðir síðan sveitarstjóri Múlaþings tók við undirskriftum 55% Seyðfirðinga sem mótmæltu laxeldinu afdráttarlaust. Skipulagsstofnun hefur tíundað margt sem mælir gegn laxeldinu. Pólitísk öfl í Múlaþingi, önnur en VG, láta sem þau geti ekkert aðhafst varðandi framgang

Laxeldi í Seyðisfirði má hindra! Read More »

Áhætta sýndarveruleikans

Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var ég sem íbúi þessa sveitarfélags einhart á móti þeirri ákvörðun meirihluta að taka þátt í þeirri áhættufjárfestingu sem aðkoma sveitarfélagins hefur verið að Sýndarveruleika ehf. Það er ágætt að rifja aðeins upp hver sú aðkoma var og er enn í dag og hvernig sú aðkoma heftir sveitarfélagið í rekstri og framkvæmdagetu.

Áhætta sýndarveruleikans Read More »

Hér er allt í himnalagi!

Þessa dagana keppast meirihlutaflokkar sveitarstjórna um það að dásama það sem þeir telja að hafi áunnist undir þeirra stjórn á síðasta kjörtímabili – og að allt sé í himnalagi. Er þá allt í himnalagi hjá okkur í Fjarðabyggð eða hvað? Rýnum þetta aðeins: ● Ákall er eftir íbúðarhúsnæði í Fjarðabyggð, úr því skal bætt á

Hér er allt í himnalagi! Read More »

VG á alltaf erindi

Þau stefnu­mál sem Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð hef­ur sett á odd­inn fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar á laug­ar­dag­inn næsta eiga er­indi í öll­um sveit­ar­fé­lög­um. Hvort sem það er stærsta sveit­ar­fé­lag lands­ins, Reykja­vík­ur­borg, eða þau minni. Sama hvort sveit­ar­fé­lög tak­ast á við upp­bygg­ingu innviða, skulda­stöðu, fjölg­un eða fækk­un íbúa, þá þurfa sjón­ar­mið VG að vera við borðið. Þessi sjón­ar­mið

VG á alltaf erindi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search