PO
EN

Greinar

Framtíðin er björt

Undanfarin ár hafa ýmsir valið orð ársins. Þannig hefur Árnastofnun fylgst með málnotkun landsmanna en árið 2020 valdi stofnunin orðið sóttkví orð ársins og 2021 var orðið bólusetning. Hlustendur Ríkisútvarpsins völdu óróapúls orð ársins 2021 en örvunarskammtur var skammt undan. Hvort tveggja segir okkur ýmislegt um stemninguna í samfélaginu, hvaða viðburðir hafa haft mest áhrif […]

Framtíðin er björt Read More »

Ár andstæðna

Árið 2022 er að mörgu leyti þversagna­kennt ár þegar kem­ur að at­hafna- og efna­hags­lífi lands­manna. Ann­ars veg­ar hef­ur þjóðin náð sér feyki­vel á strik eft­ir far­ald­ur­inn, sér­stak­lega ef litið er á at­vinnu­lífið og ferðaþjón­ust­una. Hins veg­ar er alþjóðleg kreppa skoll­in á sem hef­ur einnig áhrif á Íslandi. Í fyrsta sinn um langt skeið geis­ar nú

Ár andstæðna Read More »

Breytingar á veiðistjórnun grásleppu

Ný­lega birt­ist í sam­ráðsgátt stjórn­valda áform um breyt­ing­ar á veiðistjórn­un grá­sleppu. Málið hef­ur verið til skoðunar í mínu ráðuneyti síðustu mánuði. Síðastliðið vor beindi at­vinnu­vega­nefnd því til ráðuneyt­is­ins að leita leiða til að gera stjórn­un grá­sleppu­veiða mark­viss­ari. Niðurstaðan mín er að leggja fram mál á Alþingi sem hlut­deild­ar­set­ur grá­sleppu með tak­mörk­un­um á framsali milli svæða,

Breytingar á veiðistjórnun grásleppu Read More »

Göngum til friðar

Senn líður að jólum og við undirbúum hátíð ljóss og friðar með fjölskyldum okkar og vinum. Við sjáum fram á náðuga daga með góðum mat, fallegum gjöfum og gefandi samverustundum. Ljós og skreytingar gleðja augað og óskir sumra um jólasnjó sem birtugjafa í svartasta skammdeginu rættust með hvelli. Ekki sjá þó allir jarðarbúar fram á

Göngum til friðar Read More »

Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur.

Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1980 en hún mátti sæta frelsissviptingu í tæpa átta mánuði vegna málsins. Samkvæmt samkomulaginu greiðir íslenska ríkið Erlu Bolladóttur miskabætur fyrir gæsluvarðhaldið á sama grundvelli og

Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur. Read More »

Tillaga sveitarstjórnarráðs VG um ungmennahús

Samþykkt sveitarstjórnarráðs VG Tillaga: Sveitarstjórnarráð VG  samþykkir að skora á Alþingi að treysta í sessi starfsemi ungmennahúsa fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára með því að gera hana að lögbundnu hlutverki sveitarfélaga, jafnframt þarf að tryggja fjármagn til reksturs þessa mikilvæga verkefnis. Greinargerð: Ungmennahús sinna skipulögðu félagsstarfi fyrir ungmenni á aldrinum 16 til 25 ára.

Tillaga sveitarstjórnarráðs VG um ungmennahús Read More »

Fjár­festum í frið­sömum lausnum

Leiðarljós Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er að sérhver einstaklingur sé borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Yfirlýsingin var undirrituð 10. desember 1948 eftir að mannkynið hafði kynnst hungri og stríði sem endaði með fjöldamorðum af völdum kjarnorkuvopna, stríði sem grundvallaðist á mannhatri og grimmd, grillunni um að sumt fólk væri æðra öðru líkt

Fjár­festum í frið­sömum lausnum Read More »

Forgangsröðun í þágu barna og viðkvæmra hópa

Gott nærsamfélag skiptir  miklu máli fyrir okkur öll. Vel sé séð fyrir mismunandi þörfum fólks. Tekið sé vel utanum þau sem á aðstoð þurfa að halda, börnin njóti þroskandi uppeldis og góðrar fjölbreyttrar menntunar í heildstæðu skólastarfi, hollra skólamáltíða og heilnæms umhverfis. Stutt sé við æskulýðs,- og félagsstarf við allra hæfi. Samfélag þar sem öll

Forgangsröðun í þágu barna og viðkvæmra hópa Read More »

Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi

Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamninga á almennum markaði. Breytingarnar voru kynntar á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum mánudaginn 12. desember sl., en auk þeirra verður lögð áhersla á fjölgun íbúða og uppbyggingu í almenna íbúðakerfinu

Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi Read More »

Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár

Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumerkið nær tvöfaldast og fer úr tæpum 110.000 kr. á mánuði og upp í 200.000 kr. á mánuði eða 2,4 milljónir króna á ári. Um er að ræða fyrstu hækkun á frítekjumarkinu frá árinu 2009 eða í tæp

Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár Read More »

20 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með mataraðstoð. Alls fá níu hjálparsamtök styrk til þess að geta stutt enn betur við þau sem þurfa að leita aðstoðar, sérstaklega nú í aðdraganda jólanna. Þetta eru Hjálpræðisherinn, Hjálparstarf

20 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search