Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann
Það sem einkennt hefur uppbyggingu á menningarstarfsemi víðsvegar um Ísland á undanförnum áratugum – á stöðum eins og Stöðvarfirði, Akureyri, Ísafirði, Hvammstanga og Skagaströnd svo nokkur dæmi séu tekin – er að margvíslegt menningarstarf hefur fengið að skjóta rótum í yfirgefnum eða vannýttum byggingum þessara bæja. Áhrifin hafa verið – í fáum orðum sagt – […]
Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann Read More »