PO
EN

Greinar

Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann

Það sem einkennt hefur uppbyggingu á menningarstarfsemi víðsvegar um Ísland á undanförnum áratugum – á stöðum eins og Stöðvarfirði, Akureyri, Ísafirði, Hvammstanga og Skagaströnd svo nokkur dæmi séu tekin – er að margvíslegt menningarstarf hefur fengið að skjóta rótum í yfirgefnum eða vannýttum byggingum þessara bæja. Áhrifin hafa verið – í fáum orðum sagt – […]

Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann Read More »

Ertu klikk?

Á síðustu árum hefur almenn umræða um andlega heilsu aukist og er það ekki að ástæðulausu. Lengi voru geðheilbrigðismál feimnismál og fólk sem var veikt á geði upplifði skömm. Vinstri græn í Árborg vilja stórauka fræðslu og forvarnir um geðheilbrigði í skólum sveitarfélagsins. Þessi þróun er vissulega jákvæð og á réttri leið, yngri kynslóðin er

Ertu klikk? Read More »

Hækkanir til viðkvæmustu hópanna

Verðbólga á Íslandi hefur ekki mælst jafnhá síðan árið 2010 og Seðlabankinn hefur brugðist við með vaxtahækkunum. Allur almenningur finnur vel fyrir áhrifum þessa í heimilisbókhaldinu en kjarasamningar á vinnumarkaði hafa tryggt að kaupmáttur flestra hefur viðhaldist. Þetta á þó ekki við um alla og þess vegna er sérstaklega mikilvægt að draga úr áhrifum verðbólgunnar

Hækkanir til viðkvæmustu hópanna Read More »

Gerum góðan bæ enn betri

Kæri Hafnfirðingur. Við sem skipum lista Vinstri grænna í Hafnarfirði brennum fyrir því að gera góðan bæ enn betri. Grunngildi okkar byggja á félagshyggju, jöfnuði og réttlæti og umhverfis- og náttúruvernd. Við komum úr ólíkum áttum, með fjölbreyttan bakgrunn og ólíka reynslu sem endurspeglar okkar fjölbreytta samfélag í Hafnarfirði og í þeim anda viljum við vinna. Gerum

Gerum góðan bæ enn betri Read More »

 Menningargatan í Miðbænum

Það verða tímamót þegar Listaháskóli Íslands flytur og sameinar starfsemi sína í Tollhúsið við Tryggvagötu. Í alllangan tíma hefur verið reynt að finna skólanum hentugan stað svo hann geti vaxið og dafnað og útskrifað fólk sem veitir okkur hinum lífsgleði og ánægju og færir okkur nær mennskunni og heiminum öllum með listsköpun sinni. Og í

 Menningargatan í Miðbænum Read More »

Ráðdeild í fjármálum – Stöndum undir sterkri þjónustu við fjölskyldur og velferðarmál

Nýlega var samþykktur í sveitarstjórn ársreikningur fyrir árið 2021. Lítilsháttar hagnaður varð af rekstri sveitarfélagsins á A og B hluta eftir taprekstur á árinu 2020 þegar Covid áhrifa gætti sem mest. Hið jákvæða varðandi árið 2021 er að atvinnulífið varð mun sterkara á ýmsum sviðum í fyrra heldur en búist var við líkt og sást

Ráðdeild í fjármálum – Stöndum undir sterkri þjónustu við fjölskyldur og velferðarmál Read More »

Úrgangur, vandræðagangur!

Úrgangsmál á Austurlandi eru í dag í töluverðum vanda sem dæmi; Múlaþing keyrir lífrænum úrgangi til Reyðarfjarðar til moltuvinnslu en Fjarðabyggð keyrir lífræna úrganginum til Akureyrar – sniðugt! En vandamálin eru til að leysa þau þ.e. ef kjörnir fulltrúar sveitarstjórna hefðu til þess vilja og framtíðarsýn að ráða inn sérfræðinga í faginu. Snjallt og hagkvæmt

Úrgangur, vandræðagangur! Read More »

Náttúruvernd hefst í heimabyggð

Lög um náttúrvernd segja m.a. að náttúruverndarnefndir skuli „stuðla að náttúruvernd hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um framkvæmdir og starfsemi sem líklegt er að hafi áhrif á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og Umhverfisstofnunar.“ Starfa skal náttúruverndarnefnd í öllum sveitarfélögum og ábyrgð þeirra á náttúruvernd er því mikil.

Náttúruvernd hefst í heimabyggð Read More »

Fatlað fólk er alls konar

Nú stendur yfir fundaröð á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Þroskahjálpar um land allt. Um er að ræða opna fundi með framboðum til sveitarstjórnarkosninga um stöðu fatlaðs fólks í sveitarfélögum. Þann 2. maí síðastliðinn var slíkur fundur haldinn í Valhöll á Eskifirði þar sem staða fatlaðs fólks í Fjarðabyggð var til umræðu. Að loknum erindum ÖBÍ

Fatlað fólk er alls konar Read More »

Fjölskyldan og umhverfið

Fjölskylduvænt samfélagV-listinn leggur áherslu á fjölskyldu, umhverfi og samfélag. Þegar ég flutti til Húsavíkur í ágúst 2019 var ég með þrjú börn í grunnskóla. Það fyrsta sem ég tók eftir er að tækifærin fyrir börn á grunnskólaaldri til að stunda fjölbreyttar íþróttir og gott félagslíf er til staðar. Skólinn tók vel á móti okkur og

Fjölskyldan og umhverfið Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search