Framboðslisti VG í Mosfellsbæ
Framboðslisti VG í Mosfellsbæ var samþykktur á félagsfundi um á laugardaginn. Bjarki Bjarnason leiðir listann áfram. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður og félagsmálaráðherra var gestur fundarins og héldu báðir ávarp. Nokkrar breytingar eru í efstu sætu frá því síðast og hér er listinn. Bjarki Bjarnason Rithöfundur Kolbrún Ýr Oddgeirsd. Flugumferðarstjóri Bjartur Steingrímsson Fangavörður Bryndís Brynjarsdóttir Grunnskólakennari […]
Framboðslisti VG í Mosfellsbæ Read More »