Search
Close this search box.

Greinar

Efling geðheilbrigðisþjónustu á tímum Covid-19

Fyrstu áfanga­skýrsl­ur tveggja stýri­hópa, sem ég skipaði í nóv­em­ber 2020 til að vakta óbein áhrif Covid-19 eru nú komn­ar út. Stýri­hóp­un­um var ætlað að kanna ann­ars veg­ar áhrif á lýðheilsu og hins veg­ar á geðheilsu lands­manna. Vinna hóp­anna ger­ir að verk­um að hægt er að byggja viðbrögð á bestu mögu­legu þekk­ingu á aðstæðum hverju sinni. […]

Efling geðheilbrigðisþjónustu á tímum Covid-19 Read More »

Loftslagið og dreifbýlið

Það er enginn vafi á því að loftslagsmál og loftslagsbreytingar eru eitt stærsta mál samtímans. Núna í ágúst síðastliðnum var ný loftslagsskýrsla Sameinuðu þjóðanna kynnt og þar kom skýrt fram að það þarf að grípa til frekari aðgerða til að stemma stigu við loftslagsvánni og þeirra er þörf strax. Sjálfbærni og náttúruvernd þurfa að vera

Loftslagið og dreifbýlið Read More »

Fjárfesting í rannsóknum er fjárfesting í framtíðinni

Vísindarannsóknir hafa það meginmarkmið að afla nýrrar þekkingar og eru mikilvæg undirstaða framþróunar. Þær eru hluti af menntun vísindamanna, skapa ný verkfæri og aðferðir til þekkingaröflunar, hagnýtingar og nýsköpunar fyrir atvinnulíf og getu samfélagsins til að leysa margvíslegar áskoranir og geta haft mikil jákvæð áhrif á efnahag. Fjármögnun rannsókna á Íslandi Rannsóknir á Íslandi hafa verið

Fjárfesting í rannsóknum er fjárfesting í framtíðinni Read More »

8 mínútur og 39 sekúndur

Í síðustu viku birti Hagstofa Íslands niðurstöður rannsóknar á launamun kynjanna. Launamunur hefur farið lækkandi hægt en örugglega frá árinu 2008, munur á atvinnutekjum karla og kvenna lækkaði úr 36,3% niður í 23,5%, óleiðréttur launamunur minnkaði úr 20,5% í 12,6% og leiðréttur launamunur úr 6,4% í 4,1%. Það er ánægjulegt að sjá áhrif aðgerða stjórnvalda

8 mínútur og 39 sekúndur Read More »

Almannavarnir einu sinni enn

Ég ræddi nokkrum sinnum um náttúruvá á Alþingi, líka í undirbúnum fyrirspurnum. Hef talað um nýjan og öflugan Hamfarasjóð og efldar flóðavarnir, vöktun eldgosa o.fl. Flutt sérstaka tillögu að þingsályktun að frumkvæði Umhverfis- og samgöngunefndar (í heild) um vandaða endurskoðun á tilhögun flestra þátta í rannsóknum og forvörnum vegna náttúruvár. Hún var samþykkt og nefnd

Almannavarnir einu sinni enn Read More »

Guðmundur Ingi friðlýsir Gerpissvæðið ​

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og eru þau tengd Barðsneseldstöðinni. Þar eru m.a. litrík líparíthraun sem eru á náttúruminjaskrá, og þykkt gjóskulag með plöntusteingervingum. Gerpissvæðið allt er á náttúruminjaskrá. Gerpissvæðið er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og hefur hátt verndargildi sem byggir á mikilvægi jarðminja,

Guðmundur Ingi friðlýsir Gerpissvæðið ​ Read More »

Möguleiki á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun í Fjallabyggð

Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við Fjallabyggð um möguleika á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilun og aðra sem þarfnast endurhæfingar. Vegna stærðar, staðsetningar, traustra og fölbreyttra innviða og lýðfræðilegrar samsetningar hentar Fjallabyggð vel til þess að verða frumkvöðull í þróun þjónustu við eldra fólk. Sú þjónusta þarf  sannarlega að taka

Möguleiki á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun í Fjallabyggð Read More »

Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta

Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og er það stærsta úthlutun sögunnar úr sjóðnum. Vegna mikils fjölda styrkhæfra umsókna ákváðu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra orkumála, og Guðmundur Ingi

Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta Read More »

Ég elska íbúðina mína

Ég elska íbúðina mína. Mig hafði langað í mína eigin íbúð lengi, ég safnaði mér fyrir útborgun í henni og neitað mér um ýmislegt til þess að ná takmarkinu. Ég er mikil félagsvera, á miklu fleiri vini en ég á skilið, frábæra fjölskyldu, tek þátt í félagsstarfi og vinn á skemmtilegum vinnustað. Ég get alltaf

Ég elska íbúðina mína Read More »

Öflugri heil­brigðis­þjónusta á Suður­landi

Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Á kjörtímabilinu hefur verið lögð áhersla á eflingu og styrkingu heilbrigðisþjónustunnar

Öflugri heil­brigðis­þjónusta á Suður­landi Read More »

STÓRAUKIN FRAMLÖG TIL LOFTSLAGSVÍSINDA Á ÍSLANDI

Stöðuskýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í byrjun ágúst er afdráttarlaus og skilaboðin eru enn skýrari en áður um mikilvægi frekari aðgerða.  Loftslagsmálin hafa verið eitt af aðaláherslumálum mínum og munu vera það áfram[SH1] . Á kjörtímabilinu höfum við aukið bein framlög til loftslagsmála um meira en 700%, styrkt stjórnsýslu málaflokksins, ráðist

STÓRAUKIN FRAMLÖG TIL LOFTSLAGSVÍSINDA Á ÍSLANDI Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search