PO
EN

Greinar

Ákall um endurheimt vistkerfa

Ísland á sér langa sögu um endurheimt vistkerfa, en lengi vel var áskorunin að stöðva eyðingu gróðurs og jarðvegs. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2021-2030 áratug endurheimtar vistkerfa. Það er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um allan heim í þágu fólks og náttúru. Markmiðið er að stöðva hnignun vistkerfa og endurheimta þau sem þegar eru […]

Ákall um endurheimt vistkerfa Read More »

Mannúð og friður

Ísland er um margt sérstæður staður, við eigum okkur enga eiginlega nágranna, engin landamæri að stærri þjóð sem ógnar öryggi okkar á þann hátt sem fólk á meginlandinu þarf að búa við. Það er þess vegna fullkomlega eðlilegt, þegar þjóðríki þessa heims taka upp vopn og ráðast inn í annað land, að við finnum okkur

Mannúð og friður Read More »

Kópavogur-Kharkiv

Stríðið í Úkraínu hefur fært okkur átakanlegar myndir af þjáningum venjulegs fólks, nágranna okkar, sem hafa orðið að þola ólýsanlegar hörmungar. Dag eftir dag fáum við fréttir af árásum á íbúðahverfi, skóla, heilbrigðisstofnanir, menningarstofnanir og aðra innviði, fæsta hernaðarlegs eðlis. Vinabæir í Úkraínu Við, herlaus friðelskandi þjóð, eigum kannski erfitt með að skilja hverjum dettur

Kópavogur-Kharkiv Read More »

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi í dag, sunnudag 20. mars 2022. Thelma Harðardóttir er oddviti listans. Thelma er 26 ára verkefnastjóri hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi. Hún kemur ný inn í pólitíkina en hefur tekið forystu í náttúruverndarbaráttu í sinni heimasveit, en Thelma er frá Skarðshömrum í Norðurárdal. Brynja Þorsteinsdóttir er

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð Read More »

Framboðslisti í Hafnarfirði

Framboðslisti VG í Hafnarfirði var kynntur á félagsfundi í Norðurturni Hafnarfjarðar á föstudag, að viðstöddum Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félagsmálaráðherra. Davíð Arnar Stefánsson, sérfræðingur á Landgræðslunni leiðir listann, sem hér fylgir í heild. Guðmundur Ingi hélt ávarp á fundinum. 1 Davíð Arnar Stefánsson Sérfræðingur Landgræðslunni 2 Ólöf Helga Adolfsdóttir Varaformaður Eflingar 3 Anna Sigríður Sigurðardóttir Framhaldsskólakennari

Framboðslisti í Hafnarfirði Read More »

Gullborinn 100 ára

Á jaðri sýning­ar­svæðis Árbæj­ar­safns stendur gripur sem óhætt er að telja einn þann veiga­mesta í gjör­vallri tækni­sögu Íslands. Þótt saga hans sé merki­leg lætur hann ekki mikið yfir sér og hætt er við að menn­irnir sem réð­ust í það fyr­ir­tæki að kaupa hann og flytja til lands­ins fyrir réttri öld hafi fremur tengt hann við

Gullborinn 100 ára Read More »

Kosningavor

Á almennum félagsfundi VG í Mosfellsbæ, sem haldinn var 12. mars sl., var framboðslisti félagsins í komandi kosningum samþykktur einróma. Listann skipa 22 einstaklingar, í samræmi við fjölgun bæjarfulltrúa úr 9 í 11. Við erum afar þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt við að leiða listann, hann er skipaður einstaklingum úr ýmsum stéttum

Kosningavor Read More »

Skýrari merkingar

Neyt­end­ur á Íslandi hafa lengi kallað eft­ir skýr­um upp­runa­merk­ing­um á mat­væl­um. Kort­er í fimm á föstu­degi lang­ar eng­an að rífa upp les­gler­aug­un og rýna í smáa letrið til að kanna upp­runa mat­væla. Nú horf­ir til betri veg­ar. Árið 2020 var ákveðið að inn­leiða sam­eig­in­legt merki fyr­ir ís­lensk­ar bú­vör­ur und­ir for­ystu Bænda­sam­taka Íslands. Í dag mun

Skýrari merkingar Read More »

Vinstri græn kynna lista í Múlaþingi

Félagsfundur Vinstri grænna á Austurlandi samþykkti einróma framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí sunnudaginn 13. mars. Helgi Hlynur Ásgrímsson, útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi leiðir listann. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ávörpuðu hún og oddvitinn fundargesti. Þetta er annar hreini VG listinn á Austurlandi fyrir kosninganar í vor og þriðji hreini VG listinn sem

Vinstri græn kynna lista í Múlaþingi Read More »

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ var samþykktur á félagsfundi um á laugardaginn. Bjarki Bjarnason leiðir listann áfram. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður og félagsmálaráðherra var gestur fundarins og héldu báðir ávarp. Nokkrar breytingar eru í efstu sætu frá því síðast og hér er listinn. Bjarki Bjarnason Rithöfundur Kolbrún Ýr Oddgeirsd. Flugumferðarstjóri Bjartur Steingrímsson Fangavörður Bryndís Brynjarsdóttir Grunnskólakennari

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ Read More »

Mikilvæg verkefni framundan

Við stöndum á tímamótum. Árásarstríð Rússa í Úkraínu mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar á alþjóðavettvangi, fyrir utan þær skelfilegu afleiðingar sem hún hefur fyrir fólkið í Úkraínu, daglegt líf þess, drauma og framtíð. Íslensk stjórnvöld hafa tekið skýra afstöðu, við fordæmum þennan hernað og krefjumst þess að Rússar stöðvi hann nú þegar. En ekki aðeins eru

Mikilvæg verkefni framundan Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search