PO
EN

Greinar

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ var samþykktur á félagsfundi um á laugardaginn. Bjarki Bjarnason leiðir listann áfram. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður og félagsmálaráðherra var gestur fundarins og héldu báðir ávarp. Nokkrar breytingar eru í efstu sætu frá því síðast og hér er listinn. Bjarki Bjarnason Rithöfundur Kolbrún Ýr Oddgeirsd. Flugumferðarstjóri Bjartur Steingrímsson Fangavörður Bryndís Brynjarsdóttir Grunnskólakennari […]

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ Read More »

Mikilvæg verkefni framundan

Við stöndum á tímamótum. Árásarstríð Rússa í Úkraínu mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar á alþjóðavettvangi, fyrir utan þær skelfilegu afleiðingar sem hún hefur fyrir fólkið í Úkraínu, daglegt líf þess, drauma og framtíð. Íslensk stjórnvöld hafa tekið skýra afstöðu, við fordæmum þennan hernað og krefjumst þess að Rússar stöðvi hann nú þegar. En ekki aðeins eru

Mikilvæg verkefni framundan Read More »

Baráttan sem breytir heiminum

Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við erum á leið út úr heimsfaraldri þar sem við sáum kvennastéttir lyfta grettistaki innan heilbrigðiskerfisins, víða jókst heimilisofbeldi vegna innilokunar og takmarkana og vinnumarkaðurinn breyttist með aukinni fjarvinnu og ólíkum áhrifum á karla og konur. Hér á Íslandi sáum við líka þá breytingu að tilkynntum nauðgunum fækkaði

Baráttan sem breytir heiminum Read More »

Konur hafa aldrei verið í meirihluta í Fjarðabyggð

.Laugardaginn 5. mars kynnti VG í Fjarðabyggð framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Listinn hefur vakið töluverða athygli einkum vegna þess að hann er skipaður 17 konum og einum karlmanni. Eins og við var að búast þá loguðu samfélagsmiðlar og í flestum athugasemdum mátti sjá fólk hneykslast á kynjahlutfallinu sem þarna birtist.

Konur hafa aldrei verið í meirihluta í Fjarðabyggð Read More »

Niðurstöður úr forvali VG liggur fyrir

Valið var í 3 efstu sætin í forvali Vinstri grænna í Reykjavík og er kosning bindandi. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi,  441 atkvæði í 1. sæti. (49%) Stefán Pálsson, sagnfræðingur,  458 atkvæði í 1.-2. sæti (51%) Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, 447 atkvæði í 1.-3. sæti (50%) Kjörsókn var: 30%  Atkvæði greiddu: 897 Átta voru í framboði í

Niðurstöður úr forvali VG liggur fyrir Read More »

Niðurstöður forvals á Akureyri liggja fyrir

2. – 5. mars fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði á Akureyri. Valið var í 6 efstu sætin í forvali á Akureyri og er kosning bindandi með þeim fyrirvörum sem forvalsreglur Vinstri grænna segja til um, að ekki halli á konur. Í efstu sætum á Akureyri urðu. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi,

Niðurstöður forvals á Akureyri liggja fyrir Read More »

Listi VG í Fjarðabyggð. Anna Margrét Arnarsdóttir er oddviti

Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Opinn fundur um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir hádegi. Þrjár Önnur skipa efstu þrjú sætin, því í

Listi VG í Fjarðabyggð. Anna Margrét Arnarsdóttir er oddviti Read More »

Ávarp Svandísar á búgreinaþingi

Búgreinaþingsfulltrúar, Til að byrja með langar mig til að óska ykkur til hamingju með sameiningu Bændasamtakanna á síðasta ári. Þetta þing, búgreinaþing er hið fyrsta eftir sameiningu með þessu nýja fyrirkomulagi. Hér verður lagt á ráðin fyrir búnaðarþing í lok mánaðarins. Hagsmunamál bænda er margvísleg og öflugt félagskerfi bænda er mikilvægt. Samfélag bænda hefur í

Ávarp Svandísar á búgreinaþingi Read More »

Nýtt ráðuneyti – ný vinnubrögð

Með gagnsæjum vinnubrögðum munum við auka samfélagslega sátt. Matvælaráðuneyti tók til starfa 1. febrúar. Ráðuneytið byggir á grunni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis auk þess sem málefni landgræðslu og skógræktar hafa bæst við. Ráðuneyti matvæla byggir á grunni málaflokka sem lengi hefur verið deilt um í íslensku samfélagi.  Margoft hafa verið gerðar tilraunir til þess að höggva

Nýtt ráðuneyti – ný vinnubrögð Read More »

Eigum við að taka séns á Ástjörn?

Til stendur að byggja fjölnota knatthús á íþróttasvæði Hauka við Ástjörn. Byggingin er svar við kalli eftir bættri aðstöðu fyrir knattspyrnuiðkendur félagsins sem búið hafa við aðstöðuleysi, einkum yfir vetrartímann. Jafnframt eru fyrirhugaðir fjórir æfingavellir og íbúðabyggð á svæðinu. Ástjörn og umhverfi hennar var friðlýst árið 1987 og árið 1996 var svæðið stækkað og stofnaður

Eigum við að taka séns á Ástjörn? Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search