Baráttan sem breytir heiminum
Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við erum á leið út úr heimsfaraldri þar sem við sáum kvennastéttir lyfta grettistaki innan heilbrigðiskerfisins, víða jókst heimilisofbeldi vegna innilokunar og takmarkana og vinnumarkaðurinn breyttist með aukinni fjarvinnu og ólíkum áhrifum á karla og konur. Hér á Íslandi sáum við líka þá breytingu að tilkynntum nauðgunum fækkaði […]
Baráttan sem breytir heiminum Read More »










