Samningar við Norðmenn standa
Uppsjávarstofnar hafa ætíð verið sveiflukenndir. Nú þegar liðið er á seinni hálfleik í stærstu loðnuvertíð um margra ára skeið á Íslandi er búið að landa rúmum helmingi af heildaraflanum. Fram undan er verðmætasti tíminn, þegar hrogn eru unnin til manneldis. Þessi tími er spennandi þar sem kapphlaup er við tímann við að ná sem mestum […]
Samningar við Norðmenn standa Read More »