PO
EN

Greinar

Samningar við Norðmenn standa

Upp­sjáv­ar­stofn­ar hafa ætíð verið sveiflu­kennd­ir. Nú þegar liðið er á seinni hálfleik í stærstu loðnu­vertíð um margra ára skeið á Íslandi er búið að landa rúm­um helm­ingi af heild­arafl­an­um. Fram und­an er verðmæt­asti tím­inn, þegar hrogn eru unn­in til mann­eld­is. Þessi tími er spenn­andi þar sem kapp­hlaup er við tím­ann við að ná sem mest­um […]

Samningar við Norðmenn standa Read More »

Að taka sér far með Verbúðinni

Athygli mín var vakin á því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nú formaður Viðreisnar en áður þingmaður, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefði skrifað blaðagrein. Nánar tiltekið í Morgunblaðið og beini þar spjótum m.a. að undirrituðum og þeim stjórnmálahreyfingum sem ég hef starfað í um dagana. Ég útvegaði mér greinina og barði mig í gegnum hana. Greinin

Að taka sér far með Verbúðinni Read More »

At­vinnu­þátt­taka fatlaðs fólks efld á al­mennum vinnu­markaði

Í síðustu viku fékk ég að kíkja í heimsókn til Ás styrktarfélags. Tilefnið var að skrifa undir styrktarsamning þar sem við erum að styðja við nýtt verkefni hjá samtökunum, en það miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Um er að ræða sérstaka aðferðafræði að bandarískri fyrirmynd og nefnist verkefnið Project Search á

At­vinnu­þátt­taka fatlaðs fólks efld á al­mennum vinnu­markaði Read More »

Gleðilegan konudag

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti ávarp í hátíðarguðþjónustu Vídalínkirkju í morgun í tilefni af konudeginum. Guðsþjónustunni var útvarpað á Rás 1. Gleðilegan konudag Fyrir um tveimur árum var skyndilega hægt á þeim hraða lífstíl sem svo mörg hafa tileinkað sér. Heimsfaraldur skall á og fólki var gert að halda sig heima til að koma böndum á

Gleðilegan konudag Read More »

Árangur í loftslagsmálum er forsenda samkeppnishæfni

Þessi áratugur er sá áratugur sem mun ráða miklu um það hvort Ísland nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Í vikunni sem leið var umræða í þinginu um samkeppnishæfni landbúnaðar. Ég nefndi m.a. í þeirri umræðu þá skoðun mína að það þurfi að líta á árangur í loftslagsmálum sem lið í samkeppnishæfni landbúnaðar. Sú skoðun er

Árangur í loftslagsmálum er forsenda samkeppnishæfni Read More »

Nýtt ráðuneyti matvæla mun efla landbúnað

Nýtt ráðuneyti matvæla tók til starfa um mánaðamótin. Málaflokkar ráðuneytisins eru sjávarútvegur, landbúnaður, matvælaöryggi og fiskeldi líkt og áður en tveir nýir málaflokkar bætast við; skógrækt og landgræðsla. Í matvælaráðuneytinu horfum við til þess að Ísland verði í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu matvæla. Mín sýn er sú að til þess að við komumst

Nýtt ráðuneyti matvæla mun efla landbúnað Read More »

Níu bjóða sig fram í forvali VG á Akureyri

Níu verða í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna á Akureyri sem fer fram dagana 2. til 5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu sex sætin á framboðslista Vinstri grænna til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, en niðurstöður fyrir efstu þrjú sætin eru bindandi. Eftirfarandi framboð bárust: Ásrún Ýr Gestsdóttir, háskólanemi, í 1. sæti Einar Gauti

Níu bjóða sig fram í forvali VG á Akureyri Read More »

Átta bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík

Átta verða í framboði í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fram ferdagana 2. til 5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu þrjú sætin á framboðslista Vinstri grænna til borgarstjórnar Reykjavíkur. Eftirfarandi framboð bárust: Andrés Skúlason, verkefnastjóri, í 2. sæti Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræðing­ur og göngu­leiðsögumaður, í 2.-3. sæti Elín Björk Jónasdóttir,

Átta bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík Read More »

Hverfa­kórar í Reykja­vík – aukum að­gengi barna að tón­listar­námi

Í Reykjavík blómstrar öflugt tónlistarlíf sem hefur hlotið verðskuldaða athygli á heimsvísu. Rannsóknir sýna fram á ótvíræðan ávinning barna af því að stunda tónlistarnám. Í dag fer fram eins öflugt tónlistaruppeldi og tök eru á bæði innan leik- og grunnskóla, skólahljómsveita og tónlistarskóla. Ljóst er þó að aðgengi barna að tónlistarnámi er takmarkað og mismunandi

Hverfa­kórar í Reykja­vík – aukum að­gengi barna að tón­listar­námi Read More »

Við munum öll deyja

Nýverið vakti sveitarstjórn Múlaþings athygli á stöðu líkhúsa og hver ætti að standa að geymslu látinna. Í mörgum sveitarfélögum er um þröngan kost að ræða þar sem helst er aðstaða innan heilsugæslu sem ekki er alltaf heppilegt. Í Múlaþingi hefur farið fram nokkur umræða um rekstur slíks húsnæðis enda með öllu óljóst hver á samkvæmt

Við munum öll deyja Read More »

Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024

Frá því að hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á nýjan leik árið 2006 hafa verið veiddar nokkur hundruð langreyðar og talsverður fjöldi af hrefnum. Þessar veiðar hafa verið umdeildar þar sem að annars vegar sjónarmið eru uppi um að þessar veiðar þjóni ekki þjóðhagslegum hagsmunum Íslands og hins vegar sjónarmið um að það komi ekki öðrum við

Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024 Read More »

Framboðsfrestur rennur út 7. og 8. febrúar á Akureyri og í Reykjavík

Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar er í fullum gangi um allt land. Tvö svæðisfélög hafa tilkynnt að þau muni halda forval, Reykjavík og Akureyri. Forval mun fara fram samtímis dagana 2.-5. mars. Framboðsfrestur rennur út þann 7. febrúar í Reykjavík og 8. febrúar á Akureyri. Auk þess eru kjörstjórnir að stilla upp listum víðs vegar um landið,

Framboðsfrestur rennur út 7. og 8. febrúar á Akureyri og í Reykjavík Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search