PO
EN

Greinar

Stefnumótun í málefnum innflytjenda: Samfélag okkar allra

Innflytjendur og allt sem snertir málaflokkinn skipta samfélagið okkar gífurlegu máli. Stéttaskipting og ójöfnuður eykst stöðugt um allan heim og það þarf ekki að koma neinum á óvart að þar hallar í langflestum tilvikum á innflytjendur, líka á Íslandi. Ég legg ríka áherslu á að við vinnum gegn þessum samfélagsmeinum, ekki síst þegar kemur að […]

Stefnumótun í málefnum innflytjenda: Samfélag okkar allra Read More »

Húsin í bænum

„Hvenær get ég keypt mér íbúð?” Þetta hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórnvöld séu krafin svara um það af hverju það sé svona erfitt að eignast húsnæði. Húsnæði er grunnþörf okkar allra, skjól í roki og heimili fyrir

Húsin í bænum Read More »

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku)

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði ráðstefnugesti Arctic Algae þann 4. september í Reykjavík. Öll ráðstefnan fór fram á ensku, enda langstærstur hluti gesta ekki Íslendingar. Bjarkey ræddi um þá gífurlegu möguleika sem þörungar og þörungaframleiðsla felur í sér, en sömuleiðis þau skref sem nú þegar hafa verið tekin hér á landi. Algae is a resource

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku) Read More »

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag

Miðvikudaginn 21. ágúst síðastliðinn urðu heilmikil tímamót fyrir okkur á höfuðborgarsvæðinu þegar endurskoðun samgöngusáttmálans var undirrituð af fulltrúum ríkis og sveitarfélaga á svæðinu. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu á almenningssamgöngum til ársins 2040. Við þingmenn höfuðborgarsvæðisins hljótum öll að fagna þessu samkomulagi sem mun gerbreyta samgöngum og verða gríðarleg bót fyrir

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag Read More »

Matvælaráðherra á ferð og flugi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt ráðherra og átt milliliðalausar samræður um þau málefni sem heyra undir ráðherra. „Ég tel það skyldu okkar sem störfum í þágu þjóðarinnar að eiga bein samskipti við fólkið í landinu,

Matvælaráðherra á ferð og flugi Read More »

Vandar þú valið við fatakaup?

Háhraða tíska Háhraða tískuiðnaðurinn (e. ultra fast fashion) tekur allt sem er slæmt við hraðtískuiðnað (e. fast fashion) og magnar það upp. Þetta þýðir hraðari og lélegri framleiðsla á fatnaði, meiri sviptingar í tísku tímabilum og örari endurnýjun í verslunum sem að lokum þýðir að fatnaður fer enn hraðar í landfyllingar. Fatnaður er framleiddur úr

Vandar þú valið við fatakaup? Read More »

Grænni og betri borg

Í síðustu viku undirrituðu ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040. Á næstu tveimur árum munu íbúar höfuðborgarsvæðisins og landsins alls sjá stórar framkvæmdir fara af stað, framkvæmdir sem munu hafa verulega jákvæð áhrif á samgöngur

Grænni og betri borg Read More »

Börn án framtíðar

Fleiri börn hafa látið lífið í árásum Ísraelsstjórnar á palestínsku þjóðina en í öllum stríðum í heiminum síðastliðin fjögur ár. Þar er verið að ráðast á okkar minnstu máttar, þau sem alls ekki geta varið sig. Framtíð þeirra og lífsskilyrði að engu orðin vegna þess þau fæddust á landi sem önnur þjóð ásælist. Að mati

Börn án framtíðar Read More »

Efnahagspólitík sem stuðlar að félagslegu réttlæti

Farsælasta undirstaða þróttmikils efnahagslífs er blandað hagkerfi þar sem hin efnamestu eru skattlögð umfram hin tekjulægri. Það er stefna Vinstri grænna og hefur sú hugsjón skilað mestri hagsæld og jöfnuði í þeim samfélögum þar sem hún hefur verið rekin. Breiðu bökin í samfélaginu og atvinnugreinar sem standa vel þurfa að leggja meira til samfélagsins og

Efnahagspólitík sem stuðlar að félagslegu réttlæti Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG 2024

Menntakerfið mikilvægasta jöfnunartækið í fjölbreyttu samfélagi Ályktun um málefni háskólanna og Menntasjóðs námsmanna Ályktun um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Ályktun um bætt kjör efnaminni ellilífeyrisþega Ályktun um innflytjendamál Ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gaza Ályktun um samgöngumál Ályktun um náttúruvernd Ályktun um auðlindir Ályktun um nýtingu vinds til orkuöflunar

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG 2024 Read More »

Góð stofnun er gulls ígildi

Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi. Á minni stofnun dvelja börn fjarri heimilum sínum á meðan foreldrar sinna námi

Góð stofnun er gulls ígildi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search