Kennarinn sem hvarf
Menntakerfið er undirstaða samfélagsins en undanfarið hafa viðvörunarbjöllur hringt vegna stöðu þess á Íslandi. Skortur á kennurum, lág launakjör og vaxandi álag hafa grafið undan stoðum menntakerfisins hérlendis og ógna framtíð menntunar. Ýmsar töfralausnir hafa verið í umræðunni en það er eitt lykilatriði sem fer sjaldan hátt í þeirri umræðu: með því að greiða kennurum […]
Kennarinn sem hvarf Read More »









