Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi samþykktur!
Í gærkvöldi var listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi kjördæmisráðs með öllum greiddum atkvæðum. Hér að neðan má sjá heildarlistann: 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór […]
Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi samþykktur! Read More »