Orkan okkar allra
Það hefur aldrei verið mikilvægara að taka stöðuna og greina bæði orkuþörf og orkusóun, hvar koma má í veg fyrir tap í kerfinu um leið og tryggt verði að heimilin séu ávallt í forgangi þegar kemur að orkuauðlindinni. Staðreyndin er að mengandi stóriðja notar 80% af raforku landsins meðan önnur fyrirtæki nota um 15% og […]