PO
EN

Greinar

Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra  hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi betur áformaðar breytingar og fagleg rök að baki þeim. Ákvörðun um að hækka efri mörk aldursviðmiðanna úr 69 árum í 74 ár stendur óbreytt. Skimunarráð sem starfar á vegum embættis landlæknis fjallar um […]

Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað Read More »

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag

Fram­tíð­ar­sýnin þarf að vera skýr: Sjálf­bær nýt­ing auð­linda, þar sem hugað er að góðri nýt­ingu hrá­efna og löngum end­ing­ar­tíma vöru strax við hönnun og fram­leiðslu. Ný úrgangs­stefna inn­leiðir kerfi sem ýtir undir deili­hag­kerf­ið, við­gerð­ir, end­ur­notkun og end­ur­vinnslu. Hún ýtir undir að við umgöng­umst úrgang sem verð­mæti sem hægt er að búa til eitt­hvað nýtt úr.

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag Read More »

Umhverfisráðherra kynnir 24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032. Drögin hafa verið sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda undir heitinu Í átt að hringrásarhagkerfi. Meginmarkmið stefnunnar er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs, vinna að kolefnishlutleysi Íslands og að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu, draga

Umhverfisráðherra kynnir 24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi Read More »

Skipulag sorpbrennslumála til framtíðar

Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur verið gerð aðgengileg á vef Stjórnarráðsins. Skýrslan nefnist Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi og var unnin af ráðgjafafyrirtækinu ReSource International fyrir Umhverfisstofnun að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Talið er að óendurvinnanlegur úrgangur hér á landi verði á bilinu 40-100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045. Er

Skipulag sorpbrennslumála til framtíðar Read More »

VG forval í Suðvesturkjördæmi

Kjördæmisþing Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi ákvað á fundi nú síðdegis að hafa forval í efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar 25. september næstkomandi.  Áður höfðu Vinstri græn í Norðausturkjördæmi og Vinstri græn í Suðurkjördæmi ákveðið forval, svo þetta er þriðja kjördæmið, þar sem VG velur forval sem aðferð. Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmin hafa

VG forval í Suðvesturkjördæmi Read More »

Breyttar samkomutakmarkanir

Þann 10. des­em­ber 2020 tók gildi reglu­gerð um tak­mark­an­ir á sam­kom­um vegna far­sótt­ar af völd­um Covid-19. Síðan sú reglu­gerð tók gildi hef­ur staða far­ald­urs­ins hér­lend­is verið til­tölu­lega góð. Samstaða meðal al­menn­ings og gild­andi sótt­varnaaðgerðir báru ár­ang­ur og komu í veg fyr­ir að far­ald­ur­inn færi vax­andi hér inn­an­lands yfir jól og ára­mót. Nú er svo komið

Breyttar samkomutakmarkanir Read More »

Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins

Ósnortin náttúra er auðlind sem fer hratt þverrandi á heimsvísu. Friðlýst svæði á Íslandi spanna allt frá fossum og hellum til heilu þjóðgarðanna og ná yfir margt af því merkasta og dýrmætasta í náttúru landsins. Svæðin hafa hlotið vernd í þeim tilgangi að tryggja að komandi kynslóðir fái notið þeirra, rétt eins og við. Aukin

Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins Read More »

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og starfsaðstöðu annarra stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í Mývatnssveit, sem eru Umhverfisstofnun, Landgræðslan og Rannsóknastöðin við Mývatn (Ramý). Undirbúningur þessa hefur staðið um hríð, meðal annars í nánu samstarfi

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit Read More »

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna verður heimilað að uppfylltum skilyrðum og sömuleiðis íþróttakeppnir án áhorfenda. Fjöldamörk í sviðslistum verða aukin þannig að 50 manns mega vera á sviði og í sal 100 fullorðnir og

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar Read More »

Forval í NA- kjördæmi – framboðsfrestur til 23. janúar

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðausturkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar í kjördæminu. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti 23. janúar 2021. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið nordaustur@vg.is Þau sem vilja stinga upp á frambjóðanda geri það með sama hætti fyrir 18. janúar og mun

Forval í NA- kjördæmi – framboðsfrestur til 23. janúar Read More »

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis á sunnudag

Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis heldur aðalfund í fjarfundi á Zoom sunnudagskvöldið 10. janúar klukkan 17.00. Þetta er slóðin á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/82599423698?pwd=OW1XT3pSSWRhVWpiUjlQa2tEVWJxQT09 Á fundinum verður kosin ný stjórn kjördæmisráðsins og ákveðið  hvaða leið verður farin við að koma saman framboðslista í kjördæminu fyrir Alþingiskosningarnar 25. september 2021. Aðalfundurinn er opinn öllum skráðum félögum Vinstri grænna, en aðeins fulltrúar

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis á sunnudag Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search