Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi betur áformaðar breytingar og fagleg rök að baki þeim. Ákvörðun um að hækka efri mörk aldursviðmiðanna úr 69 árum í 74 ár stendur óbreytt. Skimunarráð sem starfar á vegum embættis landlæknis fjallar um […]
Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað Read More »