Forval í Reykjavík
Vinstri græn í Reykjavík ákváðu einróma á félagsfundi í kvöld að viðhafa rafrænt forval fyrir komandi Alþingiskosningar 25. september. Reykjavíkurkjördæmi heldur sameiginlegt forval fyrir bæði kjördæmin og kosið verður í átta efstu sætin, sem þýðir fjögur efstu í hvoru kjördæmi, Reykjavík norður og Reykjavík suður. Kjörstjórn var kosin á fundinum sem fær það verkefni að […]
Forval í Reykjavík Read More »






