Search
Close this search box.

Greinar

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar varaformanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst

Kæru félagar! Við hittumst hér við allt aðrar aðstæður en við höfðum hugsað okkur. Við hittumst eftir að hafa upplifað breytingar í samfélaginu sem ekkert okkar gat séð fyrir. Heimsóknir til aldraðra ættingja og vina lögðust af á tímabili, félagsleg einangrun jókst, vinafagnaðir, fermingarveislur, afmæli og kannski það sem tekur mann sárast að geta ekki […]

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar varaformanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst Read More »

Flokksráðsfundur VG á netinu í fyrsta sinn, í dag föstudaginn 28. ágúst. 2020 frá klukkan 17.00 – 22.00

Seinni flokksráðsfundur VG  á árinu 2020 verður haldinn í dag 28. ágúst.  Á annað hundrað félagar í VG eru fulltrúar í flokksráði, sem fer með æðsta vald hreyfingarinnar á milli landsfunda, en auk fulltrúanna eru boðaðir á fundinn virkir félagar í málefnahópum sem nú starfa.  Þessi stórfundur VG er haldinn á netinu til að uppfylla

Flokksráðsfundur VG á netinu í fyrsta sinn, í dag föstudaginn 28. ágúst. 2020 frá klukkan 17.00 – 22.00 Read More »

Aðgerðaáætlun til fimm ára

Nú hef­ur önn­ur aðgerðaáætl­un um fram­kvæmd heil­brigðis­stefnu verið lögð fram á Alþingi. Áætl­un­in gild­ir fyr­ir árin 2021-2025 og á sér stoð í þings­álykt­un um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 en sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu skal upp­færð aðgerðaáætl­un til fimm ára lögð fyr­ir þingið ár hvert. Áætl­un­in er tengd við fjár­laga­vinnu Alþing­is á hverj­um tíma og tek­ur mið af

Aðgerðaáætlun til fimm ára Read More »

Áhættan, ábyrgðin og frelsið

Sérstætt er, en ekki óviðbúið, að heimsfaraldurinn hefur kallað fram siðfræði- og heimspekiumræður óvenju margra um flestar hliðar mjög mikilvægs hugtaks. Það er raunar svo margþætt, umdeilt og víðfemt að menn hafa glímt við það öldum saman. Auðvitað á ég við frelsið; einn hornstein samfélagsins og lýðræðisins sem við höfum þróað. Við skilgreinum það í

Áhættan, ábyrgðin og frelsið Read More »

Tungumálatöfrar

Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu. Börnin eiga það sameiginlegt að alast upp við tungumál og menningu sem eru önnur en foreldra þeirra. Verkefnið hefur vaxið og dafnað og nýverið var haldið málþing á Ísafirði

Tungumálatöfrar Read More »

Takmörkanir á samkomum vegna farsóttar breytast lítið en snertingar leyfðar í sviðslistum og tónlist eins og í íþróttum.

Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 28. ágúst næstkomandi og gildir til og með 10. september. Litlar breytingar verða á þeim takmörkunum sem nú gilda og er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra sem fram koma í meðfylgjandi minnisblaði. Þær breytingar sem þó verða gerðar eru raktar hér

Takmörkanir á samkomum vegna farsóttar breytast lítið en snertingar leyfðar í sviðslistum og tónlist eins og í íþróttum. Read More »

Skýr leiðarljós fyrir almannahag

Skýr leiðarljós fyrir almannahag Heimsfaraldurinn sem nú hefur geisað mánuðum saman hefur haft áhrif á líf okkar allra. Allt frá því að fyrstu smitin greindust hér á landi þann 28. febrúar og samkomutakmarkanir voru settar hér á landi þann 15. mars  í fyrsta sinn í lýðveldissögunni. Frá upphafi hefur leiðarljós stjórnvalda verið að forgangsraða heilbrigði

Skýr leiðarljós fyrir almannahag Read More »

Þegar alvarlega bjátar á

Hve margir þræðir spinn­ast í við­brögð stjórn­valda við alvar­legum heims­far­aldri?  Í svar­inu hljóta að koma fram þættir á borð við efna­hags­mál, for­varn­ir, lýð­rétt­indi, heil­brigð­is­vís­indi, hættu­stig far­ald­urs­ins, atvinnu­mál, sið­fræði, stjórn­mál, sam­göng­ur, landamæra­eft­ir­lit, lög­vernd inn­an­lands, lega landa og stærð sam­fé­laga, sam­vinna yfir­valda og borg­ara o.fl. Þessir þætt­ir, og fleiri til, móta aðstæður og hafa áhrif á við­brögð

Þegar alvarlega bjátar á Read More »

Nýtt sam­einað sveitar­fé­lag á Austur­landi – tæki­færi og á­skoranir í at­vinnu­málum

Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, 19. september. Við blasa ný tækifæri en líka nýjar áskoranir. Vinstrihreyfingin grænt framboð býður fram og mun undirrituð leiða listann sem er skipaður fjölhæfum og fjölbreyttum hópi fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir nýtt sveitarfélag. Í byggðaáætlun segir ,,Í öllum landshlutum

Nýtt sam­einað sveitar­fé­lag á Austur­landi – tæki­færi og á­skoranir í at­vinnu­málum Read More »

Framtíð Grænlandsjökuls

Fyrirsögnin á grein í Morgunblaðinu 17. ágúst og orð í fleiri fjölmiðlum, í þá veru að rýrnun Grænlandsjökuls sé óafturkræf, benda til misskilnings. Túlka mætti ýmis þau orð undanfarið í þá veru að jökullinn sé á hraðleið til algjörrar eyðingar, jafnvel þótt tækist að snúa við hlýnun jarðar af mannavöldum. Vissulega getur jökullinn horfið en

Framtíð Grænlandsjökuls Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search