PO
EN

Greinar

Stiklað á stóru um kótilettur og kófið

Árið 2020 er auð­vitað löngu orðið sam­nefni fyrir kór­ónu­veiruna og ég vona að þeim kafla verði lokað á nýju ári. Vírus­inn hefur litað öll við­brögð okkar á árinu hvort sem við störfum í stjórn­málum eða við ann­að.  Hér­lendis hefur bar­áttan gengið mjög vel og betur en víða erlendis en þá kemur upp í hug­ann að […]

Stiklað á stóru um kótilettur og kófið Read More »

COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns

Samningur Íslands um bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Janssen var undirritaður í dag. Þetta er þriðji samningurinn íslenskra heilbrigðisyfirvalda um kaup á bóluefnum við COVID 19. Samningurinn við Janssen tryggir bóluefni fyrir 235.000 einstaklinga. Áður var búið að gera samning um bóluefni frá Pfizer fyrir 85.000 einstaklinga og Astra Zenca fyrir 115.000 einstaklinga. Þátttaka Íslands í samstarfi

COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns Read More »

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík

Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerður sérstakur samningur um rekstur öldrunarteymis sem sinnir sérhæfðri heilbrigðisþjónustu við aldraða í heimahúsum í Reykjavík. Við gerð hans tryggði heilbrigðisráðherra 150 milljónir króna á ársgrundvelli til

Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík Read More »

COVID 19: Heilbrigðisráðherra boðar rýmri reglur um skólahald frá áramótum.

Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. Á háskólastigi verður heimilt að hafa allt að 50 manns saman í rými en blöndun milli hópa

COVID 19: Heilbrigðisráðherra boðar rýmri reglur um skólahald frá áramótum. Read More »

Stór sigur í jafn­réttis­málum

Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál. Þar hafa verið uppi ólík sjónarmið um skiptingu mánaða. Alþingi hefur nú samþykkt lögin. Rétturinn til 12

Stór sigur í jafn­réttis­málum Read More »

Grenjandi minnihluti = mikill minnihluti

Eft­ir Stein­grím J. Sig­fús­son: „Þetta snýst um að leyfa okk­ur og kom­andi kyn­slóðum að eiga há­lendið áfram sam­an.“ Ekki stend­ur hug­ur minn til þess að hefja rit­deilu við Guðna Ágústs­son. Grein Guðna í Morg­un­blaðinu í dag, 16. des­em­ber, er svo mjög í hans upp­hafna al­hæf­inga­stíl að það fer að verða erfitt fyr­ir hann að toppa

Grenjandi minnihluti = mikill minnihluti Read More »

Gleðileg og ábyrg jól

Heims­far­ald­ur Covid-19 hef­ur geisað hér­lend­is í um það bil tíu mánuði. Í fyrsta sinn í sög­unni höf­um við þurft að grípa til víðtækra sótt­varn­aráðstaf­ana til að hamla út­breiðslu veiru sem veld­ur lífs­hættu­leg­um sjúk­dómi. Sótt­varnaaðgerðir hafa haft mikl­ar af­leiðing­ar á sam­fé­lagið og það er áskor­un fyr­ir okk­ur öll að tak­marka út­breiðslu veirunn­ar en á sama tíma

Gleðileg og ábyrg jól Read More »

Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung

Frumvarpið er liður í viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við athugasemdum sem umboðsmaður Alþingis gerði í kjölfar eftirlitsheimsóknar hans á þrjár lokaðar deildir geðsviðs Landspítala á Kleppi í október 2018. Eftirlitsheimsóknin fór fram á grundvelli svonefnds OPCAT-eftirlits sem felst í óháðum eftirlitsheimsóknum umboðsmanns á staði þar sem frelsissviptir einstaklingar dvelja. Í skýrslu umboðsmanns vegna heimsóknarinnar kemur fram að

Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung Read More »

Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði heilabilunar. Námið verður 60 ETCS einingar á meistarastigi og lýkur með diplóma. Markmiðið er að auka sérþekkingu á þessu sviði hér á landi í samræmi við aðgerðaáætlun í þjónustu við fólk með heilabilun

Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search