PO
EN

Greinar

Aðgerðir fyrir fólk – staðreyndir skipta máli

Furðu­leg umræða hefur skotið upp koll­inum um að þær félags­legu og efna­hags­legu aðgerðir sem rík­is­stjórnin hefur ráð­ist í til að skapa sam­fé­lags­lega við­spyrnu við áhrifum heims­far­ald­urs­ins snú­ist um að mylja undir þá sem eiga. Í sama mund er talað um frum­varp um end­ur­skoðun á skatt­stofni fjár­magnstekju­skatts þar sem hækkun frí­tekju­marks er meðal breyt­inga, en það

Aðgerðir fyrir fólk – staðreyndir skipta máli Read More »

Hús­næði fyrst – far­sæl stefna til fram­tíðar!

Allt fram til ársins 2014 var lítil framþróun í málaflokki heimilislausra í Reykjavík. Borgin rak gistiskýli fyrir heimilislausa karla í gamla farsóttarhúsinu á Þingholtsstræti auk þess sem kaffistofa Samhjálpar var opin yfir daginn. Hafði þetta fyrirkomulag verið nánast óbreytt um áratuga skeið. Fyrsta heildstæða stefnan í málefnum heimilislausra hjá Reykjavíkurborg var gerð árið 2008 og

Hús­næði fyrst – far­sæl stefna til fram­tíðar! Read More »

Skerðing á þjónustu við sjúklinga kemur ekki til greina

Ræða heilbrigðisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra svar. Virðulegur forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrirspurnina. Landspítalann hefur skrifað ráðuneytinu bréf og er fyrirhugað að funda um það bréf núna á allra næstu dögum. Þar leggur Landspítalinn til tilteknar aðgerðir til að koma til móts við hallarekstur. Það er líkt og allar stofnanir þurfa

Skerðing á þjónustu við sjúklinga kemur ekki til greina Read More »

Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þúsund krónum fyrir barn. Þetta kemur til viðbótar því sem umsækjendur fá greitt samkvæmt reglugerð um útlendinga þar sem gert er ráð fyrir 8000 krónum í

Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd Read More »

Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum atvinnuleysisbótum. Álagið hljóðar uppá 2,5% og kemur til viðbótar þeirri 3,6% hækkun sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi.  Með þessu nemur heildarhækkun grunnbóta 6,2% og þær

Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa Read More »

Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákvæði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir í ljósi fenginnar reynslu af COVID-19 heimsfaraldrinum hefur lokið störfum og skilað ráðherra drögum að frumvarpi til breytinga á lögum um sóttvarnir. Heilbrigðisráðherra kynnti frumvarpið fyrir ríkisstjórn í liðinni viku og leggur það fyrir Alþingi á næstunni. Við endurskoðunina var sérstaklega horft til álitsgerðar

Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni Read More »

Heilbrigðisráðherra ákveður að auka svigrúm til kennslu í tónlistarskólum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skal 2 metra reglu milli starfsfólks og nemenda. Hámarksfjöldi verður sambærilegur og í grunnskólum; 25 hjá eldri nemendunum, þ.e. í 8.–10. bekk en 50 hjá yngri nemendum. Tveggja

Heilbrigðisráðherra ákveður að auka svigrúm til kennslu í tónlistarskólum Read More »

Stjórnvöld efla stjórnsýslu loftslagsmála

Loftslagsváin er stærsta áskorun samtímans og það hvernig heimsbyggðin tekst á við loftslagsmálin mun skipta sköpum fyrir komandi kynslóðir. Loftslagsmálin snerta líka flest svið samfélagsins. Þau eru þverlæg í stjórnkerfinu og úrlausnarefnin heyra undir flest ráðuneyti og fjölda stofnana, svo ekki sé minnst á hlutverk sveitarstjórnarstigsins, atvinnulífsins og almennings. Loftslagsmálin eru því ekki eingöngu viðfangsefni

Stjórnvöld efla stjórnsýslu loftslagsmála Read More »

Farsóttarþreyta

Þegar við heyrðum fyrst af nýju af­brigði kór­ónu­veiru um eða rétt eft­ir síðustu ára­mót, sáum við lík­lega fæst fyr­ir okk­ur að í nóv­em­ber 2020 hefðu aðgerðir yf­ir­valda til að sporna við dreif­ingu veirunn­ar enn af­ger­andi áhrif á okk­ar dag­lega líf. Eft­ir því sem á líður heims­far­ald­ur upp­lif­ir al­menn­ing­ur sótt­varnaaðgerðir yf­ir­valda smám sam­an meira íþyngj­andi og

Farsóttarþreyta Read More »

Þingræða um landbúnað og ylrækt

Hluti þingræðu Ara Trausta Guðmundssonar, vegna sérstakra umræðna við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur, ráðherra Stjórnvöld hafa sett sér ýmis markmið, þar á meðal að auka við landbúnað og ylrækt og annað slíkt hér í landinu. Ég þakka hæstv. ráðherra fyrir tækifærið til að ræða þessi mikilvægu viðfangsefni. Stjórnvöld hafa sett sér framsækna matvælastefnu sem byggir á

Þingræða um landbúnað og ylrækt Read More »

Farsóttarþreyta og betri tíð

Á mánudaginn, á degi íslenskrar tungu, var á upplýsingafundi Almannavarna spurt um uppáhalds Covid-nýyrði framlínufólksins okkar. Á þeim vettvangi hafa þónokkur orð sprottið upp í daglegri notkun, til dæmis fordæmalaus og smitrakningarteymi. Í yfirstandandi bylgju faraldursins sem hefur fylgt okkur í haust hefur mikið borið á tveimur slíkum nýyrðum, Covid-þreytu og farsóttarkvíða. Þær eru sífellt

Farsóttarþreyta og betri tíð Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search