PO
EN

Greinar

Aukum geðheilbrigði

Geðhjálp stend­ur nú fyr­ir áskor­un til stjórn­valda og sam­fé­lags­ins alls um að setja geðheilsu í for­gang. Fé­lagið stend­ur fyr­ir und­ir­skrifta­söfn­un í sam­starfi við Píeta-sam­tök­in og hef­ur opnað vefsíðuna www.39.is. Fram­tak Geðhjálp­ar er bæði mik­il­vægt og þakk­arvert. Ég er sam­mála því að setja eigi geðheilsu í for­gang. Ég hef lagt sér­staka áherslu á að sýna þenn­an

Aukum geðheilbrigði Read More »

Styrkur íslensks samfélags

Skiljanlega eru flest okkar orðin þreytt á ástandinu sem kórónuveirufaraldurinn hefur skapað hér á landi og um allan heim. Því er það mikilvægt fyrir okkur sem stöndum í brúnni að finna  að fólk er vel upplýst og hefur skilning á sóttvarnaráðstöfunum eins og skoðanakannanir bera vitni um. Fyrir viku var ákveðið að herða sóttvarnaráðstafanir og von

Styrkur íslensks samfélags Read More »

Borubrattir Braggar og stjórnlausir Borgfirðingar

Fulltrúi framsóknarflokksins í sveitarstjórn Borgarbyggðar fór mikinn á dögunum í grein sem hann kallaði „Braggamál í Borgarbyggð“ þar gagnrýnir hann háan kostnað við hönnun á tveimur skólalóðum sem sveitarfélagið stendur fyrir nýbyggingu og endurbótum á. Gekk hann svo langt að tala um óstjórn og verið væri að slá ryki í augu íbúa. Ein leið til

Borubrattir Braggar og stjórnlausir Borgfirðingar Read More »

Ný stefna í málefnum hinsegin fólks samþykkt á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og ráðherra jafnréttismála, sat fjarfund norrænna jafnréttisráðherra í dag. Ráðherrarnir samþykktu stefnu í málefnum hinsegin fólks sem byggir á kortlagningu á stöðu og réttindum hinsegin fólks í löndunum sem gefin er út samhliða fundinum. Nú tekur norræna ráðherranefndin um jafnréttismál einnig til málefna hinsegin fólks og er þetta fyrsta stefnan í þessum málaflokki sem

Ný stefna í málefnum hinsegin fólks samþykkt á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála Read More »

Sérnámsstöðum í geðlækningum fjölgað

Heilbrigðisráðherra hefur lagt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) til 23 milljóna króna fjárveitingu til að fjölga sérnámsstöðum í geðlækningum. Þetta gerir kleift að fjármagna stöður tveggja sérnámslækna við geðheilsuteymi heilsugæslunnar. Undanfarin tvö ár hefur rík áhersla verið lögð á að efla annars stigs geðheilbrigðisþjónustu, meðal annars með stofnun geðheilsuteyma í öllum heilbrigðisumdæmum landsins, sérstöku geðheilsuteymi fanga og

Sérnámsstöðum í geðlækningum fjölgað Read More »

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Austurlands varanlegt aukið fjármagn til að tryggja áframhaldandi þjónustu sérgreinalækna við íbúa heilbrigðisumdæmisins með samningum við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítala. Verkefnið hófst sem tilraunaverkefni í fyrra með samningum um þjónustu bæklunarlækna og þvagfæraskurðlækna. Á 12 mánaða tímabili sinntu læknarnir um 850 komum hjá einstaklingum sem annars hefðu þurft

Bætt aðgengi íbúa Austurlands að þjónustu sérgreinalækna Read More »

Unnið að undirbúningi þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Stofnunin vinnur nú ásamt samstarfshópi að undirbúningi friðlýsingar fyrir svæði sem m.a. nær til Vatnsfjarðar, Surtarbrandsgils, Geirþjófsfjarðar og jarðanna Dynjanda og Hrafnseyrar við Arnarfjörð. Í september 2019 færði RARIK íslenska ríkinu jörðina Dynjanda að gjöf. Við undirritun samkomulags vegna gjafarinnar staðfestu stjórnvöld að stefnt væri

Unnið að undirbúningi þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum Read More »

Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafa gert með sér samkomulag um að HH sinni áfram geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Gjörbreytt fyrirkomulag geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum landsins með stofnun sérstaks geðheilsuteymis varð að veruleika í fyrra og markaði tímamót. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samkomulag SÍ og HH sem felur í sér samning um

Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga Read More »

Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fyrrverandi fjármálaráðherra og lengst af formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hyggst ekki gefa kost á sér til að leiða framboð VG í alþingiskosningunum á næsta ári. Þetta kom fram í máli Steingríms á fundi kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis nú rétt í þessu.  Steingrímur sagðist hætta sáttur og mjög stoltur af árangri hreyfingarinnar.

Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search