Search
Close this search box.

Greinar

Upp með kolefnisbindinguna!

   Kolefnisbinding i gróðri og jarðvegi er mikilvægur skerfur til andófsins gegn alvarlegum loftslagsbreytingum. Bindingin fer fram með plöntun, sáningu, sjálfsuppgræðslu og einnig verndun, til dæmis verndun skóga sem þá ná að eflast að bindigetu. Nýgræðsla getur farð fram á landi, til dæmis á skemmdu eða örfoka gróðurlendi, eða með ræktun, til dæmis trjáa á

Upp með kolefnisbindinguna! Read More »

Orkuskipti á Kili

Haldið var upp á verklok þess að 67 kílómetra rafstrengur og ljósleiðari hefur verið lagður um Kjöl sem er einn af fjórum stofnvegum hálendis Íslands. Strengurinn leysir af hólmi díselvélar sem ferðaþjónustuaðilar hafa reitt sig á hingað til. Þetta gerbreytir rekstrargrundvelli ferðaþjónustu á Kili og eykur fjarskiptaöryggi til mikilla muna á þessari fjölförnu hálendisleið sem

Orkuskipti á Kili Read More »

Þegar síga fer á seinni hlutann

Það verður að segj­ast að þing­vet­ur­inn sem leið er sá sér­kenni­leg­asti sem ég hef upp­lif­að, þó mig hafi ekki órað fyrir því síð­ast­liðið haust. Leið­inda tíð með langvar­andi óveðri, snjó­flóð, jarð­skjálftar og heims­far­aldur er nefni­lega ekk­ert sem gerir boð á undan sér. En nú erum við komin undan vetri og inn í bjart og milt

Þegar síga fer á seinni hlutann Read More »

Alþingi staðfestir skuldbindingar Parísarsamkomulagsins

Fjölmörg frumvörp urðu að lögum í upphafi vikunnar við þinglok á Alþingi. Eitt þeirra var frumvarp mitt um loftslagsmál. Samþykkt þess skiptir höfuðmáli fyrir okkur Íslendinga því þar með hefur Alþingi staðfest alþjóðlegar skuldbindingar okkar samkvæmt Parísarsamkomulaginu. Með lögunum hefur Alþingi einnig lögfest samstarf Íslands, Noregs og Evrópusambandsins um að ná sameiginlega markmiðum sínum gagnvart

Alþingi staðfestir skuldbindingar Parísarsamkomulagsins Read More »

Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu

Frumvarp mitt til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 var samþykkt á Alþingi þann 26. júní síðastliðinn. Í júní í fyrra var heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á þinginu en með heilbrigðisstefnu hefur verið mótuð framtíðarsýn fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Frumvarp til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu, sem nú hefur verið samþykkt,

Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu Read More »

Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi.

Und­ir­liggj­andi mark­mið er að auka gagnsæi í jarða og landaviðskiptum og sporna gegn óhóflegri samþjöppun lands á fárra manna hendur. „Þetta er mál sem er ekki aðeins mikilvægt gagnvart íslensku samfélagi samtímans heldur ekki síður gagnvart komandi kynslóðum. Með þessum lögum mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi á Íslandi og stjórnvöld öðlast stýritæki til

Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi. Read More »

Rósa Björk

Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum

Við undirrituð lýsum áhyggjum af áætlun nýrrar ríkisstjórnar Ísraels um innlimun á svæðum Palestínumanna og áhrifum þess á deilur og átök Ísraela og Palestínumanna. Áætlunin brýtur alþjóðalög og gengur gegn alþjóðlegum samþykktum og ályktunum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Palestínu og Ísraels. Hún gengur þvert á markmið um réttláta tveggja ríkja lausn, sem samið var

Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum Read More »

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir í Búrfellsgjá og á Búrfell í tilefni af friðlýsingunni. Gangan hefst kl. 17 og tekur tvær klukkustundir. Búrfellsgjá varð til í miklu eldgosi fyrir um átta þúsund árum

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar Read More »

Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt

Í júní 2019 var sam­þykkt á Alþingi þings­á­lykt­un­ar­til­laga heil­brigð­is­ráð­herra um heil­brigð­is­stefnu til árs­ins 2030. Með sam­þykkt stefn­unnar var mik­il­vægum áfanga náð í að skapa sátt um fram­tíð­ar­sýn í heil­brigð­is­þjón­ustu. Stefnan er leið­ar­vísir okkar við upp­bygg­ingu á heild­stæðu, öfl­ugu og enn betra heil­brigð­is­kerf­i.  Eitt af mark­miðum heil­brigð­is­stefnu er að: „Al­menn sátt ríki um þær sið­ferði­legu meg­in­reglur

Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt Read More »

Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ígær kom út ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem sýnir að Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Stjórnvöld setja samt markið enn hærra. Stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er skýr í loftslagsmálum. Stefnt er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda um 40% árið 2030 í samstarfi við Noreg og ESB, og kolefnishlutleysi árið 2040. Með

Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search