Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafa gert með sér samkomulag um að HH sinni áfram geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Gjörbreytt fyrirkomulag geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum landsins með stofnun sérstaks geðheilsuteymis varð að veruleika í fyrra og markaði tímamót. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samkomulag SÍ og HH sem felur í sér samning um […]
Samið um áframhaldandi þjónustu geðheilsuteymis fanga Read More »











