Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi
Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. Guðmundur Ingi var meðal þátttakenda í pallborðsumræðum um aðferðir Norðurlandanna við að ná kolefnishlutleysi, en ríkin standa framarlega í þeim málum á heimsvísu. Umræðurnar snerust meðal annars um markmið […]
Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi Read More »