Search
Close this search box.

14. Líf Magneudóttir

Deildu 

Ávarpið
Ávarpið
14. Líf Magneudóttir
Loading
/

Líf Magneudóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna í Reykjavík er viðmælandi 14. VG-varpsins. Bjarki Hjörleifsson settist niður með Líf í gegnum fjarfundarbúnað og tók fyrsta fjar-varp Vinstri grænna.

Fleiri þættir

„Áframhaldandi endurreisn millifærslukerfa sem jafna stöðu fólks“

Karlakór alþýðunnar snýr aftur. Bjarki fær til sín nafna sinn dr. Bjarka Þór Grönfeldt og Kára Gautason en þeir ræða m.a. málfrelsi, Eurovision, ójöfnuð, vistarbönd, lýðheilsu, kjarasamninga, endurreisn millifærslukerfanna og því að það er hreint orsakasamband milli þess að VG sé í ríkisstjórn og að tekjujöfnuður aukist í landinu.

Ragnar Auðun nýr framkvæmdastjóri VG

Bjarki Hjörleifsson ræðir við Ragnar Auðun Árnason nýjan framkvæmdastjóra Vinstri grænna. Bjarki og Ragnar ræða hin ýmsu mál í hlaðvarpsþættinum t.a.m. Norræn stjórnmál, þátttöku í félagsstarfi og uppgang hægri öfgaflokka.

„Afhverju erum við eiginlega að kenna dönsku?“

Í Ávarpinu að þessu sinni ræðir Bjarki við þær Hólmfríði Árnadóttur og Álfhildi Leifsdóttur, kennara, um dönsku, möguleika nemenda til að hafa áhrif á eigin menntun, tækniframfarir og símanotkun, PISA, bölsýni fjölmiðla á æskuna björtu og hlutverk menntakerfisins í stóru myndinni.

„Ég held það sé innri mótsögn í þessu fyrir hægri flokka“

Bjarki fær til sín nafna sinn dr. Bjarka Þór Grönfeldt og Kára Gautason. Karlakór alþýðunnar ræðir samfélagsmiðla og áhrif þeirra á daglegt líf, hamstrahjól hversdagsins og skírlífi gegn eigin vilja (incels) en Bjarki Þór hefur rannsakað það fyrirbrigði á síðustu árum. Þeir hefja umræðuna á komandi kosningaári en um 70 kosningar fara fram víða um heim á þessu ári, m.a. forsetakosningar í Bandaríkjunum, á Ísland og í Rússlandi.

„Baráttan fyrir friði verður alltaf að vera lifandi“

Steinunn Þóra Árnadóttir þingkona Vinstri grænna og Bjarki Hjörleifs ræða um nútíma stríð, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, mikilvægi friðarhreyfingarinnar og uggvænlegar tækniframfarir í hernaði.

„Við þurfum að snúa frá þessu kaupa, nota, henda fyrirkomulagi“

Af hverju eru settir vondir molar í Mackintosh? Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og viðskiptaþróunarstjóri Sorpu, ræðir við Bjarka um svartan föstudag, gerviþörf, breytt neyslumynstur og hvernig það er ekki alltaf allt eins og það sýnist í endurvinnslunni.

„Íþróttahreyfingin á ekki að fá neinn afslátt“

Bjarki spyr Önnu Þorsteinsdóttur þjóðgarðsvörð, fótboltakonu, friðarsinna, femínista og umhverfissinna hvort allir vinstrimenn séu anti-sportistar. Anna hélt þrumuræðu á Austurvelli á dögunum vegna liðs Breiðabliks við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. Þau ræða um íþróttir, keppnisskap og pólitíkina í stóru myndinni.

33. Nanný Arna Guðmundsdóttir – bæjarfulltrúi Í-listans á Ísafirði

32. Álfhildur Leifsdóttir – oddviti VG í Skagafirði

31. Thelma Dögg Harðardóttir – oddviti VG í Borgarbyggð

30. Aldey Unnar Traustadóttir – oddviti VG og óháðra í Norðurþingi

29. Sigurður Torfi Sigurðsson – oddviti VG í Árborg

28. Davíð Arnar Stefánsson – oddviti VG í Hafnarfirði

27. Ólafur Þór Gunnarsson – oddviti Vinstri grænna í Kópavogi

26. Líf Magneudóttir – Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík

25. Orri Páll Jóhannsson – Þingflokksformaður VG

24. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

23. Elín Björk Jónasdóttir

22. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

21. Bjarni Jónsson

20. Steinunn Þóra Árnadóttir

19. Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar

18. Kári Gautason

17. Óli Halldórsson

16. Elín Oddný Sigurðardóttir

15. Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13. Katrín Jakobsdóttir

12. Sigrún Birna Steinarsdóttir

11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm

10. Jódís Skúladóttir, oddviti framboðs Vinstri grænna á Austurlandi

9. Kolbeinn Óttarsson Proppé

8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi

7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG

6. Pétur Hrafn Árnason höfundur Hreyfing rauð og græn

5. Þóra Elfa Björnsson

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search