Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi VG og varaformaður velferðarráðs er viðmælandi Berglindar Häsler í VG-varpinu að þessu sinni. Borgarstjórn samþykkti á dögunum mikla byltingu í fjárhagsaðstoð á íslandi, með velferð og réttindi barna að leiðarljósi. Elín segir okkur meira frá því og líka meirihluta samstarfinu og hvað framundan sé hjá VG í borginni.
16. Elín Oddný Sigurðardóttir

Deildu