PO
EN

Greinar

Farvegur fyrir baráttu

Kosningarnar mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. VG komst ekki inn á þing í fyrsta skipti í 25 ár. Flokkum á þingi fækkaði niður í sex, með fráhvarfi VG og Pírata og í fyrsta skipti frá 1937 eiga róttækir vinstrimenn enga fulltrúa á Alþingi. Fyrir okkur sem sem buðum fram okkar krafta í þágu hugsjóna vinstrimanna […]

Farvegur fyrir baráttu Read More »

Tryggjum Svandísi á þing

Í kosningabaráttunni sem er að renna sitt skeið hefur stundum heyrst að kjósendur vilji helst kjósa fólk en ekki flokka, enda sé gott fólk í mörgum flokkum. Við sem hér skrifum heyrum þetta ekki hvað síst nefnt í sömu andrá og nafn Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG og oddvita í Reykjavík suður. Þau sem á eftir henni

Tryggjum Svandísi á þing Read More »

Hverjir verða vextirnir af því að hunsa náttúruvernd?

Nú eru kosningar og undanfarnar vikur höfum við verið á ferð um kjördæmið, hitt kjósendur og spurt hvað brenni á þeim. Vextir og verðbólga eru yfirleitt fyrsta svar, það snertir okkur öll og heimilisbókhald margra er komið að þolmörkum. Það er mikilvægt að eftir kosningar komist að stjórn sem ætli sér að nálgast efnahagsmálin út

Hverjir verða vextirnir af því að hunsa náttúruvernd? Read More »

Lífrænt er vænt og grænt

Matvæla- og mataröyggi landsins er gríðarlega mikilvægt. Þar leika bændur aðalhlutverkið. Þeirra er ræktunin og framleiðslan á jörðum sínum. Þar er mikilvægt að tryggja að umhverfissjónamið og sjálfbærni sé í hávegum höfð og sanngjarnt álag á vistkerfin, náttúru og loftslag. Tryggja þarf búsetu bænda um allt land og sporna við því að býli og landbúnaður

Lífrænt er vænt og grænt Read More »

Kellingabylting

Eitt það almikilvægasta í pólitískri tilveru er að gefa sér alltaf tíma fyrir bækur, ljóð, skáldsögur – bókmenntir sem urðu til í huga höfundarins, segja sögu, miðla sýn eða samhengi, koma á óvart og skapa nýjar tengingar í hugskoti lesandans. Innan um tölur og pólitískar fyrirsagnir, stundum persónulegar, oft málefnalegar, er dýrmætt að hafa streng

Kellingabylting Read More »

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir

Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir.  Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Samt eru loftslagsváin og hnignun líffræðilegrar fjölbreytni einar stærstu áskoranir samtímans, hvort sem litið er til umhverfismála, efnahagsmála eða

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir Read More »

Mál­svari hin­segin sam­fé­lagsins og mann­réttinda

Ég þekki það af eigin raun að vera hommi í samfélagi þar sem hinsegin fyrirmyndir voru fáar og réttarstaða okkar bág. Sem betur fer hefur margt breyst til hins betra frá því ég var ungur maður. En baráttan er ekki unnin. Í mannréttindabaráttu er mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að eiga gott samstarf við mannréttindasamtök og vinna

Mál­svari hin­segin sam­fé­lagsins og mann­réttinda Read More »

Al­vöru að­gerðir í húsnæðis­málum – x við V

Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár. Á sama tíma hafa hækkanir á húsnæðisverði síðustu ár hækkað rána

Al­vöru að­gerðir í húsnæðis­málum – x við V Read More »

Rödd mann­réttinda, jöfnuðar og jafn­réttis þarf að hljóma á Al­þingi

Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Allt eru þetta eðlilegir hlutar samfélags

Rödd mann­réttinda, jöfnuðar og jafn­réttis þarf að hljóma á Al­þingi Read More »

Kennarinn sem hvarf

Menntakerfið er undirstaða samfélagsins en undanfarið hafa viðvörunarbjöllur hringt vegna stöðu þess á Íslandi. Skortur á kennurum, lág launakjör og vaxandi álag hafa grafið undan stoðum menntakerfisins hérlendis og ógna framtíð menntunar. Ýmsar töfralausnir hafa verið í umræðunni en það er eitt lykilatriði sem fer sjaldan hátt í þeirri umræðu: með því að greiða kennurum

Kennarinn sem hvarf Read More »

Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza

Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Í skýrslu skrifstofunnar kemur fram að Ísrael hafi stundað hnitmiðaðar árásir á almennar byggingar og hjálparstarfsmenn, beitt hungursneyð sem vopni og framkvæmt hóprefsingar

Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search