Farvegur fyrir baráttu
Kosningarnar mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. VG komst ekki inn á þing í fyrsta skipti í 25 ár. Flokkum á þingi fækkaði niður í sex, með fráhvarfi VG og Pírata og í fyrsta skipti frá 1937 eiga róttækir vinstrimenn enga fulltrúa á Alþingi. Fyrir okkur sem sem buðum fram okkar krafta í þágu hugsjóna vinstrimanna […]
Farvegur fyrir baráttu Read More »