Óli Halldórsson, nýr oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, er viðmælandi VG-varpsins að þessu sinni. Óli er sveitarstjórnarfulltrúi VG í Norðurþingi og forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga. Óli var formaður nefndar um stofnun hálendisþjóðgarðs. Hann kíkti við í hljóðveri VG á dögunum.
Fylgist með Óla á bloggsíðu hans: http://olihalldorsson.is