Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla
HeilbrigðisráðuneytiðEmbætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á fyrirkomulagi þessara mála nauðsynlega svo skipuleggja megi skimanir til langs tíma.Alma D. Möller landlæknir og Thor Aspelund, formaður skimunarráðs, kynntu Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögurnar á fundi í ráðuneytinu í dag. Skimunarráð er ráðgefandi fyrir […]
Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla Read More »