PO
EN

Ræða

Ræða Jönu Salóme á flokksráðsfundi

Kæru félagar, Það má með sanni segja að frá því á síðasta flokksráðsfundi hafi margt gerst í hreyfingunni okkar. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér formennsku 5. apríl síðastliðinn eftir að hafa verið í forystusveit hreyfingarinnar í yfir tuttugu ár, þar af rúm tíu ár sem formaður.  Katrín hefur borið af sem leiðtogi í […]

Ræða Jönu Salóme á flokksráðsfundi Read More »

Eldhúsdagur : Lilja Rafney

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Það er ekki hægt annað en að vera bjartsýn á framtíð þjóðarinnar þegar horft er til góðrar efnahagsstöðu þjóðarbúsins og þeirra metnaðarfullu verkefna og framfaramála sem komin eru  á dagskrá. Stóraukið fjármagn hefur verið lagt í opinberar fjárfestingar sem skilar sér í innviðauppbyggingu um allt land. Uppbygging í heilbrigðiskerfinu er í

Eldhúsdagur : Lilja Rafney Read More »

Eldhúsdagur : Andrés Ingi

Forseti. Góðu áhorfendur. Hvernig lítur framtíðin út? Þær gerast varla stærri eða mikilvægari, spurningarnar sem við getum spurt okkur. Og á síðustu misserum hefur hún orðið sífellt áleitnari. Loftslagsvandinn þótti vera fjarlægur vandi framtíðarinnar fyrir ekki svo löngu. Það er t.d. ótrúlega stutt síðan umræða um loftslagsmál var sögð vera „hysterísk á köflum og ekki

Eldhúsdagur : Andrés Ingi Read More »

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra

Alþingi ræddi skýrslu utanríkismálaráðherra í fyrradag. Hún er eitt mikilvægasta plagg hverrar ríkisstjórnar á hverju þingi þegar kemur að stefnumörkun og áherslum í utanríkismálum. Rósa Björk ræddi um mannréttindi og mikilvægi að halda þeim á lofti í hvívetna á alþjóðavísu. Varðandi jafnréttismálin talaði hún m.a. um hver áhrif Klaustursmálsins hafi orðið á áherslur okkar á

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra Read More »

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess sem ráherra lagði áherslu á. „Ósjálfbær neysla okkar hefur farið úr böndunum, með skaðlegum áhrifum á umhverfið og loftslagið,“ sagði Guðmundur Ingi og benti á þá gríðarlegu sóun á matvælum

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search