Ræða Jönu Salóme á flokksráðsfundi
Kæru félagar, Það má með sanni segja að frá því á síðasta flokksráðsfundi hafi margt gerst í hreyfingunni okkar. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér formennsku 5. apríl síðastliðinn eftir að hafa verið í forystusveit hreyfingarinnar í yfir tuttugu ár, þar af rúm tíu ár sem formaður. Katrín hefur borið af sem leiðtogi í […]
Ræða Jönu Salóme á flokksráðsfundi Read More »