Eldhúsdagur : Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Virðulegur forseti. Góðir landsmenn. Það voru margir sem ráku upp stór augu þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð fyrir einu og hálfu ári síðan og hefur fólki verið tíðrætt um það síðan hvað samstarf þessara þriggja flokka er óvenjulegt. Það er hins vegar að koma betur og betur í ljós, einu og hálfu ári eftir að …