PO
EN

Tilkynning

Landsfundur UVG

Landsfundur UVG verður haldinn þann 11. október næsta í Ás salnum í Miðgarði (Center Hotels – Laugavegi 120). Hús opnar kl. 10 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf, nánari upplýsingar má finna hér að neðan. Frestur til að skila tillögum til ályktana, lagabreytinga og stefnuskrárbreytinga er til og með 4. október 2025. Framkvæmdastjórn birtir fyrirliggjandi […]

Landsfundur UVG Read More »

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

Tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur verið samþykkt á Alþingi. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilbrigðisstefnan er sameign okkar allra, lýðræðislega kjörið Alþingi stendur að baki henni. Þetta eru mikilvæg tímamót“ sagði heilbrigðisráðherra sem kynnti heilbrigðisstefnuna á blaðamannafundi í gær. Fundurinn var haldinn á nýja

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi Read More »

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu Kolbeins Óttarssonar Proppé og sjö annarra þingmanna Vinstri grænna um stofnun ráðgjafastofu innflytjenda. 49 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni en 7 þingmenn Miðflokksins greiddu atkvæði gegn henni.  Samkvæmt tillögunni verður félagsmálaráðherra falið að koma á fót ráðgjafastofu innflytjenda en hlutverk hennar verði að bjóða upp á aðgengilega ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi Read More »

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti rétt í þessu að mála varanlegan regnboga á áberandi stað í miðborg Reykjavíkur. Sýnileg réttindabarátta hinsegin fólks er mikilvæg til að vinna gegn áratuga fordómum og útilokun. Líf Magneu­dótt­ir : „Í senn er þetta fal­leg og skemmti­leg til­laga en hún er líka grjót­hörð samstaða með fjöl­breyti­leika mann­lífs­ins og bar­áttu hinseg­in fólks því

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík Read More »

Sumarferð VG í Þjórsárdal

29. júní kl 09.00  Lagt verður af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan níu um morguninn. Ekið sem í Þjórsárdal, með viðkomu í Árnesi. Ekið upp með Þjórsá, þar sem Þjórshátíð verður haldin öðru sinni viku fyrr. Farið verður í Skriðufellskóg, Rauðu Kamba og að fornminjunum við Bergstaði. Bergur Björnsson, finnandi Bergstaða leiðbeinir félögum um fornleifaleit.   Annars

Sumarferð VG í Þjórsárdal Read More »

Stefna í málefnum heilabilaðra

Svandís Svavarsdóttir  heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Í þeirri vinnu verði lögð áhersla á þverfaglegt samstarf þjónustuveitenda og á samráð við sjúklingahópinn og aðstandendur fólks með heilabilun. Svandís hefur ákveðið að heilbrigðisþjónusta við aldraða verði eitt af þeim málefnum sem hún muni í störfum

Stefna í málefnum heilabilaðra Read More »

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins

Framtíðarnefnd forsætisráðherra skoðar þróun ákveðinna samfélagslegra þátta og áhrif þeirra á fjárhagsstöðu ríkisins til lengri tíma. Meðal þess sem verið er að skoða er atvinnuþróun og að hvaða marki fjórða iðnbyltingin mun hafa áhrif á lykilatvinnuvegi og tækifæri til uppbyggingar. Einnig er verið að horfa til mannfjöldaþróunar, bæði hvernig samsetning íbúa og fólksfjölgun mun hafa

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins Read More »

Drangar í friðlýsingu

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílómetrar að flatarmáli og nær frá hábungu Drangajökuls að sjó á milli Bjarnarfjarðar og Drangavíkur. Drangar eru landnámsjörð, þar sem Eiríkur rauði bjó eftir föður sinn og má

Drangar í friðlýsingu Read More »

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir

Forsætisráðherra gagnrýnir ákvörðun bankaráðs Landsbankans um að hækka laun bankastjórans og segir hana vera óverjandi og í engu samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar hækkunina óverjandi dómgreindarbrest og segir að hún sé slæmt innlegg í yfirstandandi kjaraviðræður. Bankaráð Landsbankans hækkaði mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent í fyrra, eða

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search