Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi.
Undirliggjandi markmið er að auka gagnsæi í jarða og landaviðskiptum og sporna gegn óhóflegri samþjöppun lands á fárra manna hendur. „Þetta er mál sem er ekki aðeins mikilvægt gagnvart íslensku samfélagi samtímans heldur ekki síður gagnvart komandi kynslóðum. Með þessum lögum mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi á Íslandi og stjórnvöld öðlast stýritæki til […]
Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi. Read More »