PO
EN

Greinar

Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi.

Und­ir­liggj­andi mark­mið er að auka gagnsæi í jarða og landaviðskiptum og sporna gegn óhóflegri samþjöppun lands á fárra manna hendur. „Þetta er mál sem er ekki aðeins mikilvægt gagnvart íslensku samfélagi samtímans heldur ekki síður gagnvart komandi kynslóðum. Með þessum lögum mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi á Íslandi og stjórnvöld öðlast stýritæki til […]

Frumvarp forsætisráðherra um eignarráð á landi samþykkt á alþingi. Read More »

Rósa Björk

Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum

Við undirrituð lýsum áhyggjum af áætlun nýrrar ríkisstjórnar Ísraels um innlimun á svæðum Palestínumanna og áhrifum þess á deilur og átök Ísraela og Palestínumanna. Áætlunin brýtur alþjóðalög og gengur gegn alþjóðlegum samþykktum og ályktunum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Palestínu og Ísraels. Hún gengur þvert á markmið um réttláta tveggja ríkja lausn, sem samið var

Yfirlýsing vegna yfirtöku Ísraels á Vesturbakkanum Read More »

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir í Búrfellsgjá og á Búrfell í tilefni af friðlýsingunni. Gangan hefst kl. 17 og tekur tvær klukkustundir. Búrfellsgjá varð til í miklu eldgosi fyrir um átta þúsund árum

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar Read More »

Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt

Í júní 2019 var sam­þykkt á Alþingi þings­á­lykt­un­ar­til­laga heil­brigð­is­ráð­herra um heil­brigð­is­stefnu til árs­ins 2030. Með sam­þykkt stefn­unnar var mik­il­vægum áfanga náð í að skapa sátt um fram­tíð­ar­sýn í heil­brigð­is­þjón­ustu. Stefnan er leið­ar­vísir okkar við upp­bygg­ingu á heild­stæðu, öfl­ugu og enn betra heil­brigð­is­kerf­i.  Eitt af mark­miðum heil­brigð­is­stefnu er að: „Al­menn sátt ríki um þær sið­ferði­legu meg­in­reglur

Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt Read More »

Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ígær kom út ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem sýnir að Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Stjórnvöld setja samt markið enn hærra. Stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er skýr í loftslagsmálum. Stefnt er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda um 40% árið 2030 í samstarfi við Noreg og ESB, og kolefnishlutleysi árið 2040. Með

Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum Read More »

Rósa Björk

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur á eldhúsdegi

Góðir landsmenn, Þegar við komum nú fegin undan erfiðum vetri og dæmalausu vori, blasir við okkur erfið sýn. Eftir heimsfaraldur sem er blessunarlega í rénum hér á landi en í vexti í öðrum löndum, horfum við fram á sögulega hátt atvinnuleysi og efnahagssamdrátt. Spáð er einni dýpstu efnahagskreppu á heimsvísu á friðartímum. Þetta færir mikla

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur á eldhúsdegi Read More »

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi

Áheyrendur allir – sælir og blessaðir – gott kvöld Nú stefnir í þinghlé. Þá ber að horfa yfir haust- og vorþingið. Skyldur okkar kalla á fagleg, uppbyggileg og skilvirk vinnubrögð við þingmál, sum þeirra er skylt að afgreiða fyrir þinghlé. Ég nefni þar eina mikilvægustu samgönguáætlun síðari ára. Þingbundið lýðræði, sem við höfum valið okkur,

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi Read More »

Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Ef einhver hefði sagt mér í september síðastliðnum þegar þetta þing var sett að við ættum eftir að kljást við snjóflóð, ofsaveður, heimsfaraldur og efnahagskreppu á heimsvísu hefði ég líklega talið viðkomandi galinn. En þessi vetur kom með öllum sínum áskorunum og nú erum við hér samankomin á lokadögum þingsins og

Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi Read More »

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 – alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða samtals 40-46% Dregið úr losun um ríflega milljón tonn CO2-ígilda 48 aðgerðir, þar af 15 nýjar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra,

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur Read More »

Opið og öruggt samfélag

Nú hafa tekið gildi nýj­ar regl­ur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-far­ald­urs­ins. Síðastliðinn mánu­dag, 15. júní, bætt­ist við sá val­mögu­leiki að fara í sýna­töku við landa­mæri ef skil­yrði fyr­ir sýna­töku eru upp­fyllt en áður höfðu all­ir sem komu til lands­ins þurft að fara í sótt­kví í 14 daga. Sótt­varn­a­regl­ur þarf að hafa í huga

Opið og öruggt samfélag Read More »

Rósa Björk

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi

Í síðustu viku lét aðstoðaryfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins hafa eftir sér í viðtali á RÚV að með glænýjum „landamæraeftirlitsbíl“ lögreglunnar væri nú hægt að stöðva „bíla með Albönum og Rúmenum …“ og „Þá athugum við hvort þeir séu þeir sem þeir segjast vera,“ og „Þá hnippum við í þá og ýtum þeim út.“. Þessi frétt vekur upp

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi Read More »

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir styrki en alls bárust sjóðnum 88 umsóknir. Forsætisráðherra flutti ávarp við athöfnina þar sem hún vakti athygli á mikilvægi aðgerða til að koma á jafnrétti. Hún gerði grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search