Stjórnarandstaðan vaknar
Daginn sem 17 innanlandssmit greindust var eins og stjórnarandstaðan hefði hrokkið fram úr rúminu – steinsofandi – með allt á hornum sér eins og gjarnt er um þá sem þannig fer fyrir. Ekki að það væri óvænt, yfirvöld höfðu margsagt að veiran myndi berast hingað aftur. Nú virðist, sem betur fer, að fumlausar en óvinsælar […]
Stjórnarandstaðan vaknar Read More »