PO
EN

Greinar

Stjórnarandstaðan vaknar

Daginn sem 17 innanlandssmit greindust var eins og stjórnarandstaðan hefði hrokkið fram úr rúminu – steinsofandi – með allt á hornum sér eins og gjarnt er um þá sem þannig fer fyrir. Ekki að það væri óvænt, yfirvöld höfðu margsagt að veiran myndi berast hingað aftur. Nú virðist, sem betur fer, að fumlausar en óvinsælar […]

Stjórnarandstaðan vaknar Read More »

Náið samtal við vísindamenn og sérfræðinga.

Forsætisráðherra segir gagnrýni stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina vegna skorts á áætlunum um framhaldið í sambandi við kórónuveirufaraldurinn koma á óvart. Hún telur að búið sé að vinna úr hlutunum eins vel og hægt sé með nokkuð góðri samstöðu allra stjórnmálaflokka og samfélagsins alls. „Það er ekki þannig að stjórnvöld, og það sem mér fannst beinlínis rangt

Náið samtal við vísindamenn og sérfræðinga. Read More »

Aðgerðaáætlun heilbrigðissstefnu til fimm ára

Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu hefur verið lögð fram á Alþingi. Aðgerðaáætlunin tekur til áranna 2021 – 2025. Fyrsta aðgerðaáætlunin var lögð fram í júní í fyrra, skömmu eftir að Alþingi samþykkti þingsályktun um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, en samkvæmt henni skal uppfærð aðgerðaáætlun til fimm ára lögð fyrir þingið ár hvert. Framkvæmd

Aðgerðaáætlun heilbrigðissstefnu til fimm ára Read More »

Framboðslisti í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi

Listi  VG í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi til sveitarstjórnarkosninga þann 19. september, var samþykktur á fundi félagsmanna VG Austurlandi 5. ágúst síðastliðinn. Listinn hefur tekið nokkrum breytingum frá því hann var samþykktur upphaflega, áður en sveitarstjórnarkosningum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er listinn svona: Jódís Skúladóttir  Helgi Hlynur Ásgrímsson  Þórunn Hrund Óladóttir  Kristbjörg Mekkín Helgadóttir  Andrés Skúlason Svandís Egilsdóttir

Framboðslisti í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Read More »

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga á svæðinu, Vina Kerlingarfjalla, Fannborgar, Umhverfisstofnunar auk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Kerlingarfjöll eru meðal helstu náttúruperla landsins. Þau hafa að geyma afar fjölbreytta náttúru og er svæðið vinsælt

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst Read More »

Lifum með veirunni

Síðan í lok febrúar á þessu ári höfum við á Íslandi glímt við Covid-19. Glíman hefur falið í sér áskoranir fyrir samfélagið allt, þar á meðal heilbrigðiskerfið og efnahagskerfið, og hefur haft í för með sér miklar breytingar á daglegu lífi okkar allra. Meta þarf stöðuna á hverjum degi og sóttvarnalæknir og heilbrigðisyfirvöld eru sífellt

Lifum með veirunni Read More »

Regbogavottun og Hinsegin dagar 2020

Vinstri græn í Borgarstjórn óska borgarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra Hinsegin daga 2020! Þó að hátíðin fari fram með öðru sniði nú en undanfarin ár er mikilvægt að fagna sýnileika hinseginfólks í hvívetna og halda áfram að berjast fyrir samfélagi þar sem við öll fáum pláss óháð kynferði, kynhneigð og kyntjáningu. Reykjavíkurborg býður nú vinnustöðum

Regbogavottun og Hinsegin dagar 2020 Read More »

Stjórnarkjör framundan í VG í Reykjavík

Ragnar Auðun Árnason, formaður VG í Reykjavík lætur af embætti á næstu dögum og flytur til Finnlands, til að stunda nám í norrænum og evrópskum stjórnmálum við Háskólann í Helsinki. Boðað hefur verið til aðalfundar VGR 10. september, þar sem ný stjórn verður kosin.  Áætlað er að halda hefðbundinn fund, en ekki fjarfund, svo framarlega

Stjórnarkjör framundan í VG í Reykjavík Read More »

Breyting á auglýsingu um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að gera breytingar á auglýsingu þeirri sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn.  Breytingarnar lúta að því að gera auglýsingu nr. 758/2020 skýrari. Í fyrsta lagi er gerð sú breyting að skýrt verður hversu mörgum viðskiptavinum sé heimilt að vera inni í matvöruverslunum. Í öðru lagi verður kveðið skýrt á

Breyting á auglýsingu um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar Read More »

Byggjum rétt

Nú­tíma byggingar­saga á Ís­landi er lituð ýmsum vanda­málum sem hafa loðað lengi við. Stór or­saka­þáttur þeirra eru náttúru­fars­að­stæður í landinu. Nefni úr­komuna, háa tíðni storma og enn harðari ó­veðra, ör skipti frosts og þíðu og svo jarð­skjálfta sem eiga sér upp­tök á um það bil helmingi landsins og skammt undan SV-, N- og NA-landi. Meðal

Byggjum rétt Read More »

Flokksráðsfundur 28. – 29. ágúst verður rafrænn

Vinstri græn boða rafrænan flokksráðsfund dagana 28. – 29. ágúst.  Áður hafði flokksráðsfundur verið auglýstur á Ísafirði en í ljósi stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum hefur verið ákveðið að halda fundinn á netinu. Ríflega hundrað manns eru í flokksráði VG, en einnig eru boðaðir til fundarins hópstjórar málefnahópa og félagar í VG sem skráðir eru í hópana,

Flokksráðsfundur 28. – 29. ágúst verður rafrænn Read More »

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt.    Um aðgerðir innanlands frá 31. júlí: • Takmörkun á fjölda sem kemur saman miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search