Eldhúsdagur : Andrés Ingi
Forseti. Góðu áhorfendur. Hvernig lítur framtíðin út? Þær gerast varla stærri eða mikilvægari, spurningarnar sem við getum spurt okkur. Og á síðustu misserum hefur hún orðið sífellt áleitnari. Loftslagsvandinn þótti vera fjarlægur vandi framtíðarinnar fyrir ekki svo löngu. Það er t.d. ótrúlega stutt síðan umræða um loftslagsmál var sögð vera „hysterísk á köflum og ekki …