Upp með kolefnisbindinguna!
Kolefnisbinding i gróðri og jarðvegi er mikilvægur skerfur til andófsins gegn alvarlegum loftslagsbreytingum. Bindingin fer fram með plöntun, sáningu, sjálfsuppgræðslu og einnig verndun, til dæmis verndun skóga sem þá ná að eflast að bindigetu. Nýgræðsla getur farð fram á landi, til dæmis á skemmdu eða örfoka gróðurlendi, eða með ræktun, til dæmis trjáa á […]
Upp með kolefnisbindinguna! Read More »