Search
Close this search box.

Greinar

Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í samráðsgátt

Drög að tillögu forsætisráðherra til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningi og hagsmunaaðilum gefst kostur á að senda inn umsögn við efni tillögunnar. Stýrihópi um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi var falið […]

Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í samráðsgátt Read More »

Félagasamtökum úthlutað 95 m.kr. til verkefna á sviði heilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær 95 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til félagasamtaka sem starfa að heilbrigðismálum. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni tengd heilsueflingu aldraðra og kvennaheilsu. Alls hlutu 27 félagasamtök styrki til 32. aðskilinna verkefna sem miða að því að veita einstaklingum eða hópum stuðning, fræðslu og ráðgjöf. „Frjáls félagasamtök

Félagasamtökum úthlutað 95 m.kr. til verkefna á sviði heilbrigðisþjónustu Read More »

Rósa Björk

Mannréttindadómstóll Evrópudómstólsins tilnefndur til Friðarverðlauna Nóbels

Orðin „Aldrei aftur“ voru mikið notuð við lok seinni heimsstyrjaldarinnar og eru enn. Með „Aldrei aftur“ er ekki eingöngu átt við að styrjöld líkt og seinni heimsstyrjöldin eigi aldrei að eiga sér stað aftur, heldur að við eigum aldrei aftur að upplifa eða láta viðgangast viðlíka illsku og önnur eins brot á mannréttindum og raungerðust

Mannréttindadómstóll Evrópudómstólsins tilnefndur til Friðarverðlauna Nóbels Read More »

Halla Gunnarsdóttir: Amma sækir í dag

Virðulegur forseti. „Amma sækir í dag“, endurómaði í leikskólar dóttur minnar í morgun en um hádegisbilið voru 3.500 leikskólabörn send heim í Reykjavík. Sums staðar er enginn matur á borðum og sums staðar verða gólf ekki skúruð. Kjaradeilan sem slík er ekki umræðuefni mitt hér í þingsal heldur það samfélagslega verkefni sem hún stendur í

Halla Gunnarsdóttir: Amma sækir í dag Read More »

Viðurkenning á menntun og hæfi erlendra heilbrigðisstarfsmanna.

Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss. Reglugerðin helst í hendur við frumvarp ráðherra menntamála um breytingu á lögum nr. 26/2010 sem miðast við að leiða í lög öll nauðsynleg nýmæli tilskipunar Evrópusambandsins 2013/55/EB hvað þetta

Viðurkenning á menntun og hæfi erlendra heilbrigðisstarfsmanna. Read More »

Heimafengin hollusta

Árið 2020 mun marka mikil tímamót á Austurlandi þegar sveitarfélögin Djúpavogshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Fljótsdalshérað verða sameinuð. Við siglum því inn í nýjan áratug í gjörbreyttu landslagi. Að mörgu er að hyggja og í þessum pistli ætla ég að fjalla sérstaklega um smáframleiðslu matvæla. Smáframleiðsla matvæla á Austurlandi hefur sennilega aldrei verið fjölbreyttari eða einkennst

Heimafengin hollusta Read More »

Dagskrá flokksráðsfundar

Föstudagur 07. febrúar 17.00         Setning og opnunarræða varaformanns VG Guðmundar Inga Guðbrandssonar. 17.30         Ræða forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG. 18.00        Nýir málefnahópar kynntir. 18:15       Aðgerðaáætlun um einelti og kynbundið ofbeldi. 19.00        Óformlega samvera. 19.30          Kvöldmatur. 20.30          Almennar stjórnmálaumræður. 22.00          Fundarlok. Laugardagur 8. febrúar 08.30           Morgunhressing. 09.00           Ráðherrapallborð um stærstu málin í aðdraganda kjördæmaviku.

Dagskrá flokksráðsfundar Read More »

Þingmolar á föstudegi

Vikan í þinginu litaðist mjög af fjölda varaþingmanna sem tóku sæti í vikunni. Alls voru 11 varaþingmenn inni í vikunni og þar af voru þrír varaþingmenn vinstri grænna. Það voru Bjarni Jónsson, Una Hildardóttir og Eydís Blöndal. Eydís hafði aldrei áður tekið sæti á þingi og hélt því jómfrúarræðu sína á miðvikudag undir liðnum störf

Þingmolar á föstudegi Read More »

Viðbrögð við kórónaveiru

Í lok árs 2019 bár­ust fregn­ir af al­var­leg­um lungna­sýk­ing­um í Wu­h­an-borg í Kína, þá af óþekkt­um or­sök­um. Í kjöl­farið var staðfest að um sýk­ing­ar af völd­um kór­óna­veiru­af­brigðis væri að ræða. Sýk­ing af völd­um veirunn­ar hef­ur nú þegar verið greind hjá um sex þúsund manns, einkum í Kína. Senni­lega er veir­an upp­run­in í dýr­um en hef­ur

Viðbrögð við kórónaveiru Read More »

Rósa Björk

Leggur til minningardag um helförina.

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi álykti að fela for­sæt­is­ráðherra að til­einka 27. janú­ar ár hvert minn­ingu fórn­ar­lamba helfar­ar gyðinga á árum síðari heims­styrj­ald­ar­inn­ar. Alls standa nítj­án þing­menn úr sex flokk­um að til­lög­unni.  „Með þings­álykt­un­ar­til­lög­unni er lagt til að 27. janú­ar ár hvert verði til­einkaður minn­ingu fórn­ar­lamba

Leggur til minningardag um helförina. Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search