PO
EN

Greinar

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja um 1,0 milljarði króna í sérstakar álagsgreiðslur til starfsfólks sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana sem starfar undir miklu álagi vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Enn fremur verða framlög til geðheilbrigðisþjónustu aukin um 540 milljónir króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu um allt land. Þessar aðgerðir eru liður margþættum aðgerðum stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19 […]

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu Read More »

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 2020 Virkni á vinnumarkaði – úrræði til að efla fólk í atvinnuleit Geðheilbrigði í forgangi, átak gegn ofbeldi og fjarheilbrigðisþjónusta efld

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum Read More »

Rósa Björk

Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi

Nú þegar mesta smit­hættan vegna COVID-19 virð­ist loks vera að líða hjá og helsta heilsu­fars­hættan bless­un­ar­lega í rén­un, blasa við okkur ótrú­legar áskor­anir í efna­hags­líf­inu og í hag­kerf­inu. Eins og hvirf­il­bylur hafi farið um sam­fé­lag­ið, rykið sé að setj­ast og við séum loks að geta litið yfir og áttað okkur á skemmd­unum eftir ham­far­irn­ar.  Og

Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi Read More »

Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD). Á þriðja tug kvenna sem vinnur á vettvangi ríkisstjórna, alþjóðastofnana og frjálsra félagasamtaka tóku þátt í fundinum. Meðal frummælenda voru

Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál Read More »

Tveggja milljarða innspýting í umhverfismál

Því fer fjarri að kór­ónu­veiran sé aufúsu­gestur í sam­fé­lag­inu okk­ar. Stjórn­völd munu halda áfram að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að milda höggið fyrir sam­fé­lag­ið. Það gera þau með því að leggja traust á mat sér­fræð­inga, efla heil­brigð­is­kerfið og styrkja stoðir efna­hags­kerf­is­ins eins og hægt er, svo íslenskt sam­fé­lag kom­ist á

Tveggja milljarða innspýting í umhverfismál Read More »

Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi

Fyrir fáeinum árum bárust okkur tíðar fréttir af því að náttúran á vinsælum ferðamannastöðum væri undir miklu álagi, enda hafði fjöldi ferðamanna sem sóttu landið heim margfaldast á skömmum tíma. Þótt nú séu breyttir tímar vegna þeirra áskorana sem kórónaveiran hefur fengið okkur þá er vert að halda því á lofti að vegna uppbyggingar undanfarinna

Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi Read More »

Utanríkisþjónustan. Að átta áratugum liðnum.

Utanríkisþjónustan komst að fullu í hendur landsmanna og umsjón hefðbundins ráðuneytis fyrir 80 árum. Hún hefur stækkað og umsvifin aukist nánast ár frá ári. Utanríkisráðherrar eru orðnir margir og eindregnar pólitískar andstæður ávallt einkennt hluta af umræðu um störf ráðuneytisins, t.d. í öryggis- og hernaðarmálum. Í öðru, svo sem í þróunarsamvinnu, hafa ólík sjónarmið verið

Utanríkisþjónustan. Að átta áratugum liðnum. Read More »

Magnað heilbrigðiskerfi

Heilbrigðiskerfið okkar er ein heild sem vinnur að því markmiði að veita samfellda þjónustu þar sem hagsmunir notenda eru hafðir að leiðarljósi. Sjaldan hefur mikilvægi þessarar heildar verið jafn augljóst eða jafn mikilvægt og nú. Allir þeir sem starfa í heilbrigðiskerfinu og veita þjónustuna stilla nú saman strengi til þess að láta allt ganga sem

Magnað heilbrigðiskerfi Read More »

VG Varpið : Almannavarnaástand er ekki pólitískt ástand

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er fyrsti gestur VG-varpsins. Svandís fer yfir atburðarásina sem fór af stað þegar ljóst var afleiðingar Covid-19 faraldursins yrðu alvarlegri en talið var í fyrstu. Viðbrögð stjórnvalda hér á landi hafa vakið mikla athygli á heimsvísu og ekki síst fyrir þær sakir að hér var ákveðið strax í upphafi að hlusta og

VG Varpið : Almannavarnaástand er ekki pólitískt ástand Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search