Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar
Á miðhálendi Íslands er að finna einstaka náttúru. Vinstri græn hafa alla tíð lagt ríka áherslu á aukna vernd svæðisins. Þess vegna er stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu eitt af stóru verkefnunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Hvergi annars staðar á einu og sama svæðinu Á hálendi Íslands ægir saman beljandi jökulám, fágætum gróðurvinjum, svörtum sandauðnum […]
Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar Read More »










