Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu
Rósa Björk er skýrsluhöfundur og talskona gegn ofbeldi og misnotkun á börnum á flótta. Þau eru talin vera 19 milljónir um allan heim og hafa aldrei verið fleiri. Í yfirlýsingunni eru evrópskar ríkisstjórnir – þar með talið íslenska ríkisstjórnin, hvattar til bráðaaðgerða strax til að veita börnum á flótta aðstoð, sérstaklega vegna Covid-19 faraldursins. „Evrópsk […]
Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu Read More »