VG stofnmeðlimur í Progressive International: nýju alþjóðlegu bandalagi vinstri hreyfinga um allan heim
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur tekið sæti í ráðgjafaráði Progressive International, sem er nýtt alþjóðlegt bandalag vinstri hreyfinga um allan heim. VG er stofnmeðlimur í bandalaginu og verður fyrsti fundur ráðgjafaráðsins haldinn á Íslandi í haust. Ráðgjafaráðið var kynnt í byrjun þessarar viku þegar samtökin opnuðu vefsíðu sína. Í ráðinu […]