PO
EN

Greinar

Rósa Björk

Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu

Rósa Björk er skýrsluhöfundur og talskona gegn ofbeldi og misnotkun á börnum á flótta. Þau eru talin vera 19 milljónir um allan heim og hafa aldrei verið fleiri. Í yfirlýsingunni eru evrópskar ríkisstjórnir – þar með talið íslenska ríkisstjórnin, hvattar til bráðaaðgerða strax til að veita börnum á flótta aðstoð, sérstaklega vegna Covid-19 faraldursins. „Evrópsk […]

Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu Read More »

Umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna opnað

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna, Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Valdir verða tíu nýir fulltrúar í ráðið auk tveggja fulltrúa sem halda munu sæti sínu frá fyrra starfsári. Nýskipað ungmennaráð mun koma saman í september og starfa út næstkomandi

Umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna opnað Read More »

Nýtt kennileiti Akureyrar?

Bæjarstjórn Akureyrar stendur nú fyrir kynningu á breytingu á Aðalskipulagi bæjarins sem felur í sér tækifæri fyrir verktakafyrirtækið SS byggir að byggja allt að 8 hæða fjölbýlishús á suð-austur horni Oddeyrarinnar.  Hugmyndin er alveg frábær – fyrir verktakann. Það er ljóst að íbúðir á efri hæðum verða gríðarlega eftirsóttar enda útsýnið með eindæmum, svo það

Nýtt kennileiti Akureyrar? Read More »

Ný vefsíða um formennsku Katrínar Jakobsdóttur – Webpage on the Chairmanship of the Icelandic Prime Minister in the Council of Women World Leaders

Katrín Jakobsdóttir, Prime Minister of Iceland, became Chair of the Council of Women World Leaders in February 2020. A special webpage dedicated to her chairmanship in the council has been launched. The webpage also features a news section on Icelandic and International measures on promoting gender equality. The Council of Women World leaders is an

Ný vefsíða um formennsku Katrínar Jakobsdóttur – Webpage on the Chairmanship of the Icelandic Prime Minister in the Council of Women World Leaders Read More »

Út með óþarfa plast

Í byrjun vikunnar mælti ég fyrir frumvarpi á Alþingi sem gengur út á að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið. Lagt er til að frá og með miðju næsta ári verði bannað að setja á markað einnota plastvörur á borð við bómullarpinna, sogrör, hræripinna, diska og hnífapör úr plasti, sem og drykkjarílát, bolla og

Út með óþarfa plast Read More »

Nýjar og grænar leiðir í kreppu eru fyrir fólkið.

Viðtalið birtist fyrst í 1. maí blaði VGR Forsætisráðherra vonast til þess að kjarasamningar haldi og að mat á verðmæti starfa breytist í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hún útilokar ekki að endurskoða þurfi laun allra toppa hjá hinu opinbera, þar með talið stjórnmálamanna, þegar gerðar verða áætlanir í kjölfar Covid-kreppunnar. Í 1. maí viðtali VGR við forsætisráðherra,

Nýjar og grænar leiðir í kreppu eru fyrir fólkið. Read More »

Græn endurreisn

Eins og við höfum rækilega verið minnt á þá eru stjórnvöld víðast hvar í heiminum fljót að skella í lás þegar áföll ganga yfir og sum hver banna nú m.a. útflutning á heilbrigðisbúnaði til þess að tryggja sig fyrst. Stjórnvöld gera allt  til að verja þegna síns lands. Varabirgðir Finna eru gott dæmi, en þeir

Græn endurreisn Read More »

Frumvarp umhverfisráðherra á að draga úr áhrifum plasts á umhverfi og heilsu fólks.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er að draga úr áhrifum af notkun plasts á umhverfið og heilsu fólks og ýta undir notkun margnota vara. Meðal vara sem bannað verður að setja á markað eru

Frumvarp umhverfisráðherra á að draga úr áhrifum plasts á umhverfi og heilsu fólks. Read More »

Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt

Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Búið er að útfæra nánar skiptingu fjármagnsins milli verkefna sem tengjast orkuskiptum og kolefnisbindingu í þágu loftslagsmála auk þess sem Loftslagssjóður verður styrktur.

Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt Read More »

Bjartari tímar

Á miðnætti hinn 4. maí mildaðist sam­komu­bann þegar nýj­ar regl­ur um tak­mark­an­ir á sam­kom­um tóku gildi. 50 manns mega nú koma sam­an í stað 20 áður, tak­mark­an­ir á fjölda nem­enda í leik- og grunn­skól­um hafa verið felld­ar niður og sömu­leiðis tak­mark­an­ir vegna íþróttaiðkun­ar og æsku­lýðsstarfs barna á leik- og grunn­skóla­aldri. Fram­halds- og há­skól­ar hafa verið

Bjartari tímar Read More »

Til hamingju með daginn!

Saga verkalýðshreyfingarinnar er samofin sögu fullveldisins og jákvæð áhrif hennar á samfélagið hafa verið gríðarleg. Fjölmörg þeirra réttinda sem vinnandi fólki þykja nú sjálfsögð kölluðu á mikla baráttu. Það var samstaða vinnandi fólks sem skilaði árangri á borð við samningsrétt, uppsagnarfrest, fæðingarorlof, vinnuvernd, orlofsrétt og svo mætti lengi telja. Verkalýðshreyfingin hefur að sama skapi haft

Til hamingju með daginn! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search