RÖKRÉTT VIÐBRÖGÐ KATRÍNAR
Niðurstaða er vonandi að fást í hin skelfilegu Guðmundar- og Geirfinnsmál þótt enn sé ekki ljóst hverjar lyktir verða. Það er komið undir Alþingi, sem fer með löggjafar- og fjárveitingavald, en í hendur þess er nú komið þingmál frá hendi forsætisráðherra. Einnig er sú leið opin að dómstólar kveði upp endanlegan dóm um skaðabætur. Hver …