PO
EN

Greinar

Veðjum á framtíðina. “ ….með því að styðja við það sem fyrir er og byggir á traustum grunni en einnig með öflugum nýsköpunarastuðningi…. . Fjölbreytni í störfum út um allt land er það sem við þurfum til að komast á réttan kjöl aftur.“

Áskorunin sem samfélagið stendur frammi fyrir er flókin. Nær algjör óvissa er um ferðalög milli landa og enginn veit hversu langur tími líður þar til við getum ferðast erlendis eða fengið gesti til landsins.  Þar af leiðandi mun verðmætasköpun þessa árs verða hundruðum milljarða minni en hún var á síðasta ári. Til ýmissa aðgerða hefur […]

Veðjum á framtíðina. “ ….með því að styðja við það sem fyrir er og byggir á traustum grunni en einnig með öflugum nýsköpunarastuðningi…. . Fjölbreytni í störfum út um allt land er það sem við þurfum til að komast á réttan kjöl aftur.“ Read More »

Tillögur forsætisráðherra um 39 mælikvarða lífsgæða samþykktir í ríkisstjórn. „Í næstu fjármálaáætlun verða velsældaráherslur settar á oddinn en sennilega hefur almenn velsæld þjóðarinnar aldrei verið mikilvægari. “

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun um notkun 39 félagslegra, umhverfislegra og efnahagslegra mælikvarða sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Íslandi.  Tillagan grundvallast á vinnu nefndar á vegum forsætisráðherra sem skilaði skýrslu um mælikvarðana í september sl. Mælikvarðarnir taka mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, þeir byggja á opinberum hagtölum og eru samanburðarhæfir við önnur lönd. Mælikvarðarnir eru

Tillögur forsætisráðherra um 39 mælikvarða lífsgæða samþykktir í ríkisstjórn. „Í næstu fjármálaáætlun verða velsældaráherslur settar á oddinn en sennilega hefur almenn velsæld þjóðarinnar aldrei verið mikilvægari. “ Read More »

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Verndarsvæðið er 123 ferkílómetrar að stærð og liggur í 400-500 metra hæð milli Kleifarvatns og Heiðarinnar há. Um er að ræða stærsta óbyggða víðerni sem eftir er í nágrenni

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu Read More »

Fólk í fyrirrúmi

Til að bregðast við auk­inni hættu á of­beldi gegn börn­um var haf­ist handa við vit­und­ar­vakn­ingu sem verður haldið áfram auk þess sem fé­laga­sam­tök sem sinna ráðgjöf við börn og fjöl­skyld­ur þeirra hafa verið styrkt og eifld sem og Barna­hús. Þá verður farið í sér­stakt átak og mark­viss­ar aðgerðir til að berj­ast gegn heim­il­isof­beldi sem er

Fólk í fyrirrúmi Read More »

Heilbrigð skref

Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. Framan af mikið álag í heilsugæslunni við sýnatökur við erfiðar aðstæður og undanfarnar vikur á almennum deildum og

Heilbrigð skref Read More »

Aðgerðir fyrir fólk

Vegna viðbragða ASÍ og sumra í stjórnarandstöðunni, sem láta eins og aðgerðir ríkistjórnarinnar snúist ekki um fólk, er rétt að fara yfir staðreyndir.: Langstærstur hluti útgjalda úr ríkissjóði hefur farið beint inn á reikninga launafólks. Er launafólk ekki fólk? Fyrirtæki sem var gert að loka starfsemi sinni fá allt að 800 þúsund krónur fyrir hvern

Aðgerðir fyrir fólk Read More »

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja um 1,0 milljarði króna í sérstakar álagsgreiðslur til starfsfólks sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana sem starfar undir miklu álagi vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Enn fremur verða framlög til geðheilbrigðisþjónustu aukin um 540 milljónir króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu um allt land. Þessar aðgerðir eru liður margþættum aðgerðum stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu Read More »

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 2020 Virkni á vinnumarkaði – úrræði til að efla fólk í atvinnuleit Geðheilbrigði í forgangi, átak gegn ofbeldi og fjarheilbrigðisþjónusta efld

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search