Svona virkar þingbundið lýðræði
Nú þegar Alþingi er með alla sína þingmenn starfhæfa og góðan fjarfundarbúnað ber því skylda til þess að afgreiða þingmál sem eru bein viðbrögð við faraldrinum (kölluð covid-mál). Það höfum við gert og verið í líflegum umræðum í þingsal um leið og við virðum sóttvarnir. Fundarskjáir vítt og breitt um húsnæði Alþingis tryggja að það […]
Svona virkar þingbundið lýðræði Read More »