PO
EN

Greinar

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Verndarsvæðið er 123 ferkílómetrar að stærð og liggur í 400-500 metra hæð milli Kleifarvatns og Heiðarinnar há. Um er að ræða stærsta óbyggða víðerni sem eftir er í nágrenni […]

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu Read More »

Fólk í fyrirrúmi

Til að bregðast við auk­inni hættu á of­beldi gegn börn­um var haf­ist handa við vit­und­ar­vakn­ingu sem verður haldið áfram auk þess sem fé­laga­sam­tök sem sinna ráðgjöf við börn og fjöl­skyld­ur þeirra hafa verið styrkt og eifld sem og Barna­hús. Þá verður farið í sér­stakt átak og mark­viss­ar aðgerðir til að berj­ast gegn heim­il­isof­beldi sem er

Fólk í fyrirrúmi Read More »

Heilbrigð skref

Það hefur mætt mikið á heilbrigðiskerfinu og starfsfólki þar í faraldrinum sem við göngum í gegnum. Á hverjum degi heyrum við sögur af óeigingjörnu starfi heilbrigðisstarfsfólks, bæði þeirra sem voru í föstu starfi fyrir og einnig bakvarða. Framan af mikið álag í heilsugæslunni við sýnatökur við erfiðar aðstæður og undanfarnar vikur á almennum deildum og

Heilbrigð skref Read More »

Aðgerðir fyrir fólk

Vegna viðbragða ASÍ og sumra í stjórnarandstöðunni, sem láta eins og aðgerðir ríkistjórnarinnar snúist ekki um fólk, er rétt að fara yfir staðreyndir.: Langstærstur hluti útgjalda úr ríkissjóði hefur farið beint inn á reikninga launafólks. Er launafólk ekki fólk? Fyrirtæki sem var gert að loka starfsemi sinni fá allt að 800 þúsund krónur fyrir hvern

Aðgerðir fyrir fólk Read More »

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja um 1,0 milljarði króna í sérstakar álagsgreiðslur til starfsfólks sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana sem starfar undir miklu álagi vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Enn fremur verða framlög til geðheilbrigðisþjónustu aukin um 540 milljónir króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu um allt land. Þessar aðgerðir eru liður margþættum aðgerðum stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19

Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu Read More »

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 2020 Virkni á vinnumarkaði – úrræði til að efla fólk í atvinnuleit Geðheilbrigði í forgangi, átak gegn ofbeldi og fjarheilbrigðisþjónusta efld

Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum Read More »

Rósa Björk

Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi

Nú þegar mesta smit­hættan vegna COVID-19 virð­ist loks vera að líða hjá og helsta heilsu­fars­hættan bless­un­ar­lega í rén­un, blasa við okkur ótrú­legar áskor­anir í efna­hags­líf­inu og í hag­kerf­inu. Eins og hvirf­il­bylur hafi farið um sam­fé­lag­ið, rykið sé að setj­ast og við séum loks að geta litið yfir og áttað okkur á skemmd­unum eftir ham­far­irn­ar.  Og

Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi Read More »

Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD). Á þriðja tug kvenna sem vinnur á vettvangi ríkisstjórna, alþjóðastofnana og frjálsra félagasamtaka tóku þátt í fundinum. Meðal frummælenda voru

Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search