Veðjum á framtíðina. “ ….með því að styðja við það sem fyrir er og byggir á traustum grunni en einnig með öflugum nýsköpunarastuðningi…. . Fjölbreytni í störfum út um allt land er það sem við þurfum til að komast á réttan kjöl aftur.“
Áskorunin sem samfélagið stendur frammi fyrir er flókin. Nær algjör óvissa er um ferðalög milli landa og enginn veit hversu langur tími líður þar til við getum ferðast erlendis eða fengið gesti til landsins. Þar af leiðandi mun verðmætasköpun þessa árs verða hundruðum milljarða minni en hún var á síðasta ári. Til ýmissa aðgerða hefur […]











