Fólkið í forgangi
Ekki þarf að hafa mörg orð um þá stöðu sem fram undan er í efnahagslegu tilliti. Skjót viðbrögð og sterk staða þjóðarbúsins gera það að verkum að hægara er um vik að bregðast við. Sú staða er ekki tilviljun, hún er afleiðing pólitískra ákvarðana um að styrkja velferð og að beita ríkissjóði til jöfnunar og […]








