Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári
Byggt verður við endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás, ráðist í endurbætur á húsnæði heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og sérstakt framlag veitt til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Einum milljarði króna verður varið í þessi verkefni á árinu samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan verður tekin til […]
Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári Read More »








