Matvælaframleiðsla í stórum stíl
Matvælaframleiðsla á Íslandi hefur nær alla okkar sögu verið bæði til neyslu innanlands og til útflutnings. Þáttur útflutnings hefur orðið mjög gildur. Á tímum loftslagsbreytinga og sístækkandi mannheima getur hann vaxið verulega. Náttúrufar, þekking, mannafli og auðlindir á borð við neysluvatn, endurnýjanlega orku og dýrastofna ásamt gróðri á landi og í sjó eru rammi matvælaframleiðslunnar. […]
Matvælaframleiðsla í stórum stíl Read More »