PO
EN

Greinar

Fólkið í forgangi

Ekki þarf að hafa mörg orð um þá stöðu sem fram undan er í efna­hags­legu til­liti. Skjót við­brögð og sterk staða þjóðar­búsins gera það að verkum að hægara er um vik að bregðast við. Sú staða er ekki til­viljun, hún er af­leiðing pólitískra á­kvarðana um að styrkja vel­ferð og að beita ríkis­sjóði til jöfnunar og […]

Fólkið í forgangi Read More »

Upp brekkuna

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. . Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur. Við stöndum frammi

Upp brekkuna Read More »

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna heimsfaraldursins

Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum börnum Heimild til úttektar séreignarsparnaðar Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna framkvæmda Framkvæmdum flýtt og fjárfest í tækniinnviðum Umfang aðgerða um 230 milljarðar króna  Umfang aðgerða fyrsta áfanga stjórnvalda til að bregðast við

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna heimsfaraldursins Read More »

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum fyrirtækja í ferðaþjónustu. Síðan yfirlýsingin var gefin hefur útbreiðsla faraldursins verið hröð og fjölmörg ríki hafa gripið til umfangsmikilla ráðstafana til að hefta hana. Þær aðgerðir hafa víðtæk áhrif

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Read More »

Samkomubann „Nú er það verk­efni okk­ar allra að fylgja fyr­ir­mæl­un­um og hjálp­ast að. … Gangi öll­um sem best sem eru að glíma við stór­ar breyt­ing­ar á sín­um hög­um og dag­legu lífi.“

Í lok síðustu viku kynnti ég ákvörðun mína um að virkja heim­ild­ir sótt­varna­laga til að tak­marka sam­kom­ur í fjór­ar vik­ur, frá og með 16. mars. Til­gang­ur­inn er að hefta út­breiðslu COVID19-sjúk­dóms­ins, verja heilsu fólks og viðhalda starfs­getu heil­brigðis­kerf­is­ins meðan á far­aldri stend­ur og er ákvörðunin tek­in að til­lögu sótt­varna­lækn­is. Sam­hliða sam­komu­banni verður skóla­hald tak­markað í

Samkomubann „Nú er það verk­efni okk­ar allra að fylgja fyr­ir­mæl­un­um og hjálp­ast að. … Gangi öll­um sem best sem eru að glíma við stór­ar breyt­ing­ar á sín­um hög­um og dag­legu lífi.“ Read More »

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB – endurmat á launum kvennastétta.

Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars sl. urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum kvennastétta. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur af þessu tilefni lagt fram yfirlýsingu ríkisstjórnar sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi 13. mars sl. Í yfirlýsingunni

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB – endurmat á launum kvennastétta. Read More »

Líffræðileg fjölbreytni varðar okkur öll

   Hugtökin líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi eru algeng í umræðu um loftslagsbreytingarnar. Alla jarðsöguna, sem nær yfir meira en 4.000 milljón ár, hafa lífsskilyrði breyst; loftslag kólnað og hlýnað, mest áberandi á mjög stórum mælikvarða. Langoftast hafa loftslagsbeltin verið hlýrri en okkur myndi þykja í góðu hófi. Svokallaðar ísaldir eru aðeins fáeinar í jarðsögunni. Þá

Líffræðileg fjölbreytni varðar okkur öll Read More »

Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hefur boðið fram aðstoð sína um að biðla til félagsmanna sinna um að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Alls hafa nú um 350 heilbrigðisstarfsmenn skráð sig í bakvarðasveitina. Bakvarðasveitin var sett á fót 11. mars síðastliðinn. Útbúinn var skráningargrunnur þar sem óskað er eftir að fólk með tiltekna heilbrigðismenntun og

Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar Read More »

Söfnun lífræns úrgangs á Kjalarnesi

Í nóvember sl. hófst tilraunaverkefni um söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Grundarhverfi á Kjalarnesi. Skipt var út sorptunnum í hverfinu og í stað hefðbundinna tunna komu hólfaskiptar tunnur þar sem lífrænt sorp fer í annað hólfið og almennt sorp í hitt. Einnig þurfti að aðlaga sorphirðubílinn að verkefninu til að flokkunin héldist alla leið. Í

Söfnun lífræns úrgangs á Kjalarnesi Read More »

Gerum það sem þarf.

Óveðursský hrannast upp í efnahagsmálum vegna COVID-19 faraldursins. Ljóst er að hann mun hafa mikil áhrif á íslenskt efnahagslíf, sem og önnur lönd. Ísland stendur vel, ólíkt mörgum öðrum löndum. Ríkisfjármálin og fjármálakerfið hafa, frá hruni, verið byggð upp til að standa af sér áfall og nú búum við að því. Því getum við gripið

Gerum það sem þarf. Read More »

Þegar á reynir

Þegar á reynir koma bestu einkenni Íslendinga sem þjóðar venjulega skýrt fram. Við gerum okkur grein fyrir því að við erum öll í þessu saman, við deilum öll kjörum og erfiðleikar eins eru erfiðleikar okkar allra. Faraldurinn nú er fordæmalaus í seinni tíma sögu. Hraðar smitleiðir, áður óþekkt veira og vegna breyttrar heimsmyndar breiðist hún

Þegar á reynir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search