Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að heimilið verði tekið í notkun um mitt ár 2023. Ákvörðun um að ráðast í þessa uppbyggingu er í samræmi við niðurstöður frumathugunar Framkvæmdasýslu ríkisins á liðnu ári. Fjölgun hjúkrunarrýma og […]
Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ. Read More »