PO
EN

Greinar

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ.

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að heimilið verði tekið í notkun um mitt ár 2023. Ákvörðun um að ráðast í þessa uppbyggingu er í samræmi við niðurstöður frumathugunar Framkvæmdasýslu ríkisins á liðnu ári. Fjölgun hjúkrunarrýma og […]

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ. Read More »

Sjúklingar ekki lengur á göngum

Vandi bráðamót­töku Land­spít­ala hef­ur verið viðvar­andi um langt skeið og í ljósi þess að ekki var út­lit fyr­ir var­an­leg­ar lausn­ir í sjón­máli nú í janú­ar var sett­ur sér­stak­ur átaks­hóp­ur á lagg­irn­ar til að fást við um­rædd­an vanda og gera til­lög­ur til… Vandi bráðamót­töku Land­spít­ala hef­ur verið viðvar­andi um langt skeið og í ljósi þess að

Sjúklingar ekki lengur á göngum Read More »

Viðreisn samsæriskenninganna

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, vekur í grein í Fréttblaðinu 25. febrúar, athygli á því hve mikil ánægja er með heilsugæsluna. Vísar hún í þjónustukönnun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), sem sýnir að 74% aðspurðra bera traust til heilsugæslunnar og 79% eru ánægð með þjónustuna. Það er fagnaðarefni að Hanna Katrín skuli taka höndum saman með okkur

Viðreisn samsæriskenninganna Read More »

Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala

Átakshópur sem fjallað hefur um lausnir á þeim vanda sem birtist á bráðamóttöku Landspítalans leggur fram ellefu tillögur um aðgerðir sem forgangsraðað er eftir mikilvægi. Tillögurnar og fyrstu viðbrögð við þeim voru kynnt á fréttamannafundi sem haldinn var á Landspítalanum í Fossvogi í dag. Ákvörðun um skipun átakshópsins var tekin á sameiginlegum fundi heilbrigðisráðherra, landlæknis

Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala Read More »

Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík

Húsnæðismál eru brýn velferðarmál. Mikið hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks síðustu ár. En ljóst var strax árið 2011, þegar sveitarfélög tóku yfir málaflokkinn,  að þörf var á gríðarlegri uppbyggingu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks, enda hafði málaflokkurinn verði vanræktur um langt skeið. Þegar ég tók tímabundið við formennsku í velferðarráði í upphafi árs 2014 lagði

Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Read More »

Sjúklingar borga minna

Lækkun greiðslu­þátt­töku sjúk­linga er afger­andi þáttur í því að tryggja jafnt aðgengi fólks að heil­brigð­is­þjón­ustu. Gögn frá Evr­ópsku töl­fræði­stofn­un­inni, Eurosta­t, ­sýna að um um það bil 3,5 pró­sent Íslend­inga þurftu að neita sér um lækn­is­þjón­ustu vegna kostn­að­ar, fjar­lægðar eða bið­tíma árið 2016. Um 5% allra tekju­hópa þurftu að neita sér um tann­lækna­þjón­ustu á sama tíma. Óupp­fyllt

Sjúklingar borga minna Read More »

Mikil samstaða og sóknarhugur innan VG á Austurlandi

Svæðisfélög Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Austurlandi efndu formlega til aukaaðalfunda félaganna þann 21.febrúar síðastl. Auk lögbundinna dagskrárliða var meginefni fundanna að taka afstöðu til sameiningar svæðisfélaga VG á Austurlandi. Svæðisfélög VG á Austurlandi hafa verið tvískipt – Fjarðabyggð og Djúpavogshreppur annarsvegar og hinsvegar Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Borgarfjarðarhreppur. Niðurstaða aðalfunda beggja félaganna var einróma að

Mikil samstaða og sóknarhugur innan VG á Austurlandi Read More »

Þingmolar

Þingmenn VG voru á ferð og flugi í síðustu viku í svokallaðri kjördæmaviku. Þar hittu þingmenn fjölda fólks víða um land á opnum fundum og vinnustaðaheimsóknum. Þingstarfið hófst svo á ný í vikunni og þingmennirnir vel nestaðir inn í vinnuna framundan. Á mánudag mælti Kolbeinn Óttarsson Proppé fyrir þingsályktunartillögu sinni um starfshóp um útgáfu öruggra

Þingmolar Read More »

Að tala við tækin

Með aukinni tæknivæðingu heimsins verður daglegt líf okkar mannfólksins bæði einfaldara og flóknara á sama tíma. Daglegt amstur hefur einfaldast töluvert en á sama tíma stöndum við frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum. Eitt af þeim er hvernig við munum standa vörð um íslenska tungu í stafrænum heimi. Tungumál eru jú eitt það mikilvægasta og persónulegasta sem

Að tala við tækin Read More »

Breytingin byrjar heima

Í fyrravetur sýndi Ríkissjónvarpið þættina hvað höfum við gert. Þeir vöktu verðskuldaða athygli.  Í kjölfar þeirra ættum við að spyrja okkur: Hvað getum við gert? Okkur hefur lengi verið tamt að trúa því að á Íslandi væri eitt grænasta hagkerfi heimsins, lítil mengun og mikið frumkvæði í umhverfisvænum lifnaðarháttum. Að við lifðum í mikilli og

Breytingin byrjar heima Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search