Search
Close this search box.

Greinar

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma

Heilbrigðisráðherra hefur sett á áætlun framkvæmdir við gagngerar endurbætur á hjúkrunarheimilunum á Patreksfirði, Ísafirði, í Neskaupsstað og í Hveragerði þar sem brýnt er orðið að bæta aðstæður og aðbúnað íbúa. Ráðuneytið hefur unnið samantekt um stöðu framkvæmdaáætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma og framhald þeirrar áætlunar til ársins 2024. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í apríl 2018 áætlun um […]

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma Read More »

Ríkis­lög­reglu­stjórinn

Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti. Það sýna samþykktir fagfélaga innan lögreglunnar. Haraldur Johannessen hefur gegnt stöðunni í rúma tvo áratugi og nú er svo komið að hann nýtur ekki lengur trausts. Það kallar á aðgerðir. Lögreglan gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki

Ríkis­lög­reglu­stjórinn Read More »

Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR

24 ára stjórnmálafræðingur kosinn formaður Vinstri grænna í Reykjavík. „Það er sérstaklega spennandi að vera formaður í VG félagi, þegar hægt er að vísa til margra góðra verka Vinstri Grænna í ríkisstjórn,“  segir Ragnar Auðun Árnason, sem kosinn var formaður VGR á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Ragnar Auðun er 24 ára stjórnmálafræðingur og hefur verið

Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR Read More »

Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað

Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga verði fjölgað um fimm til sex hjá Setrinu en þar er fyrir hendi mikil sérþekking í meðferð fólks með ýmsa taugasjúkdóma. „Þetta er þjónusta sem getur skipt sköpum fyrir

Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað Read More »

Katrín ávarpar loftslagsráðstefnu SÞ

Fimm daga loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í New Yor. Þar koma þjóðarleiðtogar saman á árlegum septemberfundi í Allsherjarþinginu og ræða brýnustu málefni heimsbyggðarinnar. Loftslagsváin er þema þessa árs.  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ávarpa fundinn í dag. Reiknað er með að hún taki til máls nú um klukkan 16 að íslenskum tíma og verður ræða hennar

Katrín ávarpar loftslagsráðstefnu SÞ Read More »

Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða í umsjón Umhverfisstofnunar. Meðal aðgerða er könnun á viðhorfi Íslendinga til matarsóunar en sambærilegar kannanir voru gerðar árin 2015 og 2017. Er markmið

Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör Read More »

Loftslag og grænar lausnir

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir á Grand hóteli í dag. Markmið vettvangsins er m.a. að bæta árangur Íslands í loftslagsmálum og miðla fjölbreyttu framlagi landsins á því sviði. Þá er einnig markmið að stjórnvöld og atvinnulíf vinni í sameiningu að metnaðarfullum aðgerðum í loftslagsmálum

Loftslag og grænar lausnir Read More »

Aukið vald Alþingis í varnarmálum

Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. Frumvarpið snýr að því að auka hlut Alþingis þegar kemur að ákvörðunum um varnarmál, en þar er kveðið á um að allar bókanir og viðbætur við varnarsamninginn skuli bera undir Alþingi til

Aukið vald Alþingis í varnarmálum Read More »

Herðum róðurinn

Jafnt stjórnmálamenn sem fræðimenn, og fjölmargir aðrir, eru sammála um að herða verulega á aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Á það við um bæði samdrátt í losun (sem nemur árlega að lágmarki 8 til 10 milljónum tonna koltvísýrings á Íslandi) og kolefnisbindingu með margvíslegum aðferðum. Við bætist aukin áhersla á viðbrögð við afleiðingunum – það sem jafnan

Herðum róðurinn Read More »

Hreindís Ylva aftur formaður UVG

Fréttatilkynning vegna landsfundar Ungra vinstri grænna Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í Mosfellsdal 14.-15. september 2019. Þar fór fram málefnavinna og stjórnarkjör auk þess sem flutt voru erindi um umhverfismál og stöðuna í málefnum intersex á Íslandi svo eitthvað sé nefnt.. Á seinni degi fundarins heimsóttu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Svandís

Hreindís Ylva aftur formaður UVG Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search