Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála
Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þó að atvinnuþátttaka kvenna sé með því mesta sem þekkist í Evrópu sé kynbundin verkaskipting enn einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað, við umönnun og […]
Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála Read More »









