PO
EN

Greinar

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þó að atvinnuþátttaka kvenna sé með því mesta sem þekkist í Evrópu sé kynbundin verkaskipting enn einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað, við umönnun og […]

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála Read More »

Traust heilsugæsla

Ný­lega kom út sam­an­tekt Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins þar sem fjallað er um þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar, þróun henn­ar og ár­ang­ur á ár­un­um 2014-2019. Í sam­an­tekt­inni kem­ur meðal ann­ars fram að aðgengi að þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar hef­ur verið bætt til muna með nýj­ung­um og breyttu skipu­lagi, sál­fræðing­ar og sjúkraþjálf­ar­ar starfa nú á öll­um heilsu­gæslu­stöðvum og skipu­lögð heilsu­vernd fyr­ir aldraða er

Traust heilsugæsla Read More »

Heilsugæslan nýtur mikils trausts

Notendur heilsugæsluþjónustu hjá heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu bera almennt mikið traust til heilsugæslunnar (74%), eru ánægðir með þjónustuna (79%) og telja viðmót og framkomu starfsfólks gott (90%). Þetta er meðal þess sem lesa má úr niðurstöðu þjónustukönnunar sem fyrirtækið Maskína vann fyrir Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Kannanir sem þessar eru liður í eftirliti SÍ með þjónustu sem

Heilsugæslan nýtur mikils trausts Read More »

Nýting og eignaréttur jarða og fasteigna. Athugasemdafrestur til 23. febrúar.

Frumvarp forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að auka gagnsæi og treysta yfirsýn og stýritæki stjórnvalda, í þeim tilgangi að nýting lands sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi. Í þessu skyni eru

Nýting og eignaréttur jarða og fasteigna. Athugasemdafrestur til 23. febrúar. Read More »

Kynferðisleg friðhelgi

Ný tækni hefur gjörbylt samskiptum fólks á undanförnum árum og áratugum. Að mestu eru þetta jákvæðar breytingar en þær eiga sér líka dekkri hliðar. Kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni hefur tekið á sig nýjar birtingarmyndir. Það má meðal annars sjá í áreitni gegn konum á samfélagsmiðlum, brotum gegn börnum á djúpvefnum og ýmsum formum

Kynferðisleg friðhelgi Read More »

Opnir VG fundir á Sigló, Húsavík og Akureyri

Stórfundur VG ráðherra og þingmanna hefur verið auglýstur á hótel KEA klukkan 17.00 síðdegis á morgun, fimmtudag. Fundinum er flýtt vegna boðaðs óveðurs á föstudag. VG ráðherrar og þingmenn hafa ferðast um landið með fríðu föruneyti undanfarna daga og haldið marga opna fundi fyrir fullu húsi víða um land. Skipt var í tvö lið og

Opnir VG fundir á Sigló, Húsavík og Akureyri Read More »

Al­manna­hags­munir í auð­linda­á­kvæði

Þorsteinn Pálsson er sjóaður í pólitískum skrifum, hefur enda stundað þau frá því að hann var ráðinn á Morgunblaðið 1970, síðar sem ritstjóri Vísis og auðvitað sem þingmaður, ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann nýtir kunnáttu sína til fullnustu í grein sem birtist í Fréttablaðinu á föstudag, þar sem hann gefur vægast sagt vafasama mynd af

Al­manna­hags­munir í auð­linda­á­kvæði Read More »

Sjúklingar borga minna

Minnk­un greiðsluþátt­töku sjúk­linga er eitt af þeim atriðum sem ég hef sett í sér­stak­an for­gang í embætti heil­brigðisráðherra. Í fjár­mála­áætl­un stjórn­valda til árs­ins 2024 eru 3,5 millj­arðar króna sér­stak­lega ætlaðir til að draga úr kostnaði sjúk­linga vegna heil­brigðisþjón­ustu og auka á móti fram­lög hins op­in­bera. Fyr­ir ára­mót kynnti ég áform um ráðstöf­un 1,1 millj­arðs króna

Sjúklingar borga minna Read More »

VG á Austurlandi raðar á framboðslista

VG á Austurlandi verður skýr valkostur í komandi sveitarstjórnarkosningum með áherslu á fjölbreytta stefnu og metnaðarfulla framtíðarsýn. Lögð verður áhersla á að sérstaða hvers svæðis njóti sín í sátt við umhverfi og samfélag. Í uppstillingarnefnd eru Pétur Heimisson, Ásta Hlín Magnúsdóttir, Svandís Egilsdóttir, Kristján Ketill Stefánsson og Berglind Häsler. Berglind hefur jafnframt verið ráðin kosningastjóri.

VG á Austurlandi raðar á framboðslista Read More »

Rósa Björk

Græn utanríkisstefna – til framtíðar

Loft­lags­málin og umhverf­is­málin hafa skipað æ mik­il­væg­ari sess í stjórn­málum víða um heim, enda um alþjóð­legt verk­efni að ræða þegar kemur að því að sporna við hröðum lofts­lags­breyt­ingum og áhrifum þeirra. Alþjóða­sam­starf, þ.m.t. þró­un­ar­sam­vinna, gegnir enda algjöru lyk­il­hlut­verki í umhverf­is­mál­um. Þess vegna hef ég lagt fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu um nýja, græna utan­rík­is­stefnu Íslands sem 5 þing­menn

Græn utanríkisstefna – til framtíðar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search