Traust heilsugæsla
Nýlega kom út samantekt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem fjallað er um þjónustu heilsugæslunnar, þróun hennar og árangur á árunum 2014-2019. Í samantektinni kemur meðal annars fram að aðgengi að þjónustu heilsugæslunnar hefur verið bætt til muna með nýjungum og breyttu skipulagi, sálfræðingar og sjúkraþjálfarar starfa nú á öllum heilsugæslustöðvum og skipulögð heilsuvernd fyrir aldraða er […]
Traust heilsugæsla Read More »











