PO
EN

Greinar

Heil­brigðis­kerfi fyrir alla

Það skiptir okkur öll máli að heilbrigðiskerfið virki og þjónustan sé til reiðu þegar við þurfum á henni að halda. því ekki undarlegt að umræða um heilbrigðismál verði oft tilfinningaþrungin. Mikil umræða hefur farið fram um heilbrigðisþjónustu í landinu undanfarnar vikur og mikið af þeirri umræðu snúist um Bráðamóttökuna á Landspítalanum í Fossvogi og vanda […]

Heil­brigðis­kerfi fyrir alla Read More »

Átakshópur tekur til starfa

Embætti landlæknis réðst í gerð hlutaúttektar á bráðamóttökunni í desember 2018 vegna ábendingar um að mikið álag á móttökunni ógnaði öryggi sjúklinga. Embættið beindi í kjölfar úttektar sinnar allmörgum ábendingum til Landspítalans um leiðir til að bregðast við og sömuleiðis til heilbrigðisráðuneytisins. Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt allt kapp á að hrinda í framkvæmd aðgerðunum sem embætti

Átakshópur tekur til starfa Read More »

STYRKUR SAMFÉLAGA

Þegar óveður geysa og kyngikraftur náttúrunnar tekur völd með snjóflóðum og flóðbylgjum eins og gerðist á Flateyri og á Suðureyri 14 janúar sl. kemur í ljós hve mikill styrkur er í þessum litlu samfélögum til að takast á við afleiðingarnar og samhugurinn er mikill. Ég tel að allir viðbragðsaðilar hafi unnið mjög gott starf. Það

STYRKUR SAMFÉLAGA Read More »

Hálendisþjóðgarður í stjórnarsáttmála

Hálendisþjóðgarður er eitt af þeim málum sem stjórnarflokkarnir ákváðu að koma á á þessu kjörtímabili og settu í stjórnarsáttmála. Málið var í umfjöllun sérstakrar nefndar frá apríl 2018 til desember 2019. Nefndin, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði og í sátu m.a. fulltrúar allra stjórnmálaflokka, hélt 23 fundi og má lesa allar fundargerðir hennar á netinu.

Hálendisþjóðgarður í stjórnarsáttmála Read More »

Hálendisþjóðgarður yrði einstakur á heimsvísu

Miðhálendi Íslands hefur að geyma ein stærstu óbyggðu víðerni álfunnar og magnaða náttúru sem fáa lætur ósnortna. Með stofnun Hálendisþjóðgarðs getum við verndað þessa einstöku náttúru, ásamt því að tryggja aðgengi útivistarfólks og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þar fyrir utan mun þjóðgarðurinn skapa opinber störf á landsbyggðinni og búa nærliggjandi byggðum margvísleg tækifæri til atvinnusköpunar. Hálendisþjóðgarður

Hálendisþjóðgarður yrði einstakur á heimsvísu Read More »

Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala

Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttöku Landspítala og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Á fundinum var fjallað um aðstæður á bráðamóttökunni, vandamálin sem þar er helst við að etja og aðgerðir til að leysa

Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala Read More »

Staðreyndir um heilbrigðisstofnanir og fjárveitingar síðustu ára

Framlög ríkisins til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins jukust um 24% á árabilinu 2017 – 2020. Aukningin til Landspítala nam um 12% á sama tímabili, 8% til Sjúkrahússins á Akureyri og 10% að meðaltali til heilbrigðisstofnananna sex sem starfa um allt land. Staðhæfingar sem fram hafa komið í opinberum umræðum, meðal annars um stórfelldan niðurskurð á Landspítala og

Staðreyndir um heilbrigðisstofnanir og fjárveitingar síðustu ára Read More »

Sigur fyrir náttúruvernd

Nú hillir undir þjóðgarð á hálendinu, nokkuð sem áhugafólk um náttúruvernd hefur barist fyrir árum saman. Umhverfisráðherra hefur kynnt frumvarp um málið, sem mun koma fyrir Alþingi á næstu vikum. Þá verður hægt að gera að veruleika baráttumál um þjóðgarð á hálendi landsins, mál sem Vinstri græn hafa lengi lagt áherslu á og kveðið er

Sigur fyrir náttúruvernd Read More »

Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga?

Margir velta fyrir sér þýðingu miðhálendisþjóðgarðs þessa dagana í tengslum við frumvarp umhverfisráðherra sem byggir á afrakstri vinnuhóps sem unnið hefur með málið um langa stund og skilað af sér. Mig langar að leggja orð í belg og segja hvaða þýðingu það hefur fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð að 56% sveitarfélagsins er innan þjóðgarðsmarka Vatnajökulsþjóðgarðs. Í fyrsta lagi þá hef

Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga? Read More »

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að styrkja heilbrigðiskerfið okkar með auknum fjárframlögum til rekstrar á kjörtímabilinu.

Í tíð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hafa framlög til reksturs á Landspítalanum verið aukin ár frá ári. Samtals hafa þau verið aukin um 12 prósent á föstu verðlagi og er aukningin á þessu ári er 4,8%. Allt tal um niðurskurð fjárframlaga til Landspítalans er því í besta falli misskilningur. Engin niðurskurðarkrafa hefur verið gerð á Landspítala af

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að styrkja heilbrigðiskerfið okkar með auknum fjárframlögum til rekstrar á kjörtímabilinu. Read More »

Framtíð í mjólkurframleiðslu

Stuttu fyrir jól voru gerðar lagabreytingar sem snéru að samningi stjórnvalda og kúabænda samþykktar á Alþingi. Því munu viðskipti með greiðslumark hefjast á nýjan leik á árinu. Er það orðið tímabært eftir mikla óvissu um hvernig stuðningi við nautgriparækt yrði háttað til frambúðar sem olli því að nær engin hreyfing varð á greiðslumarki á síðasta

Framtíð í mjólkurframleiðslu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search