Flokksráðsfundur hefst í dag 7. feb
Fyrri flokksráðsfundur VG árið 2020 verður haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness 7. – 8. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 17.00 síðdegis á föstudeginum og lýkur 14.00 á laugardag. Allir félagar í VG eru velkomnir á flokksráðsfundi. Dagskrá er fjölbreytt en meðal efnis eru almennar umræður um stjórnmálaástandið. Heilbrigðisþjónustan okkar, er yfirskrift á spennandi umræðum í Félagsheimilinu á […]
Flokksráðsfundur hefst í dag 7. feb Read More »