Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi.
Kæru félagar! Hjartanlega velkomin á Flokksráðsfund. Almennt: Stóra myndin og púsluspilið Þegar ég var lítill patti fannst mér fátt skemmtilegra en að púsla stór og flókin púsluspil. Ég hafði reyndar líka mjög gaman að því að rekja ættir mínar við aðra Mýramenn og leggja á minnið afurðahæstu ærnar, gefa ánum nöfn og þegar að kindanöfn […]
Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi. Read More »








