Framfarir í heilsugæslu á Suðurnesjum
Ráðist hefur verið í ýmsar úrbætur varðandi rekstur og þjónustu heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem raktar eru í nýrri eftirfylgniskýrslu embættis landlæknis. Ýmsir gæðavísar hafa verið innleiddir, teymisvinna hefur verið aukin og betur hefur gengið að manna í stöður lækna og hjúkrunarfræðinga. Sem stendur eru allar hjúkrunarstöður fullmannaðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í […]
Framfarir í heilsugæslu á Suðurnesjum Read More »