Ár hjúkrunar
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Ákvörðunin er meðal annars tekin til heiðurs minningu breska hjúkrunarfræðingsins Florence Nightingale en þann 12. maí 2020 eru 200 ár liðin frá fæðingu hennar. Hún er þekkt fyrir að hafa stofnað fyrsta hjúkrunarskólann og rutt brautina fyrir nútímahjúkrun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun efna til viðburða sem þessu tengjast og […]