Námsgögn í framhaldsskólum
Í allflestum námsgreinum framhaldsskólanna er námsgagnakostur kominn til ára sinna og í mörgum greinum er verið að notast við erlendar kennslubækur, oftast enskar. Slíkt er ekki vænlegur valkostur þegar um er að ræða nám á íslensku og mikilvægt að nemendur hafi aðgang að góðu námsefni á íslensku. Vegna þessa langvarandi skorts hafa margir framhaldsskólakennarar þurft […]
Námsgögn í framhaldsskólum Read More »