Search
Close this search box.

Greinar

Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár

„Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“ Svo hljóðar fyrsta grein í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var á allsherjarþingi aðildarríkjanna í París hinn 10. desember 1948. Við fögnum því 75 ára afmæli þessarar einstöku yfirlýsingar sem var samin í kjölfar tveggja heimsstyrjalda með óbærilegum hörmungum og langtíma afleiðingum. Fyrsta greinin

Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár Read More »

Að draga lær­dóm af PISA

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar: Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist. Þetta segi ég vegna niðurstaðna PISA könnunarinnar sem verða reglulega að þrætuepli í samfélaginu. Einhverjum finnst við eiga að

Að draga lær­dóm af PISA Read More »

Skiptum út dönsku fyrir læsi

Margt hefur verið sagt um Pisa og þar ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert komið fram, enda er Pisa yfirgripsmikill samanburður milli Evrópuþjóða. Hér áður var þýðing á Pisa gagnrýnd, talið að samræmi milli frumtexta og þýðingar hefði brugðist (2015). Sem sannarlega myndi skekkja og/eða útskýra að einhverju leyti niðurstöðurnar ef rétt væri. Það hefur ekki verið rannsakað svo

Skiptum út dönsku fyrir læsi Read More »

Hryllingurinn á Gaza

Heimsbyggðin og hvert og eitt okkar fylgist með vanmætti og sorg með þeim hörmungum sem nú eiga sér stað á Gaza-ströndinni. Gegndarlausar árásir á saklausa borgara undir því yfirskini að um sjálfsvörn sé að ræða eru löngu gengnar langt yfir öll þau mörk sem alþjóða- og mannúðarlög setja og eru einfaldlega óverjandi.  Ísraelsk stjórnvöld bregðast

Hryllingurinn á Gaza Read More »

Að­för að lána­kjörum al­mennings

Margt fólk er hart leikið af lánastofnunum þessa dagana. Ekki bara fyrir dýrtíð og verðbólgu, heldur ekki síður vegna þess hvernig fjármálastofnanir, bankar og lánveitendur fá að komast upp með að beita fólk margskonar harðræði og þrengja að möguleikum þess til að fá notið eðlilegra og sanngjarnra lánakjara og úrlausna sinna mála hjá viðskiptabönkum sínum.

Að­för að lána­kjörum al­mennings Read More »

Saman á fullveldisdegi

Í dag fögnum við fullveldinu en 105 ár eru nú liðin síðan Ísland varð fullvalda ríki. Fullveldið hefur reynst ótrúlegur aflvaki framfara á þessari rúmu öld sem liðin er en það breytir því ekki að margar stórar áskoranir blasa við íslensku samfélagi nú sem endranær. Við höfum að undanförnu búið við þráláta verðbólgu og háa

Saman á fullveldisdegi Read More »

Heildarlög um sjávarútveg

Fyrir viku birtust drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg ásamt drögum að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Í þeim var byggt á þeirri stefnumótunarvinnu sem átti sér stað undir formerkjum „Auðlindarinnar okkar“ og lauk með skýrslu á haustdögum. Frumvarpið er yfirgripsmikið og lagðar eru til útfærslur á þeim tillögum sem fram komu í stefnumótunarvinnunni. Núgildandi löggjöf

Heildarlög um sjávarútveg Read More »

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – grund­völlur far­sællar fram­tíðar

Holl og góð næring er grunnþáttur í þroska barna og ungmenna. Matarmenning og viðhorf til matar mótast einnig í grundvallaratriðum á skólaaldri. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stuðla að jafnrétti, þar sem allir nemendur fá hollan og næringarríkan mat óháð stöðu forsjáraðila. Því getur skólamatur og stuðningur skólanna við mataruppeldi haft afgerandi áhrif á heilsufar til framtíðar. Með

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – grund­völlur far­sællar fram­tíðar Read More »

Utangátta

Á Íslandi búa nú 395 þúsund manns. Af þeim eru ríflega 70 þúsund aðfluttir. Það eru rúm 18 % landsmanna. Á sumum landsvæðum er hlutfallið enn hærra og t.d. á Suðurnesjum eru um 28% íbúa aðfluttir. Þessi fjöldi aðfluttra á drjúgan þátt í því kröftuga atvinnulífi sem einkennir landið og hefur haft mikla þýðingu í

Utangátta Read More »

Heildar­lög um sjávar­út­veg

Í dag birtast á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg og drög að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Frumvarpsdrögin voru byggð á þeirri stefnumótunarvinnu sem lauk í haust með útgáfu skýrslunnar „Auðlindin okkar“. Þar voru lagðar fram þrjátíu tillögur að breytingum sem hafa það að markmiði að tryggja betur hagkvæmni og sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda

Heildar­lög um sjávar­út­veg Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search