Börn án framtíðar
Fleiri börn hafa látið lífið í árásum Ísraelsstjórnar á palestínsku þjóðina en í öllum stríðum í heiminum síðastliðin fjögur ár. Þar er verið að ráðast á okkar minnstu máttar, þau sem alls ekki geta varið sig. Framtíð þeirra og lífsskilyrði að engu orðin vegna þess þau fæddust á landi sem önnur þjóð ásælist. Að mati […]