Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra
Virðulegi forseti – góðir landsmenn. Við höldum nú inn í síðasta vetur þessa kjörtímabils og okkar bíða ærin verkefni. Fleira og fleira fólk á erfitt með að ná endum saman vegna hárra vaxta. Að ná niður verðbólgu þannig að vextir geti lækkað, verður því stærsta verkefni þessa vetrar. Það er alveg skýrt að ríkisstjórnin mun ekki ráðast […]
Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra Read More »











