Merkilegir samningar á tímum mikilla áskorana
Eftir miklar viðræður náðust merkilegir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði síðastliðið vor. Lögðu bæði aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera sitt af mörkum til þess að samningar næðust á erfiðum tímum. Sú nýjung var kynnt í kjarasamningum í vor að launahækkanir verði meiri eftir því sem hagvöxtur sé meiri og tryggi þar með vinnandi fólk sinn skerf […]
Merkilegir samningar á tímum mikilla áskorana Read More »