18 milljónir í fræðslustyrki í þágu fólks með heilabilun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag Alzheimersamtökunum 15 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd tveimur fræðsluverkefnum sem snúa að þjónustu við aldraða og fólki með heilabilun. Einnig veitti hún Landssamtökum eldri borgara þriggja milljóna króna styrk til gerðar fræðsluefnis um leiðir til að fyrirbyggja einmanaleika og félagslega einangrun aldraðra. Verkefnin þrjú falla öll […]
18 milljónir í fræðslustyrki í þágu fólks með heilabilun Read More »