Hálendisþjóðgarður yrði einstakur á heimsvísu
Miðhálendi Íslands hefur að geyma ein stærstu óbyggðu víðerni álfunnar og magnaða náttúru sem fáa lætur ósnortna. Með stofnun Hálendisþjóðgarðs getum við verndað þessa einstöku náttúru, ásamt því að tryggja aðgengi útivistarfólks og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þar fyrir utan mun þjóðgarðurinn skapa opinber störf á landsbyggðinni og búa nærliggjandi byggðum margvísleg tækifæri til atvinnusköpunar. Hálendisþjóðgarður […]
Hálendisþjóðgarður yrði einstakur á heimsvísu Read More »






