Af hverju Hálendisþjóðgarð?
Miðhálendi Íslands hefur að geyma ein stærstu óbyggðu víðerni Evrópu og magnaða náttúru sem fáa lætur ósnortna. Með þjóðgarði verða til einstök tækifæri til að vernda þessi verðmæti, tryggja aðgengi útivistarfólks og sjálfbæra nýtingu auðlinda, auk þess sem aðdráttarafl þjóðgarðs skapar nærliggjandi byggðum tækifæri til gjöfullar atvinnusköpunar og býr til opinber störf heima í héraði. […]
Af hverju Hálendisþjóðgarð? Read More »









