Tækifærin á hálendinu
Áhálendi Íslands ægir saman beljandi jökulám, fágætum gróðurvinjum, svörtum sandauðnum og sérstæðum jarðmyndunum sem finnast hvergi annars staðar í heiminum á einu og sama svæðinu. Þar er líka að finna ein stærstu óbyggðu víðerni Evrópu. Miðhálendi Íslands er einstakt og í sameiginlegri eign þjóðarinnar. Vegna þessa hefur verið bent á að miðhálendið eigi að verða […]
Tækifærin á hálendinu Read More »