PO
EN

Greinar

HREYFING RAUÐ OG GRÆN

SAGA VG FRÁ 1999 – 2019 Saga VG er komin út á tuttugu ára afmæli hreyfingarinnar.  Þar er rakin saga hreyfingar sem umbreyttist frá því að vera lítill, áberandi andófsflokkur í að verða sá næststærsti á Alþingi og leiðandi í ríkisstjórn.  „Ég fékk fullt frelsi við ritun og efnisöflun, þ.m.t. óheft aðgengi að fundargerðum og […]

HREYFING RAUÐ OG GRÆN Read More »

Geðheilsuteymi í fangelsum stofnað

Efla á geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um að stofna sérhæft þverfaglegt geðheilsuteymi fanga. 70 milljónir króna verða settar í verkefnið á næsta ári. Samkomulagið var undirritað í fangelsinu á Hólmsheiði í dag. Teymið sem á að mynda til að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga verður hreyfanlegt

Geðheilsuteymi í fangelsum stofnað Read More »

KJ Chatham 2

Katrín hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Íslands, Skotlands og Nýja-Sjálands um þróun velsældarhagkerfa til að bregðast við stærstu áskorunum samtímans: loftslagsbreytingum og vaxandi ójöfnuði. Forsætisráðherrann greindi einnig frá þróun íslenskra stjórnvalda á hagsældarmælikvörðum þar sem leitast er við

Katrín hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House Read More »

Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra

Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þingflokka á Alþingi, Sambands íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytis og forsætisráðuneytis. Í skýrslunni er lagt til að Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði sem er í sameign þjóðarinnar, það er

Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra Read More »

Bar­áttu­mál VG að verða að veru­leika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns. Samfella í fæðingarorlofi og leikskóla er mikið jafnréttis- og velferðarmál sem vinstri menn hafa barist fyrir lengi. Á dögunum fór fram fyrsta umræða á Alþingi um

Bar­áttu­mál VG að verða að veru­leika Read More »

Lofts­lags­sjóður út­hlut­ar 500 millj­ón­um á fimm árum

Stjórn­völd verja um 500 millj­ón­um króna til nýs Lofts­lags­sjóðs á fimm árum. Þar af verða 140 millj­ón­ir króna til ráðstöf­un­ar í fyrstu út­hlut­un. Opnað er fyr­ir um­sókn­ir í dag og öll­um er heim­ilt að sækja um. 500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm

Lofts­lags­sjóður út­hlut­ar 500 millj­ón­um á fimm árum Read More »

Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 200 milljónum króna af fjárlögum næsta árs til að koma á fót heilsueflandi móttökum um allt land innan heilsugæslunnar. Framlagið kemur til viðbótar 130 milljónum króna sem ráðherra hefur ákveðið að verja til að efla þjónustu heimahjúkrunar. Móttökurnar verða ætlaðar eldra fólki og einstaklingum með fjölþætt eða langvinn heilsufarsvandamál. Markmiðið

Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land Read More »

Rétt for­gangs­röðun

Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári. En síðan þessi ríkisstjórn tók við hafa innviðir samfélagsins verið styrktir með því að bæti við þá fjármagni. Hlutverk stjórnvalda er að gefa öllum jöfn tækifæri og bæta lífskjör landsmanna. Fyrir stuttu birtust niðurstöður úr lífskjararannsókn Hagstofunnar.

Rétt for­gangs­röðun Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search