Geðheilsuteymi fanga sett á fót
Í liðinni viku kynnti ég áform um stofnun sérstaks geðheilsuteymis fyrir fanga. Teymið mun sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins en verkefnið er afrakstur metnaðarfullrar samvinnu heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyta undanfarna mánuði. Samningur þessa efnis milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var undirritaður á fjölmiðlafundi í fangelsinu á Hólmsheiði í síðustu viku og ásamt […]
Geðheilsuteymi fanga sett á fót Read More »