Hálfnað verk þá hafið er
Þegar líður að áramótum horfir maður gjarnan til baka og veltir fyrir sér því sem gerst hefur. Sem þingmaður finnst mér viðeigandi að fara örstutt yfir nokkur verkefni, bæði þau sem komin eru í höfn og þau sem framundan eru, enda kjörtímabilið hálfnað. Að starfa í ríkisstjórn sem þverar hið pólitíska litróf hefur verið lærdómsríkt […]
Hálfnað verk þá hafið er Read More »











