Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir?
Þungir fangelsisdómar voru kveðnir voru upp í síðustu viku af Hæstarétti Spánar yfir níu leiðtogum sjálfstæðishreyfingar Katalóníu. Fólkið var dæmt til 9-13 ára fangelsisvistar vegna aðgerða þeirra í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingar í kjölfarið. Níumenningarnir voru sakfelldir fyrir ólöglegan uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í þágu sjálfstæðrar Katalóníu. […]
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir? Read More »