PO
EN

Greinar

Rósa Björk

Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir?

Þungir fangelsisdómar voru kveðnir voru upp í síðustu viku af Hæstarétti Spánar yfir níu leiðtogum sjálfstæðishreyfingar Katalóníu. Fólkið var dæmt til 9-13 ára fangelsisvistar vegna aðgerða þeirra í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingar í kjölfarið. Níumenningarnir voru sakfelldir fyrir ólöglegan uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í þágu sjálfstæðrar Katalóníu. […]

Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir? Read More »

Flokksráð kosið á landsfundi

Flokksráðsfulltrúar eru: Bjarki Þór Grönfeldt Una Hildardóttir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm Elín Oddný Sigurðardóttir Stefán Pálsson Halla Gunnarsdóttir Orri Páll Jóhannsson Guðný Hildur Magnúsdóttir Kristín Sigfúsdóttir Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Rósa Björg Þorsteinsdóttir Cecil Haraldsson Maarit Kaipainen María Hildur Maack Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir Gyða Dröfn Hjaltadóttir Árni Hjartarson Torfi Hjartarson Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson Valgerður

Flokksráð kosið á landsfundi Read More »

Framboð til flokksráðs

Árni Hjartarson NA Ásrún Ýr Gestsdóttir NA Cecil Haraldsson NA Egill Thorlacius NA Helgi Hlynur Ásgrímsson NA Kristín Sigfúsdóttir NA Kristján K Stefánsson NA Sif Jóhannesdóttir NA Stefán Jónasson NA —————————————————— Björg Baldursdóttir NV Brynja Þorsteinsdóttir NV Guðný Hildur Magnúsdóttir NV Hrafnhildur Björnsdóttir NV María Hildur Maack NV Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir NV —————————————————— Bergþóra Benediktsdóttir

Framboð til flokksráðs Read More »

Ný stjórn kjörin á landsfundi Vinstri grænna

Á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sem haldinn er á Grand hóteli um helgina var í dag kjörin ný stjórn flokksins. Alls barst 21 framboð í stjórn en hún er skipuð ellefu aðalmönnum og fjórum varamönnum. Katrín Jakobsdóttir var endurkjörin formaður flokksins en hún hefur verið formaður frá árinu 2013. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og

Ný stjórn kjörin á landsfundi Vinstri grænna Read More »

Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri Vinstri grænna

Rúnar Gíslason var á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í dag kjörinn gjaldkeri hreyfingarinnar. Rúnar hlaut 117 atkvæði af 192 eða 60,94 prósent greiddra atkvæða. Ragnar Auðun Árnason sem einnig var í framboði hlaut 69 atkvæði eða 35,94 prósent. Sex skiluðu auðu. Rúnar starfar sem lögreglumaður á Sauðárkróki. Hann hefur verið formaður svæðisfélags, setið í

Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri Vinstri grænna Read More »

Ingibjörg Þórðardóttir nýr ritari Vinstri grænna

Ingibjörg Þórðardóttir var á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í dag kjörin ritari hreyfingarinnar. Ingibjörg hefur verið meðstjórnandi í stjórn VG frá árinu 2015. Ingibjörg hlaut 119 atkvæði af 192 eða 61,98 prósent. Una Hildardóttir sem einnig var í framboði hlaut 72 atkvæði eða 37,5 prósent. Einn skilaði auðu. Ingibjörg hefur verið virk í starfi

Ingibjörg Þórðardóttir nýr ritari Vinstri grænna Read More »

Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr varaformaður Vinstri grænna

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er nýr varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Guðmundur Ingi hlaut 187 atkvæði en hann var einn í framboði. Fimm skiluðu auðu og hlaut Guðmundur Ingi þannig 97,4 prósent greiddra atkvæða. Guðmundur Ingi er stofnfélagi í Vinstri grænum og hefur gegnt embætti umhverfis- og auðlindaráðherra sem utanþingsráðherra frá árinu 2017. Þar áður

Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr varaformaður Vinstri grænna Read More »

Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður Vinstri grænna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið endurkjörin formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Katrín hlaut 187 atkvæði en hún var ein í framboði. Katrín hefur verið formaður hreyfingarinnar frá árinu 2013 en áður hafði hún gegnt embætti varaformanns frá árinu 2003. Katrín tók við embætti forsætisráðherra 30. nóvember 2017 en hún hefur verið alþingismaður VG í Reykjavíkurkjördæmi

Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður Vinstri grænna Read More »

Framboð til stjórnar VG

Í kvöld kl 22.30 rann framboðsfrestur til stjórnar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs út. Eftirfarandi sækjast eftir setu í stjórn: Eitt framboð barst til formanns, Katrín Jakobsdóttir og eitt til varaformanns, Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Tvö framboð til embættis ritara; Ingibjörg Þórðardóttir og Una Hildardóttir. Tvö framboð til embættis gjaldkera; Ragnar Auðun Árnason og Rúnar Gíslason. Fimmtán

Framboð til stjórnar VG Read More »

Stóraukin áhersla á náttúruvernd

Umhverfis- og auðlindaráðherra skrifar um náttúruvernd Náttúruvernd er eitt af mínum hjartans málum sem ég hef brunnið fyrir í mörg ár. Náttúruverndin mun skipta miklu fyrir framtíðina, bæði þegar litið er til náttúrunnar sjálfrar og til efnahagslegra tækifæra sem fylgja friðlýsingu svæða. Einstakur þjóðgarður á miðhálendinu Eitt af náttúruverndarverkefnunum er miðhálendisþjóðgarður – með honum rætist

Stóraukin áhersla á náttúruvernd Read More »

Elín Oddný

Skaða­minnkandi nálgun og hús­næðið fyrst

Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu í þjónustu við heimilislausa einstaklinga með miklar þjónustuþarfir. Stefnan byggir á valdeflingu, virðingu og þörfum notenda hverju sinni. Þjónusta borgarinnar skal samkvæmt stefnunni byggja á skaðaminnkandi nálgun og húsnæðið fyrst. Skaðaminnkandi nálgun felur fyrst og fremst í sér að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu á notendur vímuefna, fjölskyldna þeirra sem

Skaða­minnkandi nálgun og hús­næðið fyrst Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search