Innviðaúrbætur, tillögur stjórnvalda fyrir 1. mars
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, í framhaldi af fárviðrinu sem gekk yfir landið 10. og 11. desember, skipan starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til að efla innviði í flutnings- og dreifikerfi raforku og fjarskiptum til að tryggja að slíkir grunninnviðir séu sem best í stakk búnir […]
Innviðaúrbætur, tillögur stjórnvalda fyrir 1. mars Read More »