PO
EN

Greinar

Góð stofnun er gulls ígildi

Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi. Á minni stofnun dvelja börn fjarri heimilum sínum á meðan foreldrar sinna námi […]

Góð stofnun er gulls ígildi Read More »

Möguleikar foreldraorlofs

Við höfum gjarnan verið samfélag þar sem vinnan gengur fyrir og talið dygð að setja vinnuna ofar öllu, að vinnan göfgi manninn er eða var oft sagt. Barneignir eru sannarlega gleðilegar og oft skipulagðar en ekki endilega og gjarnan ekki fjárhagslega. Alls ekki allir verðandi foreldrar leggja fyrir til að eiga fyrir barneignum og þeirri

Möguleikar foreldraorlofs Read More »

Verndun hafsins og líffræðileg fjölbreytni

Við lifum á tímum þar sem aðgerðir gegn hruni vistkerfa og hamfarahlýnun eru ekki bara orðnar nauðsyn, heldur verða þær meira aðkallandi dag frá degi. Liður í þeim aðgerðum er að koma á styrkari verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu.   Þriðjungur hafsvæðis Íslands skal verndað Um nokkurt skeið hefur starfshópur á vegum matvælaráðuneytisins unnið að framtíðarsýn

Verndun hafsins og líffræðileg fjölbreytni Read More »

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum að tryggt sé að vindorkan haldist í höndum þjóðarinnar og að ströng skilyrði séu fyrir nýtingu þessa kostar. Vindorkuver geta haft veruleg áhrif á landslag,

Vindur í eigu þjóðar Read More »

Starfslið þingflokksins tilbúið í veturinn!

Alma Mjöll Ólafsdóttir, Brynhildur Björnsdóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson munu starfa fyrir þingflokk VG á komandi þingvetri. Alma Mjöll er nýr framkvæmdastjóri þingflokksins. Alma Mjöll starfaði til margra ára sem rannsóknarblaðakona á Heimildinni og hefur í störfum sínum lagt sérstaka áherslu á málaflokka eins og húsnæðismál, útlendingamál og heilbrigðismál. Hún vann til blaðamannaverðlauna Íslands

Starfslið þingflokksins tilbúið í veturinn! Read More »

Mennta­mál eru byggða­jafn­réttis­mál

Menntun er ekki einungis samfélagsmál heldur einnig forsenda þróunar og nýsköpunar hverrar þjóðar og þar skipta öll skólastig máli. Menntamál skipa stóran sess þegar kemur að hagsæld og velferð þjóðarinnar. Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur alla tíð lagt áherslu á að vera með skýra menntastefnu sem er í stöðugri endurskoðun, enda þarf sífellt að aðlaga menntakerfið

Mennta­mál eru byggða­jafn­réttis­mál Read More »

Matur fyrir öll börn

Á næstu vikum hefja tugþúsundir grunnskólabarna nám í grunnskólum landsins. Spennandi tímar í lífi barna þar sem að kynni við vini eru endurnýjuð og nýir kennarar hitta nemendur. Nýtt skólaár er fullt af möguleikum til vaxtar og náms og heill nýr árgangur mætir eftirvæntingarfullur í grunnskólann. En nú er komið að tímamótum. Í fyrsta skipti

Matur fyrir öll börn Read More »

Þar sem náttúran tapar

Fyrirhugaðar framkvæmdir vegna atvinnustarfsemi í og við Þorlákshöfn, sem mikið hefur verið fjallað um undanfarið, hafa vakið ugg hjá mörgum íbúum svæðisins. Iðnaðarsvæðið vestan Þorlákshafnar munu nefnilega verða mjög sýnilegt og gjörbreyta ásýnd strandsvæðisins til frambúðar að mati Náttúrufræðistofnun Íslands. Almennt séð verður um gífurlega mikið rask að ræða og munu til dæmis fyrirhugaðar byggingar

Þar sem náttúran tapar Read More »

Til vinstri fyrir réttlátt þjóðfélag

Sýn okkar á vinstri væng stjórnmálanna hefur alltaf verið sú að réttlátt þjóðskipulag sé reist á grunni félagshyggju. Þegar þjóðskipulagið er byggt upp með auðhyggju í öndvegi verður niðurstaðan ávallt sú sama, ójöfnuður og efnahagslegt óréttlæti. Víða um lönd hafa fámennir hópar auðmanna náð að umbreyta fjármunum sínum í pólitísk völd í gegnum eignarhald á

Til vinstri fyrir réttlátt þjóðfélag Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search