Þar sem náttúran tapar
Fyrirhugaðar framkvæmdir vegna atvinnustarfsemi í og við Þorlákshöfn, sem mikið hefur verið fjallað um undanfarið, hafa vakið ugg hjá mörgum íbúum svæðisins. Iðnaðarsvæðið vestan Þorlákshafnar munu nefnilega verða mjög sýnilegt og gjörbreyta ásýnd strandsvæðisins til frambúðar að mati Náttúrufræðistofnun Íslands. Almennt séð verður um gífurlega mikið rask að ræða og munu til dæmis fyrirhugaðar byggingar […]
Þar sem náttúran tapar Read More »