Góð stofnun er gulls ígildi
Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi. Á minni stofnun dvelja börn fjarri heimilum sínum á meðan foreldrar sinna námi […]
Góð stofnun er gulls ígildi Read More »









