PO
EN

Greinar

Eldhúsdagur : Lilja Rafney

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Það er ekki hægt annað en að vera bjartsýn á framtíð þjóðarinnar þegar horft er til góðrar efnahagsstöðu þjóðarbúsins og þeirra metnaðarfullu verkefna og framfaramála sem komin eru  á dagskrá. Stóraukið fjármagn hefur verið lagt í opinberar fjárfestingar sem skilar sér í innviðauppbyggingu um allt land. Uppbygging í heilbrigðiskerfinu er í […]

Eldhúsdagur : Lilja Rafney Read More »

Eldhúsdagur : Andrés Ingi

Forseti. Góðu áhorfendur. Hvernig lítur framtíðin út? Þær gerast varla stærri eða mikilvægari, spurningarnar sem við getum spurt okkur. Og á síðustu misserum hefur hún orðið sífellt áleitnari. Loftslagsvandinn þótti vera fjarlægur vandi framtíðarinnar fyrir ekki svo löngu. Það er t.d. ótrúlega stutt síðan umræða um loftslagsmál var sögð vera „hysterísk á köflum og ekki

Eldhúsdagur : Andrés Ingi Read More »

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum. Ísland hefur verið dæmt fyrir Hæstarétti og EFTA dómstólnum fyrir að hafa ekki staðið við skuldbindingar sínar um

Átak til eflingar lýðheilsu Read More »

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi í gær aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum. Ísland hefur verið dæmt fyrir Hæstarétti og EFTA dómstólnum fyrir að hafa ekki staðið við skuldbindingar sínar um

Átak til eflingar lýðheilsu Read More »

Heilsuefling alla tíð

Ævilíkur landsmanna hafa aukist verulega á undanförnum áratugum og þjóðin er að eldast. Samhliða hafa áskoranir vegna ýmissa lífsstílstengdra og langvinnra sjúkdóma farið vaxandi og leitt til aukins álags á heilbrigðiskerfið. Góð heilsa er okkur öllum dýrmæt og er það sameiginlegt verkefni okkar allra að leita leiða til að stuðla að og viðhalda henni. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin

Heilsuefling alla tíð Read More »

Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar nýjum stjórnmálahópi

Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnaði á fundi sínum sem var að klárast rétt í þessu í París, að ný stjórnmálahópur væri viðurkenndur. Umsókn stjórnmálahópsins hefur verið afar umdeild enda koma meðlimir hennar úr stjórnmálaflokkum sem eru öfga-hægri flokkar, þjóðernissinnar og gefa sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum. Íslensku þingmennirnir Rósa Björk Brynjólfsdóttir og

Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar nýjum stjórnmálahópi Read More »

Aðgerðir í þágu lífríkis

Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar fjölbreytni. Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna hefur lífríki og vistkerfum hnignað mikið á undanförnum áratugum. Það er skrítið til þess að hugsa að tegundir sem við öll þekkjum hérlendis skuli eiga á hættu að deyja út. Þetta á m.a. við um landselinn, skúminn, lundann og fleiri sjávarfugla.

Aðgerðir í þágu lífríkis Read More »

Ekki raforkan einber  

Samfélagið verður að hraða svo um munar öllum aðgerðum sem minnka losun gróðurhúslofttegunda og auka sterklega við bindingu kolefnis. Orkuskipti í samgöngum og útgerð eru einn þátturinn. Bílar, vinnuvélar og minni bátar knúnir raforku úr hlaðanlegum rafgeymum er ein lausnanna og sú sem getur borið mikinn árangur. Að því sögðu er mjög mikilvægt að huga

Ekki raforkan einber   Read More »

Forsætisráðuneyti: Metooskýrsla um Stjórnarráðið

Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun en skýrslan var unnin af stýrihópi um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt niðurstöðum kannana sé kynferðisleg áreitni ekki mjög algeng innan ráðuneytanna. Kannanir benda þó til að þolendur áreitni séu hikandi við

Forsætisráðuneyti: Metooskýrsla um Stjórnarráðið Read More »

Áfram stelpur!

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin líkama og um það hvort þær vilji ganga með og eiga barn. Ný lög fela ekki í sér rýmkun á tímaramma. Heimilt hefur verið að rjúfa þungun til loka 22. viku

Áfram stelpur! Read More »

Enn um orkupakka dagsins

Nýleg grein mín í Kjarn­anum um 3. orku­pakk­ann er til­efni svar­greina tveggja manna, Eyj­ólfs Ármanns­sonar lög­fræð­ings og Har­alds Ólafs­sonar veð­ur­fræð­ings. Hér á eftir fara nokkur andsvör mín sem vinstri­s­inna, en þó hvergi tæm­andi  Vald­heim­ild­ir ACER Auð­velt er að auka hressi­lega við vald­heim­ildir ACER með ísmeygi­legu orða­lagi um alþjóð­lega valda­stofnun í orku­mál­um, yfir­þjóð­legan land­regl­ara og spá­mann­legum

Enn um orkupakka dagsins Read More »

Lög um þungunarrof

Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur  heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé virt með því að veita þeim öruggan aðgang að heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði laganna. Lagasetningin á sér töluverðan aðdraganda. Heilbrigðisráðherra skipaði í mars 2016 nefnd sem falið

Lög um þungunarrof Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search