PO
EN

Greinar

Grænir skattar eru loftslagsmál

Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil. Urðunarskattur dregur úr losun Það að urða úrgang er versti kosturinn í úrgangsmálum fyrir loftslagið. Best er að draga úr […]

Grænir skattar eru loftslagsmál Read More »

Ögmundur

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA VILL ÚT ÚR BRÁÐAMÓTTÖKUNNI

Afstaða lækna til boðaðrar heilbrigðisstefnu virðist nokkuð ráðast af því hvar þeir eru starfandi. Afstsaða samtaka lækna er svo aftur varfærin, þeir vilja greinilega sem fæsta styggja og minna á veðurfræðinginn sem sagður var hafa spáð fyrir verslunarmannahelgi: “Gert er ráð fyrir breytilegu veðri – um allt land.“ Það sannleikskorn er í þessari aulafyndni að

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA VILL ÚT ÚR BRÁÐAMÓTTÖKUNNI Read More »

Drögum úr sykurneyslu

Í byrjun árs fól ég Embætti landlæknis að gera aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Embættið hefur nú skilað aðgerðaáætlun í 14 liðum sem lúta meðal annars að heilsueflandi samfélögum, skólum og vinnustöðum, aukinni heilbrigðisfræðslu á öllum skólastigum, eflingu heilsugæslunnar með heilsueflandi móttökum, hollara matarframboði í íþróttamanvirkjum og að því að hafa hærri álögur

Drögum úr sykurneyslu Read More »

Vinstri græn á Vestfjörðum boða til opins fundar á Hótel Ísafirði, laugardaginn 22. júní kl 14.  Þingmennirnir Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé ræða atvinnumálin, umhverfismálin og velferðarmálin – þingveturinn, framhaldið og stefnuna. Tilvalið að mæta og fá innsýn og taka þátt í umræðum um málefni fjórðungsins sem

Read More »

Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan

Kvennahreyfingin hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi við að halda á lofti þeim sannindum að hið persónulega er pólitískt og hið pólitíska persónulegt. Ákvarðanir sem stjórnmálamenn taka geta haft bein áhrif á daglegt líf fólks og fært samfélagið í tilteknar áttir. Á kvenréttindadeginum fögnum við réttindum kvenna til að kjósa og til stjórnmálaþátttöku og þar

Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan Read More »

Rusl í rusli?

Hvað verður um allan úrgang­inn úr atvinnu­starf­semi og frá heim­ilum lands­ins? Þegar ein­hverju er „hent í ruslið“, hverfur það sjónum okkar flestra. Eftir það hefst ferli sem í mörgum til­vikum er skað­legt umhverf­inu þegar til lengdar læt­ur. Veru­legar fram­farir hafa engu að síður orðið í með­ferð sorps og iðn­að­ar­úr­gangs. Hvað sem þeim líður er enn

Rusl í rusli? Read More »

Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi

Lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um kynrænt sjálfræði var samþykkt á Alþingi í dag. Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Til þess að bæta réttindi fólks í

Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi Read More »

Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og forstjórar/fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur, Elkem, Fjarðaáls, Rio Tinto á Íslandi og Norðuráls undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Jafnframt stendur PCC á Bakka að yfirlýsingunni en munu undirrita yfirlýsinguna síðar.

Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. Read More »

Ræða forsætisráðherra 17. júni

Kæru landsmenn. Lýðveldið Ísland er 75 ára í dag. Íslenska þjóðin fagnaði 100 ára fullveldisafmæli í fyrra og nýtti árið til að rifja upp söguna, aðdraganda fullveldis og sjálfstæðis og merkingu fullveldis í samtímanum. Það kann að vera að ég sé að að bera í bakkafullan lækinn að rifja nú upp sögu undanfarinna 75 ára

Ræða forsætisráðherra 17. júni Read More »

Framfaraskref fyrir innflytjendur

Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu um að komið verði á fót ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur. Auk mín voru á tillögunni fleiri úr þingflokki Vinstri grænna. Það er mikið ánægjuefni að málið hafi náð í gegn, en nú bíður ráðherra félagsmála að útfæra tillöguna betur og hvernig að ráðgjafarstofunni verði best staðið. Í þeirri vinnu er gríðarlega

Framfaraskref fyrir innflytjendur Read More »

Markviss vinna skilar árangri

Í frétt­um vik­unn­ar kom fram að dauðsföll­um vegna of­neyslu lyf­seðils­skyldra lyfja fækkaði um helm­ing á fyrstu mánuðum árs­ins miðað við sama tíma­bil í fyrra, úr tutt­ugu í níu. Við sjá­um að þróun und­an­far­inna ára hef­ur hér verið snúið við en mis­notk­un lyfja sem valdið geta áv­ana og fíkn hef­ur farið hratt vax­andi und­an­far­in ár og

Markviss vinna skilar árangri Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search