Rósa Björk um OP3
Segir lýðskrum hættulegt lýðræði og fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir sagði að flestar ræðurnar um þriðja orkupakkann hefðu verið uppfullar af útúrsnúningi, rökvillum og óljósri framtíðarsýn. „Og því miður verið fluttar í þeim einfalda pólitíska tilgangi að grafa undan trausti á alþjóðasamvinnu, alþjóðasamningum og ekki síður fullveldi okkar sem ríki sem tekur sínar eigin ákvarðanir. Allt […]









