Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna lítum við öxl og fögnum þeim áföngum sem barátta fyrri tíma hefur skilað okkur. Um leið hugum við að framtíðinni og þeim áskorunum sem þar blasa við. Áhrif tæknibreytinga á jafnrétti kynjanna eru afar sjaldan til umræðu. Samt vitum við vel að tæknin er ekki kynhlutlaus og fjórða iðnbyltingin er það […]
Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna Read More »