Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga.
45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningum. Heildarumfang á samningstímabilinu 80 milljarðar. Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði. Samanlagt geta breytingar á tekjuskattskerfi og barnabótum aukið ráðstöfunartekjur fjögurra manna fjölskyldu um allt að 411 þúsund krónur á ári. Víðtækar aðgerðir í húsnæðismálum og uppbygging félagslegs húsnæðiskerfis. Dregið úr vægi verðtryggingar og ný neytendalán miðist við vísitölu án húsnæðisliðar. […]
Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga. Read More »