PO
EN

Greinar

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna lítum við öxl og fögnum þeim áföngum sem barátta fyrri tíma hefur skilað okkur. Um leið hugum við að framtíðinni og þeim áskorunum sem þar blasa við. Áhrif tæknibreytinga á jafnrétti kynjanna eru afar sjaldan til umræðu. Samt vitum við vel að tæknin er ekki kynhlutlaus og fjórða iðnbyltingin er það […]

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna Read More »

Iðnbylting fyrir okkur öll

Líklega hefði frægasta ástarsaga sögunnar aldrei orðið til ef öll tækni samtímans hefði verið komin fram á þeim tíma. Augljóslega áttu Rómeó og Júlía ekki samleið, þau hefðu örugglega ekki lækað sömu hlutina á samfélagsmiðlum og þau hefðu ábyggilega haft gjörólíkan prófíl. En Rómeó og Júlía gátu ekki leitað til algríms um hvaða maki hentaði

Iðnbylting fyrir okkur öll Read More »

Þar sem allir geta lifað með reisn

Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta. En við beitum líka skattkerfinu til að jafna kjörin. Því að staðreyndin er sú að auknar tekjur skipta fátækan mann meira máli en ríkan. Allir eru sammála um það

Þar sem allir geta lifað með reisn Read More »

Nöfn vændiskaupenda verði birt

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri-grænna, vilja að nöfn vændiskaupenda verði birt og að sektir hækki. Báðar hafa tjáð sig um vændi á Íslandi í dag í kjölfarið á umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks. „Talað er um að framboð á vændi sé yfirdrifið og að það sé jafn auðvelt að kaupa vændi eins og

Nöfn vændiskaupenda verði birt Read More »

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki

Það er napur janúarmorgunn, snjó hefur kyngt niður alla nóttina en samt sem áður kemst þú ferða þinna snemma morguns vegna þess að göturnar hafa verið ruddar áður en þú ferð af stað. Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í nærþjónustu og daglegu lífi fólks. Þau sinna þeim málum sem skipta fólk hvað mestu máli í daglegu lífi.

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki Read More »

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla

HeilbrigðisráðuneytiðEmbætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á fyrirkomulagi þessara mála nauðsynlega svo skipuleggja megi skimanir til langs tíma.Alma D. Möller landlæknir og Thor Aspelund, formaður skimunarráðs, kynntu Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögurnar á fundi í ráðuneytinu í dag. Skimunarráð er ráðgefandi fyrir

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla Read More »

Áherslur í heilbrigðismálum

Heil­brigðismál snerta okk­ur öll og eru flest­um hug­leik­in. Það er nauðsyn­legt að framtíðar­sýn og stefna stjórn­valda í jafn um­fangs­mikl­um og mik­il­væg­um mála­flokki sé skýr til að tryggja há­marks­gæði þjón­ust­unn­ar og sem hag­kvæm­ast­an rekst­ur. Í upp­hafi þessa árs lagði ég fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 sem nú er til um­fjöll­un­ar í vel­ferðar­nefnd. Áhersla er

Áherslur í heilbrigðismálum Read More »

Innflutt eða úr heimahögum!

Nýlega lagði landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda til að bregðast við dómum EFTA dómstólsins og Hæstaréttar Íslands. Niðurstaða dómstóla er meðal annars  sú að krafa um frystingu kjöts sem hingað er flutt brjóti í bága við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum. Því mun ríkissjóður þurfa að greiða skaðabætur fyrir hvert einasta kílógramm sem

Innflutt eða úr heimahögum! Read More »

Nýr samningur um Landgræðsluskóga

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið starfræktir síðan árið 1990 og er því um að ræða endurnýjun samnings um verkefnið. Landgræðsluskógar byggja á starfi áhugamanna í skógræktarfélögum á Íslandi. Markmið Landgræðsluskóga er að græða lítt og ógróið land

Nýr samningur um Landgræðsluskóga Read More »

Vaktin sem svaf

Í lok nóvember birtist grein eftir mig í blaði þessu þar sem ég lýsti vonbrigðum mínum með andvaraleysi Kópavogsbæjar í loftslagsmálum. Yfirskrift greinarinnar var ,,Enginn í bæjarstjórn Kópavogs stendur vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ Tilefnið var nýleg kaup bæjarins á þjónustubílum. Keyptir voru bílar knúnir jarðefnaeldsneyti í stað umhverfisvænni bifreiða eins og kveðið er á

Vaktin sem svaf Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search