Gefum fólki val í húsnæðismálum
Ríkisstjórnin hefur nú kynnt tillögur sínar til umbóta í skattkerfinu og eru þær gott skref í átt að auknum jöfnuði í landinu með þrepaskiptu skattkerfi sem gagnast lágtekjufólki best. Forsætisráðherra hefur einnig boðað aðgerðir til að byggja upp heilbrigðan leigumarkað til frambúðar. Það á að gera með stórauknum stofnframlögum í almenna íbúðakerfið. Hægt er að […]
Gefum fólki val í húsnæðismálum Read More »