PO
EN

Greinar

Gefum fólki val í húsnæðismálum

Rík­is­stjórn­in hef­ur nú kynnt til­lög­ur sín­ar til um­bóta í skatt­kerf­inu og eru þær gott skref í átt að aukn­um jöfnuði í land­inu með þrepa­skiptu skatt­kerfi sem gagn­ast lág­tekju­fólki best. For­sæt­is­ráðherra hef­ur einnig boðað aðgerðir til að byggja upp heil­brigðan leigu­markað til fram­búðar. Það á að gera með stór­aukn­um stofn­fram­lög­um í al­menna íbúðakerfið. Hægt er að […]

Gefum fólki val í húsnæðismálum Read More »

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar og varaforseti Evrópuráðsþingsins, átti fund með Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu og annað katalónskt stjórnmálafólk í Madrid í síðustu viku. Nú standa yfir réttarhöld yfir 10 kjörnum fulltrúum katalónska þingsins og 2 fulltrúum frjálsra félagasamtaka. Þau eiga yfir höfði sér áratuga refsingu fyrir meðal annars uppreisn og tilraun til byltingar.  “Burtséð

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid Read More »

Skattatillögur með kynjagleraugum

Nú hefur ríkisstjórnin kynnt tillögur sínar til umbóta í skattkerfinu. Þær tillögur eru góðar og til þess fallnar að byggja hér upp öflugt velferðarsamfélag. Ég fagna sérstaklega þeirri breytingu sem lögð er til um að afnema samnýtingu skattþrepa. Það úrræði hefði numið um það bil 3,5 milljörðum króna á næsta ári og miðað við greiningu

Skattatillögur með kynjagleraugum Read More »

Klisjur tröllanna

Tröllin eru sjaldan frumleg, skrifaði Mary Beard. Átti hún sennilega við að sömu frasarnir, aðferðirnar og sömu klisjurnar eru notaðar aftur og aftur til að niðurlægja, gera lítið úr eða berja niður nauðsynlegar samfélagsbreytingar. Oftast andspyrnu sem beint er gegn konum og femínískum byltingum. Byltingum sem beinast gegn kúgun og kerfisbundnu ofbeldi. Þegar búið er

Klisjur tröllanna Read More »

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. Í úttekt Embættis landlæknis árið 2016 á gæðum og öryggi þjónustu í meðferð kvenna og barna hjá SÁÁ eru gerðar athugasemdir við framkvæmd þjónustunnar. Einkum við það að börn í meðferð væru í samskiptum við

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda Read More »

Stefna í málefnum heilabilaðra

Svandís Svavarsdóttir  heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Í þeirri vinnu verði lögð áhersla á þverfaglegt samstarf þjónustuveitenda og á samráð við sjúklingahópinn og aðstandendur fólks með heilabilun. Svandís hefur ákveðið að heilbrigðisþjónusta við aldraða verði eitt af þeim málefnum sem hún muni í störfum

Stefna í málefnum heilabilaðra Read More »

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins

Framtíðarnefnd forsætisráðherra skoðar þróun ákveðinna samfélagslegra þátta og áhrif þeirra á fjárhagsstöðu ríkisins til lengri tíma. Meðal þess sem verið er að skoða er atvinnuþróun og að hvaða marki fjórða iðnbyltingin mun hafa áhrif á lykilatvinnuvegi og tækifæri til uppbyggingar. Einnig er verið að horfa til mannfjöldaþróunar, bæði hvernig samsetning íbúa og fólksfjölgun mun hafa

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins Read More »

Tillögur stjórnvalda í skattamálum

Yfirvöld leggja til nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk í skattkerfinu.  Umrætt skattþrep á að lækka skattbyrði lágtekjufólks um rúm tvö prósentustig og mun miða við tekjur þeirra sem eru með allt að 325 þúsund krónur í mánaðarlaun. Með nýju neðsta þrepi næst að lækka skattbyrðina um tvö prósentustig hjá þeim sem eru fullvinnandi, á lægstu launum. Áhrifin

Tillögur stjórnvalda í skattamálum Read More »

Drangar í friðlýsingu

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílómetrar að flatarmáli og nær frá hábungu Drangajökuls að sjó á milli Bjarnarfjarðar og Drangavíkur. Drangar eru landnámsjörð, þar sem Eiríkur rauði bjó eftir föður sinn og má

Drangar í friðlýsingu Read More »

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir

Forsætisráðherra gagnrýnir ákvörðun bankaráðs Landsbankans um að hækka laun bankastjórans og segir hana vera óverjandi og í engu samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar hækkunina óverjandi dómgreindarbrest og segir að hún sé slæmt innlegg í yfirstandandi kjaraviðræður. Bankaráð Landsbankans hækkaði mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent í fyrra, eða

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.