Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu
Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi nema ríflega 240 milljörðum króna á hverju ári sem er fjórðungur útgjalda ríkisins. Við ráðstöfun þeirra fjármuna þarf ríkið sem kaupandi heilbrigðisþjónustu að hafa skýra stefnu um hvaða þjónustu skuli kaupa og ráða ferðinni í þeim efnum. Heilbrigðisráðherra hefur það hlutverk að marka stefnu í heilbrigðismálum, forgangsraðaða verkefnum og tryggja […]
Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu Read More »










