PO
EN

Greinar

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess sem ráherra lagði áherslu á. „Ósjálfbær neysla okkar hefur farið úr böndunum, með skaðlegum áhrifum á umhverfið og loftslagið,“ sagði Guðmundur Ingi og benti á þá gríðarlegu sóun á matvælum […]

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ Read More »

Kolefnishlutlaus nýting

Hvað höfum við gert? Þetta tvíræða heiti á þáttaröð um loftslagsmál fangar betur en margt annað stöðuna sem mannkynið er búið að koma sér í. Hvað höfum við gert, sem hefur haft þær grafalvarlegu afleiðingar sem öllum sem kynna sér málin hljóta að vera ljósar? Önnur áleitin spurning er hvað höfum við ekki gert? Og

Kolefnishlutlaus nýting Read More »

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini

Nýverið fjallaði ég á þessum vettvangi um innleiðingu nýrrar krabbameinsáætlunar sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í baráttu gegn krabbameini á næstu árum. Meðal þess sem krabbameinsáætlun felur í sér er áhersla á breytt fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini með það að markmiði að ná betri árangri. Liggja nú fyrir tillögur skimunarráðs og Embættis

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini Read More »

Neysla er loftslagsmál

Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500. Á merkilega fáum áratugum hefur einni tegund lífvera hins vegar tekist að koma af stað ferlum sem ógna öllum öðrum

Neysla er loftslagsmál Read More »

Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi

Fyrir nokkrum ára­tug­um, jafn­vel aðeins nokkrum árum, fór lítið fyrir hug­myndum um mat­væla­stefnu sam­fé­lags á borð við það íslenska. Hvað hefur breyst? Svarið liggur eins og stundum áður í kross­götum mann­kyns. Heims­myndin er breytt og umhverf­is­að­stæður sömu­leið­is. Aukin sam­skipti sam­fé­laga, mikil við­skipti milli landa, efi um holl­ustu mat­væla og lofts­lags­breyt­ingar eru meðal þess aug­ljósa. Sú

Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi Read More »

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna lítum við öxl og fögnum þeim áföngum sem barátta fyrri tíma hefur skilað okkur. Um leið hugum við að framtíðinni og þeim áskorunum sem þar blasa við. Áhrif tæknibreytinga á jafnrétti kynjanna eru afar sjaldan til umræðu. Samt vitum við vel að tæknin er ekki kynhlutlaus og fjórða iðnbyltingin er það

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna Read More »

Iðnbylting fyrir okkur öll

Líklega hefði frægasta ástarsaga sögunnar aldrei orðið til ef öll tækni samtímans hefði verið komin fram á þeim tíma. Augljóslega áttu Rómeó og Júlía ekki samleið, þau hefðu örugglega ekki lækað sömu hlutina á samfélagsmiðlum og þau hefðu ábyggilega haft gjörólíkan prófíl. En Rómeó og Júlía gátu ekki leitað til algríms um hvaða maki hentaði

Iðnbylting fyrir okkur öll Read More »

Þar sem allir geta lifað með reisn

Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta. En við beitum líka skattkerfinu til að jafna kjörin. Því að staðreyndin er sú að auknar tekjur skipta fátækan mann meira máli en ríkan. Allir eru sammála um það

Þar sem allir geta lifað með reisn Read More »

Nöfn vændiskaupenda verði birt

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri-grænna, vilja að nöfn vændiskaupenda verði birt og að sektir hækki. Báðar hafa tjáð sig um vændi á Íslandi í dag í kjölfarið á umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks. „Talað er um að framboð á vændi sé yfirdrifið og að það sé jafn auðvelt að kaupa vændi eins og

Nöfn vændiskaupenda verði birt Read More »

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki

Það er napur janúarmorgunn, snjó hefur kyngt niður alla nóttina en samt sem áður kemst þú ferða þinna snemma morguns vegna þess að göturnar hafa verið ruddar áður en þú ferð af stað. Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í nærþjónustu og daglegu lífi fólks. Þau sinna þeim málum sem skipta fólk hvað mestu máli í daglegu lífi.

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki Read More »

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla

HeilbrigðisráðuneytiðEmbætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á fyrirkomulagi þessara mála nauðsynlega svo skipuleggja megi skimanir til langs tíma.Alma D. Möller landlæknir og Thor Aspelund, formaður skimunarráðs, kynntu Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögurnar á fundi í ráðuneytinu í dag. Skimunarráð er ráðgefandi fyrir

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search