„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess sem ráherra lagði áherslu á. „Ósjálfbær neysla okkar hefur farið úr böndunum, með skaðlegum áhrifum á umhverfið og loftslagið,“ sagði Guðmundur Ingi og benti á þá gríðarlegu sóun á matvælum […]
„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ Read More »