Sjálfbærni
Skoðanakannanir sýna að landsmenn verða sífellt áhyggjufyllri vegna afleiðinga loftslagsbreytinga. Þannig er í flestum ríkjum heims. Ástæðan er m.a sú að alvarlegar afleiðingar, einkum þær sem valda fólki, fyrirtækjum og sveitarfélögum fjárhagslegu tjóni, ýta undir aðgerðir gegn losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) og mótvægisaðgerðir gegn afleiðingum hlýnunarinnar. Viðhorf breytast í takt við það. Ríkisstjórn Íslands svarar kalli […]