Vaktin sem svaf
Í lok nóvember birtist grein eftir mig í blaði þessu þar sem ég lýsti vonbrigðum mínum með andvaraleysi Kópavogsbæjar í loftslagsmálum. Yfirskrift greinarinnar var ,,Enginn í bæjarstjórn Kópavogs stendur vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ Tilefnið var nýleg kaup bæjarins á þjónustubílum. Keyptir voru bílar knúnir jarðefnaeldsneyti í stað umhverfisvænni bifreiða eins og kveðið er á […]









