Réttur til sjálfstæðs lífs styrktur
Aðgengi er lykillinn að samfélaginu. Það er verkefni mitt sem ráðherra fatlaðs fólks að fjarlægja þröskulda sem hamla þátttöku í samfélaginu. Frumvarp sem ég mælti nýverið fyrir á Alþingi er gott dæmi um að brjóta múra. Verði fyrirhugaðar breytingar að veruleika mun það bæta stöðu fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir, óháð þjónustuformi eða búsetu. Aðstoðarmannakort […]
Réttur til sjálfstæðs lífs styrktur Read More »









