Auknar veiðiheimildir til strandveiða
Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Matvælaráðherra verði falið „að […]
Auknar veiðiheimildir til strandveiða Read More »