Heildarlög um sjávarútveg
Fyrir viku birtust drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg ásamt drögum að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Í þeim var byggt á þeirri stefnumótunarvinnu sem átti sér stað undir formerkjum „Auðlindarinnar okkar“ og lauk með skýrslu á haustdögum. Frumvarpið er yfirgripsmikið og lagðar eru til útfærslur á þeim tillögum sem fram komu í stefnumótunarvinnunni. Núgildandi löggjöf […]
Heildarlög um sjávarútveg Read More »