Saman á fullveldisdegi
Í dag fögnum við fullveldinu en 105 ár eru nú liðin síðan Ísland varð fullvalda ríki. Fullveldið hefur reynst ótrúlegur aflvaki framfara á þessari rúmu öld sem liðin er en það breytir því ekki að margar stórar áskoranir blasa við íslensku samfélagi nú sem endranær. Við höfum að undanförnu búið við þráláta verðbólgu og háa […]
Saman á fullveldisdegi Read More »










