PO
EN

Greinar

Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus

Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinum. Þar voru teknar mikilvægar ákvarðanir um að efla sameiginlegar varnir og auka pólitískt samstarf og stuðning við Úkraínu. Þá var tilkynnt um að Svíþjóð fengi fljótlega fulla aðild að bandalaginu. […]

Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus Read More »

Sjálf­bært Ís­land og smit­á­hrif okkar á heims­vísu

Sjálfbær þróun er eitt mikilvægasta viðfangsefni okkar tíma. Hún snýst um að við ofnýtum ekki auðlindir jarðar, svo að það komi niður á lífsgæðum komandi kynslóða. Á síðustu fimmtíu árum hefur hallað mjög á ógæfuhliðina í þessum efnum. Árið 1970 dugði ársskammtur af auðlindum jarðar í eitt ár, þannig að ekki var gengið á höfuðstólinn.

Sjálf­bært Ís­land og smit­á­hrif okkar á heims­vísu Read More »

Fór í banka – ekki banka

Í sjónvarpsþáttaröðinni um Heilsubælið lék Gísli Rúnar furðulegan fír sem heimsótti bælið reglulega til að reyna að ná tali af Jóni Péturssyni lækni. Jón læknir var aldrei við en skildi jafnan eftir miða með skilaboðum á hurðinni. Í eitt skiptið voru skilaboðin þessi: Fór í banka, ekki banka. Hin grátbroslega atburðarás við síðustu sölu hlutabréfa

Fór í banka – ekki banka Read More »

Hvar hefur SFS verið? Orri Páll Jóhannsson skrifar 30. júní 2023 12:30 https://www.facebook.com/v12.0/plugins/like.php?action=like&app_id=169323689758194&channel=https%3A%2F%2Fstaticxx.facebook.com%2Fx%2Fconnect%2Fxd_arbiter%2F%3Fversion%3D46%23cb%3Df14c08948544c98%26domain%3Dwww.visir.is%26is_canvas%3Dfalse%26origin%3Dhttps%253A%252F%252Fwww.visir.is%252Ff705831b058528%26relation%3Dparent.parent&container_width=120&href=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20232434399d&layout=button_count&locale=is_IS&sdk=joey&share=false&show_faces=true&size=small Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi birti grein hér á Vísi í gær undir yfirskriftinni „Hvar eru gögnin?“ Þar er reynt að gera reglugerð matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða tortryggilega með vísan til þess að samtökin hafi enn sem komið er ekki fengið svar

Read More »

Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög

Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyrir ákvörðun sinni um tímabundna stöðvun á veiðum langreyða. Ráðherra setti 20. júní sl. bráðabirgðaákvæði við reglugerð um að hvalveiðar hefjist ekki fyrr en 1. september á þessu ári. Í minnisblaðinu er

Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög Read More »

Við þurfum að gera meira með minna

„Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þetta var meðal þess sem fram kom í ávarpi Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR) 2023 voru kynntar á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar í Hörpu. Ráðherra taldi ráðleggingarnar

Við þurfum að gera meira með minna Read More »

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Uppfærslan tengist aðgerðum ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu sem kynntar voru fyrr í mánuðinum. Tekju- og eignamörk hækka afturvirkt um 2,5% frá 1. janúar 2023. Nýju tekjumörkin eru eftirfarandi:  Fjöldi heimilismanna  Neðri tekjumörk á ári  Efri tekjumörk á ári  Neðri tekjumörk á mánuði  Efri tekjumörk á mánuði

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023 Read More »

Strandveiðar

Strandveiðar hafa reynst mikilvæg byggðaráðstöfun Í Norðaustur kjördæmi. Þær breytingar sem gerðar voru á strandveiðilöggjöfinni á síðasta kjörtímabili hafa rýrt hlut svæðisins svo um munar og er nú svo komið að fjöldi sjómanna hafa tekið á það ráð að flytja sig á önnur svæði til þess eins að komast að. Hlutverk strandveiða hefur frá upphafi

Strandveiðar Read More »

Ekki kemur til greina að selja meira í Íslandsbanka nú. Ekkert traust – engin sala.

Frá upphafi höfum við í Vinstriheyfingunni grænu framboði sagt að nauðsynlegt sé að sjá hvað komi út úr úttekt Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, FME. Sú úttekt er varðar framkvæmd Íslandsbanka vegna sölu á hlutum í bankanum liggur nú fyrir og er mikill áfellisdómur. Ljóst er að bankinn fór ekki að lögum um söluna. Stjórn og stjórnendur

Ekki kemur til greina að selja meira í Íslandsbanka nú. Ekkert traust – engin sala. Read More »

Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur

Starfshópur um strok eldislaxa sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í október sl. hefur skilað tillögum sínum í skýrslu. Tillögurnar eru 24 talsins og er ætlað að draga úr líkum á stroki eldislaxa. Þær lúta margar að auknu eftirliti og hertari kröfum til eldisferlisins en starfshópurinn leggur einnig til aukna vöktun í ám þar sem strok hefur

Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur Read More »

Kópavogur tekur á móti flóttafólki

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks. Samkvæmt honum mun Kópavogur taka á móti allt að 101 flóttamanni. Þar með hafa níu fjölmennustu sveitarfélög landsins öll undirritað samninga um samræmda móttöku flóttafólks. Heildarfjöldi flóttafólks sem samningarnir ná yfir er orðinn ríflega 3.300. Samræmd móttaka flóttafólks

Kópavogur tekur á móti flóttafólki Read More »

Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í Cluj í Rúmeníu. Forsætisráðherra flutti erindi við verðlaunaafhendinguna þar sem hún ræddi m.a. um jafnréttismál, velsældarhagkerfið, loftslagsmál og þær áskoranir sem lýðræðið stendur frammi fyrir. Þá svaraði forsætisráðherra

Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search