PO
EN

Greinar

Börnin frá Grinda­vík

Í nígerískum málshætti segir: „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“. Í flestum samfélögum Afríku er til hugtakið Ubuntu sem þýðir ýmist mennska, mannleg reisn, samhjálp eða samfélag og þessi málsháttur er sprottinn úr þeim hugsunarhætti. Þeir Grindvíkingar sem við höfum séð í viðtölum í fjölmiðlum hafa sýnt mikið æðruleysi þar sem þau

Börnin frá Grinda­vík Read More »

Bætum stöðu fatlaðs fólk

Staða fatlaðs fólks í samfélaginu hefur sem betur fer breyst til hins betra undanfarin ár og áratugi. Samt sem áður stendur fatlað fólk enn ekki á jafnfætis ófötluðum á mörgum sviðum. Er þar nóg að nefna aðgengi að samfélaginu, þ.m.t. að námi og atvinnu. Auk þess eru fordómar gagnvart því hvað fatlað fólk getur gert

Bætum stöðu fatlaðs fólk Read More »

Keisaraskurður án deyfingar

Þær hryllilegu árásir sem við horfum upp á dag eftir dag fylla okkur viðbjóði og vanmætti. Saklausu blóði er úthellt í sjálfhverfum byssuleik valdamikilla karla sem enga ábyrgð taka á gjörðum sínum og skella skollaeyrum við ákalli alþjóðasamfélagsins um vopnahlé. Einn af hörmulegum fylgifiskum stríðsátaka um allan heim er verri hagur kvenna og barna sem

Keisaraskurður án deyfingar Read More »

Uppbygging Alexanders-flugvallar sem varaflugvallar

Kostir þess að byggja upp Alexandersflugvöll á Sauðárkróki sem varaflugvöll verða æ ljósari vegna staðsetningar hans og einstakra flugskilyrða. Fyrir skemmstu mælti ég aftur fyrir tillögu þess efnis á alþingi. Við höfum verið rækilega minnt á það að undanförnu hve mikilvægt það er að hafa varaflugvelli sem eru vel í sveit settir og bjóða upp

Uppbygging Alexanders-flugvallar sem varaflugvallar Read More »

Greiðar og öruggar sam­göngur allt árið um kring, hvernig hljómar það?

Víða um land valda stuttir vegkaflar íbúum óþarfa fyrirhöfn og armæðu á ferð þeirra um landið. Þar gildir einu hvort ferðinni er heitið á höfuðborgarsvæðið í leit að þjónustu eða yfir í næsta fjörð til að heimsækja Siggu frænku, vetrarfærð og válynd veður eru þess valdandi að veggöng eru beinlínis eina færa leiðin til að

Greiðar og öruggar sam­göngur allt árið um kring, hvernig hljómar það? Read More »

Menningarminjar að sökkva í sæ

Það bárust sorgarfréttir á dögunum um andlát Harðar Sigurbjarnarsonar. Húsvíkingar hafa misst einn af máttarstólpum samfélagsins en árum saman var Hörður mikil driffjöður framfara og uppbyggingar á svæðinu. Ég votta ættingjum og vinum Harðar mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég var svo heppin að hitta Hörð í hans vígi á Húsavík fyrir nokkru síðan hvar við ræddum

Menningarminjar að sökkva í sæ Read More »

Hringrás í hverju skrefi

Í nóvember í fyrra boðaði ég til matvælaþings, fyrsta matvælaþings sem boðað hefur verið til hér á landi. Þar var umræðuefnið drög að matvælastefnu fyrir Ísland til 2040, og á þinginu komu saman fulltrúar þeirra margvíslegu hópa sem vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla á Íslandi. Umræður og athugasemdir sem fram komu á þinginu

Hringrás í hverju skrefi Read More »

Ályktun Vinstri grænna í Reykjavík: Tafarlaust vopnahlé á Gaza!

Tafarlaust vopnahlé á Gaza! Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík, haldinn laugardaginn 28. október 2023 tekur undir yfirlýsingu þingflokks Vinstri grænna og  krefst þess að nú þegar verði gert vopnahlé í stríði því sem nú geisar á Gaza.  Heimsbyggðin hefur um langt árabil fylgst með því hvernig þrengt hefur verið að möguleikum Palestínumanna til frjálsrar og

Ályktun Vinstri grænna í Reykjavík: Tafarlaust vopnahlé á Gaza! Read More »

Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri grænna vegna atkvæðagreiðslu Allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöld ályktun Jórdana um tafarlaust og langvarandi vopnahlé á Gaza. Þingflokkur Vinstri grænna telur að Ísland hefði átt að greiða atkvæði með tillögunni þótt breytingartillaga Kanada hafi ekki náð fram að ganga, en fastanefnd Íslands sat hjá. Telur þingflokkurinn að rétt hefði verið að styðja tillöguna sjálfa vegna umfangs mannúðarkrísunnar

Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri grænna vegna atkvæðagreiðslu Allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna Read More »

Ný stjórn í Hafnarfirði og ályktanir 

Aðalfundur Vinstri grænna í Hafnarfirði fór fram í gær. Þar var fráfarandi stjórn endurkjörin, en hana skipa Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður, Gestur Svavarsson Björg Jóna Sveinsdóttir, Davíð Arnar Stefánsson, Anna Sigríður Sigurðardóttir, en varamenn eru Árni Áskelsson og Árni Matthíasson. Við óskum þeim til hamingju með kjörið og við hlökkum til áframhaldandi samstarfs!  Aðalfundurinn sendi

Ný stjórn í Hafnarfirði og ályktanir  Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search