Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus
Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinum. Þar voru teknar mikilvægar ákvarðanir um að efla sameiginlegar varnir og auka pólitískt samstarf og stuðning við Úkraínu. Þá var tilkynnt um að Svíþjóð fengi fljótlega fulla aðild að bandalaginu. […]
Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus Read More »