Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg
Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byggir á ályktun sem samþykkt var á Alþingi í árslok 2019. Þar er að finna 29 aðgerðir sem ná yfir fjölbreytt svið jafnréttismála. Staða aðgerða […]
Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg Read More »