PO
EN

Greinar

Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg

Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byggir á ályktun sem samþykkt var á Alþingi í árslok 2019. Þar er að finna 29 aðgerðir sem ná yfir fjölbreytt svið jafnréttismála. Staða aðgerða […]

Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg Read More »

Með togara í hjóna­rúminu

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á ábyrga umgengni um auðlindir hafsins, gert fortakslausa kröfu um sjálfbæra nýtingu og bent á mikilvægi grunnrannsókna og fræðilegrar þekkingar í því sambandi. Nú fer stjórnmálafólk úr öðrum flokki mikinn og lýsir yfir fullnaðarsigri stórútgerðarinnar og talað er um togara í hjónarúmum vegna breytinga á

Með togara í hjóna­rúminu Read More »

Skilvirkara eftirlit með brottkasti

Ný­lega samþykkti ég til­lögu Fiski­stofu um að gera kerf­is­bundið mat á um­fangi brott­kasts á Íslands­miðum. Fram til þessa hafa gögn um um­fang þess verið tak­mörkuð. Kallað hef­ur verið eft­ir úr­bót­um í þess­um efn­um. Mat­væla- og land­búnaðar­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna (FAO) hef­ur gagn­rýnt að tak­mörkuð gögn liggi fyr­ir um hversu mikl­um afla sé hent á Íslands­miðum. Stofn­un­in

Skilvirkara eftirlit með brottkasti Read More »

Ályktanir Svæðisfélags VG í Skagafirði

Aðalfundur Svæðisfélags VG í Skagafirði sem var haldinn þann 14. janúar 2023, tekur undir mikilvægi þess að svæðaskipta veiðum á grásleppu. Þær rannsóknir og sú þekking sem aflað hefur verið undanfarin ár hafa undirstrikað mikilvægi þess að taka upp svæðaskipta veiðistjórn á hrognkelsum til að tryggja sjálfbæra nýtingu stofna, en einnig tryggja hagsmuni viðkomandi byggðarlaga

Ályktanir Svæðisfélags VG í Skagafirði Read More »

Erfiða konan

Í störfum þingsins í gær, þriðjudaginn 24. janúar, ræddi ég um erfiðu konuna, eins konar hlutgervingu þeirrar smánunar sem konur sem að taka pláss þurfa að sitja undir. Orðræðan um erfiðu konuna er þekkt kúgunartæki sem byggir á löngu útrunnum hugmyndum kynjatvíhyggjunnar og eðlishyggjunnar þar sem fólk hefur mismunandi hlutverk í samfélaginu byggt á kyni.

Erfiða konan Read More »

Sextíu tillögur til sáttar

Í maí á síðasta ári skipaði ég fjóra starfshópa og samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu undir heitinu Auðlindin okkar. Í vikunni skiluðu starfshóparnir 60 bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir og… Í maí á síðasta ári skipaði ég fjóra starfshópa og samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu undir heitinu Auðlindin okkar. Í vikunni skiluðu starfshóparnir 60 bráðabirgðatillögum

Sextíu tillögur til sáttar Read More »

Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk

Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun og er ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til þess hvað þurfi að bæta, auk þess að koma með tillögur

Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk Read More »

Samstarf við OECD um verkefni tengd stjórnarsáttmála, innflytjendur og málefni fatlaðs fólks.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur samið við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) um aðkomu stofnunarinnar að tveimur verkefnum sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Annars vegar er um að ræða stefnumótun á sviði innflytjendamála og hins vegar stefnumótun í tengslum við innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem og vinnumál fólks með mismikla starfsgetu. Stefnumótun á sviði

Samstarf við OECD um verkefni tengd stjórnarsáttmála, innflytjendur og málefni fatlaðs fólks. Read More »

Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk

Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað við Félag heyrnarlausra, Landssamtökin Þroskahjálp og Samtökin 78. Heyrnarlaust flóttafólk Heyrnalausu flóttafólki hefur fjölgað hratt hér á landi og inngilding þess

Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk Read More »

Ljósleiðarinn. Ræða í borgarstjórn.

Forseti, ágæta borgarstjórn. Fyrir rétt rúmum 100 árum eignðust Reykvíkingar rafmagnsveitu, þegar bæjarstjórnin lét virkja Elliðaárnar og veitti orkunni til bæjarins. Það var alls ekki sjálfgefið árið 1921 að líta svo á að rafmagnsframleiðsla fyrir heimili og fyrirtæki væri samfélagslegt verkefni sem væri á verksviði sveitarfélags. Raunar voru slík rök alls ekki notuð til að

Ljósleiðarinn. Ræða í borgarstjórn. Read More »

Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg

Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu og fjóra starfshópa þann 31. maí sl. Markmiðið með verkefninu Auðlindin okkar hefur frá byrjun verið að auka sátt um fiskveiðistjórnunarkerfið þar sem gætt er að umhverfissjónarmiðum, þar sem verðmætin eru hámörkuð og þar sem dreifing verðmætanna er með sem sanngjörnustum hætti.

Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg Read More »

Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu

Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryggir sjálfsákvörðunarrétt kynsegin einstaklinga til að skrá sig í samræmi við eigin kynvitund, þ.e. með hlutlausri skráningu. Þetta er meðal þess sem fram kemur

Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search