Search
Close this search box.

Greinar

Einu sinni var Póstur og Sími

Einu sinni og alls ekki fyrir svo löngu var til fyr­ir­tæk­ið; Póstur og Sími. Opin­bert fyr­ir­tæki sem sá land­inu fyrir fjar­skipta­þjón­ustu og ann­að­ist póst­dreif­ingu. Grunn­net fjar­skipt­anna, þ.e. síma­línur í lofti og jörðu, ljós­leið­ar­ar, örbylgju- og gervi­hnatta­sam­bönd, o.s.frv. ásamt póst- og sím­stöðvum um allt land, nán­ast í öllum byggðum voru í eigu fyr­ir­tæk­is­ins. Allt starf­rækt með […]

Einu sinni var Póstur og Sími Read More »

Vindgnauð

Í mars sl. skilaði starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan til áherslna og markmiða stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið og tilgangur skýrslunnar var að draga fram staðreyndir á grundvelli faglegra sjónarmiða og upplýsinga um lykilþætti á sviði orkumála á aðgengilegu formi til upplýsinga fyrir stjórnvöld, hagaðila og

Vindgnauð Read More »

Í kjölfar #metoo

Margt hefur áunnist á síðustu árum í málefnum tengdum kynferðislegu og kynbundu ofbeldi. Umræðan hefur opnast til muna, ekki hvað síst í tengslum við #metoo byltinguna og hefur aukist jafnt á opinberum sem öðrum vettvangi. Það hefur einnig leitt til þess að fleiri leita sér aðstoðar en áður, sem er mjög jákvæð þróun Vitað er

Í kjölfar #metoo Read More »

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði

Fyr­ir nokkru síðan staðfesti ég þriðju út­hlut­un úr Mat­væla­sjóði, að þessu sinni hátt í sjötta hundrað millj­ón­ir til hinna ýmsu verk­efna. Sam­tals hafa verið veitt­ir úr sjóðnum 1,6 millj­arðar síðan hon­um var komið á. Hlut­verk hans er að styrkja þróun og ný­sköp­un við fram­leiðslu og vinnslu mat­væla úr land­búnaðar- og sjáv­ar­af­urðum. Til mik­ils er að

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði Read More »

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum

Við þurfum að styrkja stöðu sjávarbyggðanna, tækifæri fólks til að leggja fyrir sig vistvænar krókaveiðar á grunnslóð í atvinnuskyni. Nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar, sjávarauðlindina. Að sú leið sé öllum opin, ekki síst í þágu smærri byggðanna sem hafa á undanförnum árum verið rúnar aflaheimildum sínum og lífsbjörg kynslóða, á sífellt færri hendur á færri stöðum.

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum Read More »

Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta

Fréttatilkynning vegna tillögu til þingsályktunar frá VG „Um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins“ Fimm þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins. Fyrsti flutningsmaður er Bjarni Jónsson. Þingsályktunartillögunni er ætlað að stuðla að eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnunarkerfins með því að festa strandveiðar betur í sessi með auknum hlut

Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta Read More »

Dýrkeypt áhugaleysi

Ekk­ert mun hafa jafn­mik­il áhrif á vel­ferð barna á kom­andi ára­tug­um og lofts­lags­breyt­ing­ar. Framtíðarkyn­slóðir þurfa að lifa við af­leiðing­ar þeirra ákv­arðana sem tekn­ar voru löngu fyr­ir þeirra tíð. Tekn­ar, nú eða ekki tekn­ar. Ákvarðanir sem ungt fólk hafði lít­il sem eng­in áhrif á. Þetta þarf auðvitað ekki að vera svona. Ein leið til að breyta

Dýrkeypt áhugaleysi Read More »

Dagur ís­lenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september á ári hverju og meðvitund Þjóðarinnar verður sífellt sterkari um dýrmæti náttúru landsins. Á undanförnum árum hefur erlendu ferðafólki fjölgað svo um munar og níu af hverjum tíu sem sem sækja landið heim gera það vegna náttúrunnar. Ósnortin, hrein og stórbrotin Íslensk náttúra er það sem fólk

Dagur ís­lenskrar náttúru Read More »

Svandís Svavarsdóttir. Stefnuræða

Virðulegi forseti! Góðir tilheyrendur! Ráðherra undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki skort verkefnin. Helstu verkefni mín á síðasta kjörtímabili í heilbrigðisráðuneytinu voru bæði mörg og mikilvæg og þeirra sér víða stað. Erfiðast var þó að eiga við agnarsmáa veiru sem þrátt fyrir smæðina hafði ógnarmikil áhrif. Núna eru úrlausnarefnin á mínu borði önnur en ekki

Svandís Svavarsdóttir. Stefnuræða Read More »

Katrín Jakobsdóttir. Stefnuræða

Kæru landsmenn Ég átti því láni að fagna að skrifa ásamt umhverfisráðherra undir stjórnar- og verndaráætlun fyrir Geysissvæðið nú á mánudaginn. Himinninn var heiðríkur, Strokkur gaus og almenn gleði og friðsæld í hópnum. Á slíkri stundu getur verið erfitt að hugsa um hamfaraflóð í Pakistan,  stríð í Úkraínu, orkukreppu í Evrópu og fjölmargt fleira sem

Katrín Jakobsdóttir. Stefnuræða Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search