Ávarp 1. maí fyrir VG. Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Kæru félagar til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks. Í ár eru eitt hundrað ár frá því að launafólk hélt í sína fyrstu skipulögðu kröfugöngu á Íslandi á 1. maí. Það var ekki síst þess vegna sem ég leitaði til sögu Alþýðusambandsins eftir innblæstri og fann þar rúmlega hundrað ára gamalt kvæði Hafið þið heyrt það? […]
Ávarp 1. maí fyrir VG. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Read More »