PO
EN

Greinar

Ríkisstjórnin styður við kjarasamninga.

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og lífskjör launafólks og skapa forsendur fyrir stöðugleika í efnahagsmálum, lækkun verðbólgu og vaxta. Aðgerðir stjórnvalda snúa einkum að stuðningi við lífskjör lág- og millitekjufólks með markvissum […]

Ríkisstjórnin styður við kjarasamninga. Read More »

Vindorka – gróf árás á náttúruna

Hæstvirtur forseti Því er gjarnan haldið á lofti að Ísland sé ríkasta land í heimi af svokölluðum endurnýjanlegum orkugjöfum og þjóðin hefur verið dálítið stolt af. Við erum nefnilega heimsmeistarar í ansi mörgu – sérstaklega þegar sérhagsmunirnir sjálfir halda um reiknistokkinn.  Þegar grannt er skoðað í þessum efnum eigum við hinsvegar bara eitt staðfest heimsmet

Vindorka – gróf árás á náttúruna Read More »

Það á að vera gott að eldast á Íslandi

Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á

Það á að vera gott að eldast á Íslandi Read More »

Nú er lag!

Í fréttum hefur komið fram að núverandi eigendur óvirkrar verksmiðju United Silicon hf. í Helguvík hafa sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun. Samningi sem var ef til vill verðmætasta eignin í þrotabúi þessa „ævintýris“. Fáir tóku eftir því að þarna losnuðu á að giska 35 MW sem var búið að ráðstafa í stóriðju og geta nú

Nú er lag! Read More »

Hálfleikur

Nú standa yfir blóðugustu leikar íþróttasögunnar. Mannvirkin, þar sem 46 fótboltaleikir í Katar fara fram, hafa kostað 6.500 verkamenn lífið. Sumir telja þó fjöldann frekar nálgast 7.000. Það er hærri fórnarkostnaður en mannkynssagan hefur áður orðið vitni að vegna íþróttakeppni. Þegar þið, kæru landsmenn, horfið á þessa leiki hugsið þá til þeirra barna sem orðið

Hálfleikur Read More »

Vinstri græn í borginni gagnrýna niðurskurð viðkvæmrar samfélagsþjónstu

Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 2023 sýnir fram á að fjárhagsstaða Reykjavíkur er vægast sagt ekki góð. Vinstri græn í borginni hafa hvatt meirihlutann til að verja viðkvæma samfélagslega þjónustu í sparnaðaraðgerðum sínum og gæta þess að velta ekki nýjum byrðum á herðar almennings í þessu árferði. Því miður hefur ekki verið nægilega tekið tilllit til

Vinstri græn í borginni gagnrýna niðurskurð viðkvæmrar samfélagsþjónstu Read More »

Einhugur á örlagastundum

Nú á dög­un­um var fimm ára af­mæli nú­ver­andi stjórn­ar­sam­starfs. Stjórn­artíð rík­is­stjórna Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur mark­ast af stór­um at­b­urðum, ör­laga­stund­um. Fyrst og fremst er þar auðvitað heims­far­ald­ur kór­óna­veiru, at­b­urður sem setti líf allr­ar heims­byggðar­inn­ar í upp­nám. Glíma ís­lensks sam­fé­lags við þenn­an vá­gest gekk vel. Eft­ir því var tekið bæði hér heima og víða um heim að

Einhugur á örlagastundum Read More »

Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekkingu og auka skilning á málefnum fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992 í kjölfar alþjóðaárs fatlaðra 1981 og áratugs

Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks Read More »

Mikil­vægt fyrsta skref í heildar­endur­skoðun á ör­orku­kerfinu

Fyrir þinginu liggur nú frumvarp félags og vinnumarkaðsráðherra um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um er að ræða mikilvægt fyrsta skref í heildarendurskoðun á örorkukerfinu. Þau sem af ólíkum ástæðum falla út af vinnumarkaði vegna slysa eða veikinda eiga allt undir því að ná heilsu og komast aftur út í lífið til leiks og starfa. Þarfirnar

Mikil­vægt fyrsta skref í heildar­endur­skoðun á ör­orku­kerfinu Read More »

Fullveldi í breyttum heimi

Þegar fagnað var stofn­un full­veld­is 1. des­em­ber 1918 voru aðstæður á Íslandi krefj­andi. Spánska veik­in geisaði enn, Kötlugos hófst í októ­ber og vet­ur­inn áður var svo kald­ur að ástæða þótti til að nefna hann frosta­vet­ur­inn mikla. Þess­ar ham­far­ir stöðvuðu þó ekki bar­áttu­hug þjóðar sem horfði fram á veg­inn ráðandi eig­in ör­lög­um. Há­skóli Íslands var ný­stofnaður

Fullveldi í breyttum heimi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search