Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða. Nefnd til að vinna úttektina var skipuð í janúar 2021 og þremur undirhópum síðan komið á fót til að rýna ólíka þætti starfseminnar. Einn hópurinn vann að stjórnsýsluhluta úttektarinnar, annar að skilgreiningu […]
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs Read More »











