Search
Close this search box.

Greinar

Cittaslow í Múlaþingi

Árið 2016 fluttum við fjölskyldan til Djúpavogs þar sem ég hafði fengið vinnu. Þetta var stór ákvörðun fyrir okkur og fannst mér mikilvægt að ég gæti tryggt okkur sambærileg og vonandi betri búsetuskilyrði en í Reykjavík. Staðurinn þurfti að uppfylla ákveðin skilyrði eins og að maðurinn minn fengi vinnu, góðan skóla og leikskóla, eftirskólastarf og […]

Cittaslow í Múlaþingi Read More »

Áhætta sýndarveruleikans

Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var ég sem íbúi þessa sveitarfélags einhart á móti þeirri ákvörðun meirihluta að taka þátt í þeirri áhættufjárfestingu sem aðkoma sveitarfélagins hefur verið að Sýndarveruleika ehf. Það er ágætt að rifja aðeins upp hver sú aðkoma var og er enn í dag og hvernig sú aðkoma heftir sveitarfélagið í rekstri og framkvæmdagetu.

Áhætta sýndarveruleikans Read More »

Gagnsæi og opið bókhald

Að hafa og fara með vald er vandmeðfarið og því eðlilegt að gerð sé krafa til þeirra sem með slíkt fara; að gæta hófsemi og sanngirni í hverju því er vald þeirra varðar. Þessu tengdu er hvers kyns aðhald mikilvægur þáttur í því að halda aftur af óhófi og ósanngirni – eða því sem kalla

Gagnsæi og opið bókhald Read More »

Stöndum vörð um mann­réttindi fatlaðs fólks í Ár­borg

Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi sveitarfélag og hefur fjölgunin gert það að verkum að þjónustuþörf hefur aukist til muna. Við búum í margbreytilegu samfélagi sem kallar á fjölþætta þjónustu við íbúana. Hjá Sveitarfélaginu Árborg starfar flott fólk sem er allt að vilja gert til að vinna fyrir notendur þjónustunnar eftir bestu getu. En þegar fjölgunin

Stöndum vörð um mann­réttindi fatlaðs fólks í Ár­borg Read More »

Setjum börnin í forgang

Það eru forréttindi að búa í Mosfellsbæ, hér eru falleg græn svæði sem bæta lífsgæði bæjarbúa. Það er VG ofarlega í huga að vernda og viðhalda bæjarbragnum og náttúrunni hér en það þarf jafnframt að horfa á grænu svæðin sem velferðar- og heilbrigðismál. Aðgengismál þurfa að vera í forgangi og tryggja þarf að allir bæjarbúar

Setjum börnin í forgang Read More »

Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann

Það sem einkennt hefur uppbyggingu á menningarstarfsemi víðsvegar um Ísland á undanförnum áratugum – á stöðum eins og Stöðvarfirði, Akureyri, Ísafirði, Hvammstanga og Skagaströnd svo nokkur dæmi séu tekin – er að margvíslegt menningarstarf hefur fengið að skjóta rótum í yfirgefnum eða vannýttum byggingum þessara bæja. Áhrifin hafa verið – í fáum orðum sagt –

Húsnæði undir listsköpun og veljum bæjarlistamann Read More »

Ertu klikk?

Á síðustu árum hefur almenn umræða um andlega heilsu aukist og er það ekki að ástæðulausu. Lengi voru geðheilbrigðismál feimnismál og fólk sem var veikt á geði upplifði skömm. Vinstri græn í Árborg vilja stórauka fræðslu og forvarnir um geðheilbrigði í skólum sveitarfélagsins. Þessi þróun er vissulega jákvæð og á réttri leið, yngri kynslóðin er

Ertu klikk? Read More »

Hækkanir til viðkvæmustu hópanna

Verðbólga á Íslandi hefur ekki mælst jafnhá síðan árið 2010 og Seðlabankinn hefur brugðist við með vaxtahækkunum. Allur almenningur finnur vel fyrir áhrifum þessa í heimilisbókhaldinu en kjarasamningar á vinnumarkaði hafa tryggt að kaupmáttur flestra hefur viðhaldist. Þetta á þó ekki við um alla og þess vegna er sérstaklega mikilvægt að draga úr áhrifum verðbólgunnar

Hækkanir til viðkvæmustu hópanna Read More »

Gerum góðan bæ enn betri

Kæri Hafnfirðingur. Við sem skipum lista Vinstri grænna í Hafnarfirði brennum fyrir því að gera góðan bæ enn betri. Grunngildi okkar byggja á félagshyggju, jöfnuði og réttlæti og umhverfis- og náttúruvernd. Við komum úr ólíkum áttum, með fjölbreyttan bakgrunn og ólíka reynslu sem endurspeglar okkar fjölbreytta samfélag í Hafnarfirði og í þeim anda viljum við vinna. Gerum

Gerum góðan bæ enn betri Read More »

 Menningargatan í Miðbænum

Það verða tímamót þegar Listaháskóli Íslands flytur og sameinar starfsemi sína í Tollhúsið við Tryggvagötu. Í alllangan tíma hefur verið reynt að finna skólanum hentugan stað svo hann geti vaxið og dafnað og útskrifað fólk sem veitir okkur hinum lífsgleði og ánægju og færir okkur nær mennskunni og heiminum öllum með listsköpun sinni. Og í

 Menningargatan í Miðbænum Read More »

Ráðdeild í fjármálum – Stöndum undir sterkri þjónustu við fjölskyldur og velferðarmál

Nýlega var samþykktur í sveitarstjórn ársreikningur fyrir árið 2021. Lítilsháttar hagnaður varð af rekstri sveitarfélagsins á A og B hluta eftir taprekstur á árinu 2020 þegar Covid áhrifa gætti sem mest. Hið jákvæða varðandi árið 2021 er að atvinnulífið varð mun sterkara á ýmsum sviðum í fyrra heldur en búist var við líkt og sást

Ráðdeild í fjármálum – Stöndum undir sterkri þjónustu við fjölskyldur og velferðarmál Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search