Search
Close this search box.

Greinar

Samfelld barneignaþjónusta

Í sept­em­ber samþykkti ég aðgerðaáætl­un um barneignaþjón­ustu til árs­ins 2030, sem miðar að því að bæta barneignaþjón­ustu, jafnt á meðgöngu­tíma, við fæðingu barns og í kjöl­far fæðing­ar. Í heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 er lögð áhersla á þjón­ustu­stýr­ingu og flæði not­enda milli þjón­ustu­stiga og hvernig stýra megi þjón­ustu til að tryggja ör­yggi og jafn­ræði. Til þess […]

Samfelld barneignaþjónusta Read More »

Borgarlínan – hvað svo?

Þegar við stöndum frammi fyrir vandamálum sem flækja líf okkar reynum við auðvitað fyrst og fremst að leysa þau. Við sem höfum eytt dýrmætum tíma norpandi á stoppistöðvum, föst í umferðinni og á þeytingi á háannatímum, vitum að við þetta ástand verður ekki unað til framtíðar. Umferðarhnútinn verður að leysa! Sem betur fer er Borgarlínan

Borgarlínan – hvað svo? Read More »

Höfum VG í for­ystu

Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það. Við höfum unnið markvisst að þeim málum sem kjósendur hafa kallað hvað

Höfum VG í for­ystu Read More »

Aðgengi að kosningum er ekki jafnt.

Kosningaþátttaka sem fjölbreyttasts hóps samfélagsins er gífurlega mikilvæg svo niðurstöður kosninga endurspegli vilja og skoðanir samfélagsins í heild. Fyrir hverjar einustu kosningar er lagt mikið upp úr því að minna fólk á að nýta kosningarétt sinn. Þó er einum hópi samfélagsins gert erfitt fyrir að nýta þennan mikilvæga rétt að beinu lýðræði en það er

Aðgengi að kosningum er ekki jafnt. Read More »

REYNSLA OG TRAUST

Reynsla og þekking á málefnum Norðvesturkjördæmis skiptir miklu máli þegar velja skal á milli margra ágætra einstaklinga til Alþingis. Ég hef setið á Alþingi í 12 ár og lagt mig fram við það að vinna að bættum búsetuskilyrðum um land allt og að hagsmunum þeirra sem minna mega sín. Ég sit nú í baráttusæti og

REYNSLA OG TRAUST Read More »

Atkvæði greitt VG er atkvæði greitt almannaþjónustu

BSRB birti ný­lega niður­stöður rann­sókn­ar sem Fé­lags­vís­inda­stofn­un HÍ vann fyr­ir fé­lagið, sem sýn­ir að þjóðin tel­ur al­mannaþjón­ustu mik­il­væg­asta fyr­ir hag­sæld þjóðar­inn­ar. Þar kem­ur fram að af­ger­andi meiri­hluti lands­manna vill að sjúkra­hús og heilsu­gæsla séu al­mannaþjón­usta sem rek­in er af hinu op­in­bera. Sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar­inn­ar sagði um 81% að hið op­in­bera ætti fyrst og fremst að

Atkvæði greitt VG er atkvæði greitt almannaþjónustu Read More »

Á­kall eftir einka­rekstri?

Á Íslandi hefur verið góð samstaða um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera kostuð af ríkinu og allir eigi að hafa jafnan aðgang að henni. Vinstri græn líta á aðgengi að heilbrigðisþjónustu sem sjálfsögð mannréttindi og hreyfingin lagt mikla áherslu á að efla opinbera heilbrigðiskerfið, einkum með uppbyggingu Landspítalans og eflingu heilsugæslunnar og aukinnar áherslu á

Á­kall eftir einka­rekstri? Read More »

Þess vegna VG!

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er sér­stök í sögu­legu sam­hengi. Hún sam­an­stend­ur af flokk­um sem þvera hið póli­tíska svið, frá vinstri til hægri, sem voru sam­mála um að byggja þyrfti upp vel­ferðar­kerfið og gera um­bæt­ur á mörg­um sviðum sam­fé­lags­ins. Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð lagði áherslu á að verk­efni sem end­ur­spegluðu grunnstoðirn­ar í stefnu VG enduðu í stjórn­arsátt­mála

Þess vegna VG! Read More »

Velsæld til framtíðar

Eft­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur: „Við Vinstri-græn leggj­um á það áherslu að at­vinnu­upp­bygg­ing­in framund­an verði fjöl­breytt og stjórn­völd styðji með mark­viss­um hætti við aukna verðmæta­sköp­un með stuðningi við rann­sókn­ir, ný­sköp­un og skap­andi grein­ar.“atrín Jak­obs­dótt­ir Kosn­ing­arn­ar snú­ast um framtíðina. Við stönd­um á tíma­mót­um eft­ir langa glímu við heims­far­ald­ur kór­ónu­veiru, glímu þar sem náðst hef­ur markverður ár­ang­ur með skyn­sam­leg­um

Velsæld til framtíðar Read More »

Kjósum VG áfram til áhrifa

Kannanir benda nú til þess að snúið verði að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Níu flokkar gætu átt sæti á Alþingi. Málamiðlana verður því þörf sama hvaða ríkisstjórnarmynstur verður ofaná. Það gæti reynst snúið fyrir marga flokka sem hafa sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. Ýmsar samsetningar fjölflokkastjórna koma til greina ellegar minnihlutastjórn sem væri tíðindi í stjórnmálasögunni.

Kjósum VG áfram til áhrifa Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search