PO
EN

Greinar

Lærum af nágrönnum okkar

Það er haft fyr­ir satt að klókt fólk læri af reynslu annarra, meðan aðrir læri af eig­in reynslu. Það var með þetta í huga sem ég fór til Fær­eyja í liðinni viku. Fær­ey­ing­ar hafa stundað fisk­eldi um ára­tuga skeið og grein­in, stjórn­sýsl­an og sam­fé­lagið lært mikið. Fær­ey­ing­ar hafa gengið í gegn­um erfiðar krís­ur, m.a. vegna

Lærum af nágrönnum okkar Read More »

Borgarnes – höfuðstaður Borgarbyggðar og Vesturlands

Vinstri græn í Borgarbyggð leggja áherslu á sterkari byggð í öllu sveitarfélaginu. Samhliða uppbyggingu í dreifbýlinu er lykilatriði að styrkja höfuðstaðinn okkar, Borgarnes. Borgarnes er nú þegar miðstöð þjónustu og verslunar fyrir stór svæði á Vesturlandi og víðar, en framundan eru stór verkefni sem miða að því að gera bæinn að aðlaðandi búsetukosti. Blómleg byggð

Borgarnes – höfuðstaður Borgarbyggðar og Vesturlands Read More »

Kópa­vogs­bær á að veita ungu fólki hús­næðis­styrki

Við þurfum öll þak yfir höfuðið, og hjá flestum kemur að því að við viljum stofna eigin heimili, flytja úr foreldrahúsum. Undanfarin misseri hefur húsnæðiskostnaður aukist, fasteignaverð hækkað og húsnæði á almennum leigumarkaði heldur áfram að vera mjög dýrt og stór hluti ráðstöfunartekna ungs fólks fer í að tryggja sér húsnæði. Ekki meira en þriðjungur

Kópa­vogs­bær á að veita ungu fólki hús­næðis­styrki Read More »

Allt á að vera uppi á borðum

Við Vinstri græn erum hreyfing sem styður og vill styrkja samfélagslegt eignarhald á sem flestum sviðum. Það er því algjörlega ljóst að þegar ráðist er í sölu ríkiseigna verður að ríkja fullkomið traust til söluferilsins og algjört gagnsæi, um það hljótum við öll að vera sammála. Ekki leið á löngu frá því að sölu á

Allt á að vera uppi á borðum Read More »

Mörgum spurningum ósvarað

Það er gagnrýnivert hvernig Bankasýsla ríkisins hefur haldið á sölu hluta í Íslandsbanka og gagnsæi og upplýsingagjöf að hennar hálfu um framkvæmdina hefur verið ábótavant. Það er ljóst að fara verður ofan í saumanna á ferlinu. Trúverðugleiki Bankasýslu ríkisins hefur beðið hnekki og það myndi auðvelda stofnunni að endurheimta traust ef forstjóri og stjórn hennar

Mörgum spurningum ósvarað Read More »

Saga Reykjavíkur. Gengið með Stefáni Páls á páskum

Stefán Pálsson sagnfræðingur og frambjóðandi í 2. sæti Vinstri grænna fyrir kosningarnar í maí, verður með fylgir áhugasömu göngufólki um Reykjavíkurborg og kynnir sögu hverfa og samfélags í borginni í gegnum árin. Sögugöngurnar hefjast klukkan 12.00 á skírdag, laugardag fyrir páska, á páskadag og á annan í páskum. Góða skemmtun. Skírdagur: Söguganga um Elliðaárdal og

Saga Reykjavíkur. Gengið með Stefáni Páls á páskum Read More »

Vinstri græn í Skagafirði samþykkja framboðslista

V listi, Vinstri grænna og óháðra í Skagafirði, var samþykktur á félagsfundi VG í félagsheimilinu í Hegranesi í í gærkvöld 4.apríl 2022.  Þetta er ellefti VG listinn sem fram kemur fyrir kosningarnar 14. maí í vor. Í heiðurssæti listans er Bjarni Jónsson, nú alþingismaður, en áður sveitarstjórnarmaður til marga ára. V listi- VG og Óháð

Vinstri græn í Skagafirði samþykkja framboðslista Read More »

Kópa­vogur á að gera okkur auð­veldara að lifa um­hverfis­vænum lífs­stíl

Umhverfisvitund fólks hefur vaxið hratt undanfarin ár. Við viljum gera betur í flokkun. Við viljum minnka kolefnislosun. Við viljum minnka sóun. Sveitarfélögin gegna lykilhlutverki Sveitarfélögin eru sérstaklega vel sett hvað það varðar að hjálpa okkur að ná þessum markmiðum okkar. Um næstu áramót taka gildi samræmdar reglur um flokkun sem munu gilda um landið allt.

Kópa­vogur á að gera okkur auð­veldara að lifa um­hverfis­vænum lífs­stíl Read More »

Framboðslisti VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi

Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík var samþykktur á félagsfundi hreyfingarinnar í kosningamiðstöðinni í Bankastræti nú í kvöld. Þetta er níundi hreini VG listinn sem samþykktur er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí. Fyrr á árinu var haldið forval um þrjú efstu sætin. Líf Magneudóttir, oddviti ávarpaði fundinn og það gerðu einnig Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra og Katrin Jakobsdóttir,

Framboðslisti VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Read More »

Listi VG í Norðurþingi samþykktur

Listi Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi hefur verið samþykktur. Og hann er svona: Aldey Unnar Traustadóttir, hjúkrunarfræðingur, Húsavík Ingibjörg Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Jónas Þór Viðarsson, húsasmiður, kennari og bóndi, Kelduhverfi Halldór Jón Gíslason, aðstoðarskólameistari, Húsavík. Kolbrún Valbergsdóttir, rithöfundur, Raufarhöfn Óli Halldórsson, forstöðumaður, Húsavík Þóra Katrín Þórsdóttir, starfskona í Hvammi og Kvennaathvarfinu, Húsavík Bergljót Friðbjarnardóttir,

Listi VG í Norðurþingi samþykktur Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search